Lochte neitaði að hlýða ræningjunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2016 17:15 Ryan Lochte bætti tólfta Ólympíugullinu í safnið í Ríó. vísir/getty Eins og fram kom á Vísi í gær var bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte rændur snemma sunnudags, þegar hann sneri heim úr samkvæmi í Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. Lochte mætti í viðtal í dag þar sem hann lýsti atburðum gærdagsins. Í gærmorgun sneri Lochte heim úr samkvæmi sem Brasilíumaðurinn Thiago Pereira hélt. Lochte fór heim í leigubíl ásamt þremur öðrum bandarískum sundmönnum. Þegar þeir voru á upp á hótel var leigubílinn stöðvaður og vopnaðir menn stigu út. „Leigubílinn var stöðvaður og þessir gaurar komu út með lögreglumerki. Þeir tóku fram byssur og sögðu hinum sundmönnunum að leggjast á jörðina sem þeir gerðu,“ sagði Lochte sem hlýddi ekki og neitaði að leggjast niður. Hann lét þó loks segjast þegar einn af ræningjunum beindi byssu að höfði hans. Ræningjarnir stálu veskjum af sundmönnunum en leyfðu þeim að halda skilríkjum og farsímum. Lögreglan í Ríó ætlar að ræða við sundmennina á næstunni, í tengslum við rannsókn málsins. Lochte er einn af fremstu sundmönnum seinna ára en hann bætti sjötta Ólympíugulli sínu í safnið á leikunum í Ríó. Hann var þá hluti af sigursveit Bandaríkjanna í 4x200 fjórsundi. Hinn 32 ára gamli Lochte hefur alls unnið til 12 verðlauna á Ólympíuleikum (sex gull, þrjú silfur og þrjú brons). Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Fleiri fréttir Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira
Eins og fram kom á Vísi í gær var bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte rændur snemma sunnudags, þegar hann sneri heim úr samkvæmi í Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. Lochte mætti í viðtal í dag þar sem hann lýsti atburðum gærdagsins. Í gærmorgun sneri Lochte heim úr samkvæmi sem Brasilíumaðurinn Thiago Pereira hélt. Lochte fór heim í leigubíl ásamt þremur öðrum bandarískum sundmönnum. Þegar þeir voru á upp á hótel var leigubílinn stöðvaður og vopnaðir menn stigu út. „Leigubílinn var stöðvaður og þessir gaurar komu út með lögreglumerki. Þeir tóku fram byssur og sögðu hinum sundmönnunum að leggjast á jörðina sem þeir gerðu,“ sagði Lochte sem hlýddi ekki og neitaði að leggjast niður. Hann lét þó loks segjast þegar einn af ræningjunum beindi byssu að höfði hans. Ræningjarnir stálu veskjum af sundmönnunum en leyfðu þeim að halda skilríkjum og farsímum. Lögreglan í Ríó ætlar að ræða við sundmennina á næstunni, í tengslum við rannsókn málsins. Lochte er einn af fremstu sundmönnum seinna ára en hann bætti sjötta Ólympíugulli sínu í safnið á leikunum í Ríó. Hann var þá hluti af sigursveit Bandaríkjanna í 4x200 fjórsundi. Hinn 32 ára gamli Lochte hefur alls unnið til 12 verðlauna á Ólympíuleikum (sex gull, þrjú silfur og þrjú brons).
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Fleiri fréttir Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira