Innlent

Íslendingar misstu af sex milljarða potti

Samúel Karl Ólason skrifar
Vísir/Vilhelm
Dregið var um gífurlega stóran pott í Víkingalottói í kvöld, en Íslendingar báru heppnina ekki með sér. Tveir aðilar voru með fyrsta vinning og fær hvor þeirra rúma 2,9 milljarða króna í verðlaun.

Annar vinningsmiðinn var keyptur í Noregi og hinn í Danmörku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×