Breyting á eignarhaldi Forlagsins Birta Svavarsdóttir skrifar 23. ágúst 2016 15:23 Jóhann Páll Valdimarsson, fráfarandi útgefandi Forlagsins. vísir/stefán Jóhann Páll Valdimarsson, útgefandi Forlagsins, hefur selt 42.5% hlut sinn í fyrirtækinu. Samkvæmt samkomulagi hluthafa mun Forlagið kaupa hlutinn sjálft en við það verður bókmenntafélagið Mál og menning aðaleigandi félagsins ásamt Agli Erni Jóhannssyni. Nýr útgefandi Forlagsins verður Hólmfríður Úa Matthíasdóttir. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Forlaginu nú í dag. Jóhann Páll mun gegna fullu starfi til áramóta eins og verið hefur. Auk þess mun hann gegna ráðgjafastörfum fyrir Forlagið að minnsta kosti næstu tvö árin. Engar breytingar eru fyrirhugaðar á rekstri og starfsmannahaldi Forlagsins vegna þessa. Egill Örn Jóhannsson mun áfram gegna starfi framkvæmdastjóra eins og verið hefur. Forlagið gefur út bækur undir nafni JPV útgáfu, Máls og menningar, Vöku-Helgafells og Iðunnar auk þess sem það starfrækir bókabúð á Fiskislóð. Jóhann Páll starfaði hjá bókaúgáfunni Iðunni 1974-84 og stofnaði þá Forlagið og var útgefandi þess til ársins 2000. Þá stofnaði hann JPV útgáfu ásamt Agli Erni Jóhannssyni og fleirum. Árið 2007 sameinaðist JPV útgáfa bókahluta Eddu, sem bókmenntafélag MM hafði þá nýverið fest kaup á og sem hafði á að skipa Máli og menningu, Vöku-Helgafelli og Iðunni. Sameinað fyrirtæki hefur síðan borið heitið Forlagið. Hólmfríður Matthíasdóttir hefur starfað lengi við bókaútgáfu á Spáni og hérlendis. Hún hefur stýrt réttindastofu Forlagsins frá stofnun félagsins. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Jóhann Páll Valdimarsson, útgefandi Forlagsins, hefur selt 42.5% hlut sinn í fyrirtækinu. Samkvæmt samkomulagi hluthafa mun Forlagið kaupa hlutinn sjálft en við það verður bókmenntafélagið Mál og menning aðaleigandi félagsins ásamt Agli Erni Jóhannssyni. Nýr útgefandi Forlagsins verður Hólmfríður Úa Matthíasdóttir. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Forlaginu nú í dag. Jóhann Páll mun gegna fullu starfi til áramóta eins og verið hefur. Auk þess mun hann gegna ráðgjafastörfum fyrir Forlagið að minnsta kosti næstu tvö árin. Engar breytingar eru fyrirhugaðar á rekstri og starfsmannahaldi Forlagsins vegna þessa. Egill Örn Jóhannsson mun áfram gegna starfi framkvæmdastjóra eins og verið hefur. Forlagið gefur út bækur undir nafni JPV útgáfu, Máls og menningar, Vöku-Helgafells og Iðunnar auk þess sem það starfrækir bókabúð á Fiskislóð. Jóhann Páll starfaði hjá bókaúgáfunni Iðunni 1974-84 og stofnaði þá Forlagið og var útgefandi þess til ársins 2000. Þá stofnaði hann JPV útgáfu ásamt Agli Erni Jóhannssyni og fleirum. Árið 2007 sameinaðist JPV útgáfa bókahluta Eddu, sem bókmenntafélag MM hafði þá nýverið fest kaup á og sem hafði á að skipa Máli og menningu, Vöku-Helgafelli og Iðunni. Sameinað fyrirtæki hefur síðan borið heitið Forlagið. Hólmfríður Matthíasdóttir hefur starfað lengi við bókaútgáfu á Spáni og hérlendis. Hún hefur stýrt réttindastofu Forlagsins frá stofnun félagsins.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira