Velta fyrir sér skriðdrekavörnum eftir enn eitt innbrotið Gissur Sigurðsson skrifar 4. ágúst 2016 14:36 Aðkoman var hrikaleg í morgun. Mynd/Örn Bender Bíræfnir þjófar óku stolnum bíl í gegnum stórar rúður í tölvuverslun í Holtasmára í Kópavogi undir morgun, létu greipar sópa og hurfu á braut. Þetta er í þriðja sinn á nokkrum árum sem brotist er inn í verslunina á samskonar hátt. Daníel Helgason rekstrarstjóri Ódýrsins, sem áður hét Tölvuvirkni, var kallaður á vettvang í nótt. „Aðkoman var frekar slæm. Það var ljóst að það hafði bíl verið bakkað inn um rúðuna hjá okkur, beint inn í verslun,“ segir Daníel. Glerbrot hafi verið um allt en fjórar rúður brotnuðu. Þá varð einnig vatnstjón því ofn fór í sundur.Lögregla mætti á vettvang í morgun en um er að ræða þriðja skipti sem samskonar innbrot er framið í búðinni sem áður hét Tölvuvirkni.Mynd/Örn BenderDaníel segir erfitt að festa tölu á hve mikið tjónið er, einhverjum fartölvum hafi verið stolið en tjónið vegna skemmdanna á húsnæðinu sé meira. „Já, það er margfalt meira.“ Þrisvar hefur verið brotist inn í þessa sömu verslun á þennan sama hátt. Ljóst er að frekari varnir virðist þurfa fyrir utan húsnæðið. „Það væri óskandi en við erum bara leigjuendur hérna. Við erum í viðræðum við húseigandann um að hann setji upp skriðdrekavarnir hjá okkur.“ Eigandi Tölvuvirknis árið 2011 sagði eftir innbrot í verslunina að laga þyrfti varnir í kringum búðina og gera það að virki. Þá hafði tuttugu sinnum verið gerð tilraun til innbrots í búðinni að sögn Björgvins Þórs Hólm en fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.Þjófarnir voru á gráum Cherookee jeppa, með númerið EUU-94 og leitar lögregla hans, en honum var stolið af bílaverkstæði í Kópavogi í nótt. Lögregla er einnig að skoða upptökur úr eftirlitsmyndavélum, en engin liggur enn undir grun. Tengdar fréttir Ótrúlegt myndband af þjófum að ræna tölvuverslun Það tók þrjá þjófa einungis tuttugu sekúndur að stela átta tölvuskjám úr verslun í Kópavogi í nótt. Eigandinn segir þetta tuttugustu ránstilraunina á tveimur árum og ránsfengurinn sé líklegast kominn í hendur kaupenda nú þegar. 23. nóvember 2011 19:51 „Held ég sé með Íslandsmetið í innkeyrslu í verslanir“ Innbrot var framið í verslunina Tölvuvirkni í Holtasmára í Kópavogi um klukkan fimm í morgun. Þjófarnir bökkuðu bíl hreinlega inn í verslunina og brutu við það gluggann. 21. október 2013 08:55 Enn á ný brotist inn í Tölvuvirkni í Kópavogi Þjófarnir fóru inn um aðalinngang eftir að hafa ekið lítilli, hvítri bifreið á útidyrahurð verslunarinnar. 30. september 2015 16:16 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Bíræfnir þjófar óku stolnum bíl í gegnum stórar rúður í tölvuverslun í Holtasmára í Kópavogi undir morgun, létu greipar sópa og hurfu á braut. Þetta er í þriðja sinn á nokkrum árum sem brotist er inn í verslunina á samskonar hátt. Daníel Helgason rekstrarstjóri Ódýrsins, sem áður hét Tölvuvirkni, var kallaður á vettvang í nótt. „Aðkoman var frekar slæm. Það var ljóst að það hafði bíl verið bakkað inn um rúðuna hjá okkur, beint inn í verslun,“ segir Daníel. Glerbrot hafi verið um allt en fjórar rúður brotnuðu. Þá varð einnig vatnstjón því ofn fór í sundur.Lögregla mætti á vettvang í morgun en um er að ræða þriðja skipti sem samskonar innbrot er framið í búðinni sem áður hét Tölvuvirkni.Mynd/Örn BenderDaníel segir erfitt að festa tölu á hve mikið tjónið er, einhverjum fartölvum hafi verið stolið en tjónið vegna skemmdanna á húsnæðinu sé meira. „Já, það er margfalt meira.“ Þrisvar hefur verið brotist inn í þessa sömu verslun á þennan sama hátt. Ljóst er að frekari varnir virðist þurfa fyrir utan húsnæðið. „Það væri óskandi en við erum bara leigjuendur hérna. Við erum í viðræðum við húseigandann um að hann setji upp skriðdrekavarnir hjá okkur.“ Eigandi Tölvuvirknis árið 2011 sagði eftir innbrot í verslunina að laga þyrfti varnir í kringum búðina og gera það að virki. Þá hafði tuttugu sinnum verið gerð tilraun til innbrots í búðinni að sögn Björgvins Þórs Hólm en fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.Þjófarnir voru á gráum Cherookee jeppa, með númerið EUU-94 og leitar lögregla hans, en honum var stolið af bílaverkstæði í Kópavogi í nótt. Lögregla er einnig að skoða upptökur úr eftirlitsmyndavélum, en engin liggur enn undir grun.
Tengdar fréttir Ótrúlegt myndband af þjófum að ræna tölvuverslun Það tók þrjá þjófa einungis tuttugu sekúndur að stela átta tölvuskjám úr verslun í Kópavogi í nótt. Eigandinn segir þetta tuttugustu ránstilraunina á tveimur árum og ránsfengurinn sé líklegast kominn í hendur kaupenda nú þegar. 23. nóvember 2011 19:51 „Held ég sé með Íslandsmetið í innkeyrslu í verslanir“ Innbrot var framið í verslunina Tölvuvirkni í Holtasmára í Kópavogi um klukkan fimm í morgun. Þjófarnir bökkuðu bíl hreinlega inn í verslunina og brutu við það gluggann. 21. október 2013 08:55 Enn á ný brotist inn í Tölvuvirkni í Kópavogi Þjófarnir fóru inn um aðalinngang eftir að hafa ekið lítilli, hvítri bifreið á útidyrahurð verslunarinnar. 30. september 2015 16:16 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Ótrúlegt myndband af þjófum að ræna tölvuverslun Það tók þrjá þjófa einungis tuttugu sekúndur að stela átta tölvuskjám úr verslun í Kópavogi í nótt. Eigandinn segir þetta tuttugustu ránstilraunina á tveimur árum og ránsfengurinn sé líklegast kominn í hendur kaupenda nú þegar. 23. nóvember 2011 19:51
„Held ég sé með Íslandsmetið í innkeyrslu í verslanir“ Innbrot var framið í verslunina Tölvuvirkni í Holtasmára í Kópavogi um klukkan fimm í morgun. Þjófarnir bökkuðu bíl hreinlega inn í verslunina og brutu við það gluggann. 21. október 2013 08:55
Enn á ný brotist inn í Tölvuvirkni í Kópavogi Þjófarnir fóru inn um aðalinngang eftir að hafa ekið lítilli, hvítri bifreið á útidyrahurð verslunarinnar. 30. september 2015 16:16