Getur tekið allt sjö mánuði að flytja hund til landsins Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 19. ágúst 2016 07:00 Undirbúningur tekur um þrjá mánuði, bið í þrjá mánuði og dvölin tekur fjórar vikur. Samtals getur ferlið tekið um sjö mánuði. Vísir/Getty Í hverjum mánuði dvelja allt frá sjö til tuttugu hundar í Einangrunarstöðinni í Reykjanesbæ. Lögum samkvæmt þurfa öll dýr sem koma til landsins að dvelja í einangrun í fjórar vikur. Einangrunarstöðin er nú eina stöðin sem sér um einangrun dýra eftir að starfsemi var hætt í Hrísey. Jón Magnússon er einna eiganda stöðvarinnar og segir að í kjölfar verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun fyrir rúmlega ári hafi myndast biðlisti fyrir hunda á stöðinni.Jón Magnússon, eigandi Einangrunarstöðvarinnar„Það er bið en það er að lagast. Fyrir verkfallið var aldrei bið,“ segir hann. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var hundaeiganda tjáð á dögunum að biðin væri fimm mánuðir. Jón þverneitar fyrir það. „Aftur á móti tekur bólusetningaferlið tvo til þrjá mánuði áður en hægt er að flytja hundinn til landsins. Svo er tveggja til þriggja mánaða bið eftir að komast að, það fer eftir stærð hunda." Jón segir ekki vera var við mikla aukningu á flutningum dýra til landsins en fyrst og fremst eru það Íslendingar sem eru að flytja heim frá útlöndum, hundaræktendur og ferðamenn sem ætla að dvelja á landinu til lengri tíma sem flytja dýrin sín til landsins. Jón segir að alls staðar í Evrópu sé verið að herða flutning á dýrum milli landa en sérstaklega erfitt þykir að flytja dýr til Íslands. „Þetta snýst um að við erum að varna því að fá sníkjudýr sem eru í Evrópu til landsins og pestir sem geta smitast með hundum.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Sjá meira
Í hverjum mánuði dvelja allt frá sjö til tuttugu hundar í Einangrunarstöðinni í Reykjanesbæ. Lögum samkvæmt þurfa öll dýr sem koma til landsins að dvelja í einangrun í fjórar vikur. Einangrunarstöðin er nú eina stöðin sem sér um einangrun dýra eftir að starfsemi var hætt í Hrísey. Jón Magnússon er einna eiganda stöðvarinnar og segir að í kjölfar verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun fyrir rúmlega ári hafi myndast biðlisti fyrir hunda á stöðinni.Jón Magnússon, eigandi Einangrunarstöðvarinnar„Það er bið en það er að lagast. Fyrir verkfallið var aldrei bið,“ segir hann. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var hundaeiganda tjáð á dögunum að biðin væri fimm mánuðir. Jón þverneitar fyrir það. „Aftur á móti tekur bólusetningaferlið tvo til þrjá mánuði áður en hægt er að flytja hundinn til landsins. Svo er tveggja til þriggja mánaða bið eftir að komast að, það fer eftir stærð hunda." Jón segir ekki vera var við mikla aukningu á flutningum dýra til landsins en fyrst og fremst eru það Íslendingar sem eru að flytja heim frá útlöndum, hundaræktendur og ferðamenn sem ætla að dvelja á landinu til lengri tíma sem flytja dýrin sín til landsins. Jón segir að alls staðar í Evrópu sé verið að herða flutning á dýrum milli landa en sérstaklega erfitt þykir að flytja dýr til Íslands. „Þetta snýst um að við erum að varna því að fá sníkjudýr sem eru í Evrópu til landsins og pestir sem geta smitast með hundum.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Sjá meira