Þykjast vera heyrnarlausir og svíkja út fé Nadine Guðrún Yaghi skrifar 15. ágúst 2016 06:00 Lögreglan á Suðurnesjum varar við mönnum sem reyna að svíkja út fé. vísir/gva „Það virðist sem þeir einblíni á eldra fólk og séu þannig að nýta sér góðvild þess,“ segir Bjarney Annelsdóttir, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Undanfarna daga hafa erlendir menn bankað upp á hjá fólki og boðið ýmsa þjónustu gegn gjaldi. Lögreglan á Suðurnesjum vill vara almenning við mönnunum en Bjarney nefnir dæmi um að þeir bjóðist til að mála húsþök eða laga innkeyrslur. „Það er ýmislegt fleira í þessum dúr sem þeir bjóða upp á en það er ekki eðlilegt að menn séu að banka upp á hjá fólki og bjóða slíka þjónustu.“ Bjarney segir mikilvægt að afþakka þessa þjónustu. „Við höfum ekki neitt en erum að leita að þessum mönnum,“ segir hún. Enginn hefur þegið þjónustu mannanna svo lögregla viti af. Þá eru menn sem gengu um Reykjanesbæ síðastliðinn föstudag grunaðir um tilraun til fjársvika með því að reyna blekkja fólk. Þeir sögðust vera að safna fyrir heyrnarlausa og þóttust vera heyrnarlausir sjálfir. „Þeir létu gangandi vegfarendur lesa á blað sem á stóð að þeir væru að safna fyrir heyrnarlausa. Okkur grunar að þeir séu ekki heyrnarlausir,“ segir Bjarney og bætir við að ekki sé útilokað að mennirnir séu þeir sömu og fari í hús og bjóði fólki þjónustu gegn gjaldi. „Þeir virðast vera í gulum vestum samkvæmt tilkynningunum sem við fáum. Það féllst engin á að styrkja mennina svo við vitum en fólk verður að vera vart um sig.“Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira
„Það virðist sem þeir einblíni á eldra fólk og séu þannig að nýta sér góðvild þess,“ segir Bjarney Annelsdóttir, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Undanfarna daga hafa erlendir menn bankað upp á hjá fólki og boðið ýmsa þjónustu gegn gjaldi. Lögreglan á Suðurnesjum vill vara almenning við mönnunum en Bjarney nefnir dæmi um að þeir bjóðist til að mála húsþök eða laga innkeyrslur. „Það er ýmislegt fleira í þessum dúr sem þeir bjóða upp á en það er ekki eðlilegt að menn séu að banka upp á hjá fólki og bjóða slíka þjónustu.“ Bjarney segir mikilvægt að afþakka þessa þjónustu. „Við höfum ekki neitt en erum að leita að þessum mönnum,“ segir hún. Enginn hefur þegið þjónustu mannanna svo lögregla viti af. Þá eru menn sem gengu um Reykjanesbæ síðastliðinn föstudag grunaðir um tilraun til fjársvika með því að reyna blekkja fólk. Þeir sögðust vera að safna fyrir heyrnarlausa og þóttust vera heyrnarlausir sjálfir. „Þeir létu gangandi vegfarendur lesa á blað sem á stóð að þeir væru að safna fyrir heyrnarlausa. Okkur grunar að þeir séu ekki heyrnarlausir,“ segir Bjarney og bætir við að ekki sé útilokað að mennirnir séu þeir sömu og fari í hús og bjóði fólki þjónustu gegn gjaldi. „Þeir virðast vera í gulum vestum samkvæmt tilkynningunum sem við fáum. Það féllst engin á að styrkja mennina svo við vitum en fólk verður að vera vart um sig.“Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira