19 ára piltur grunaður um tvær nauðganir á tveimur vikum Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. ágúst 2016 21:19 Myndin er sviðsett og tengist fréttinni ekki með beinum hætti. Vísir/Getty Nítján ára piltur er grunaður um að hafa nauðgað stúlku síðastliðinn sunnudag aðeins sex dögum eftir að hann var handtekinn á Suðurnesjum fyrir nauðgun. Báðar stúlkurnar eru 15 ára gamlar en þær hafa báðar kært piltinn. Lögreglan á Suðurnesjum sá enga ástæðu til þess að fara fram á gæsluvarðhald yfir piltinum eftir að pilturinn var handtekinn í fyrra skiptið fyrir um tveimur vikum síðan. Til stendur að leysa piltinn úr gæsluvarðhaldi á morgun.Fréttatíminn greinir frá þessu á síðu sinni og í blaði sem kemur út á morgun.Læsti sig inn í herbergi með fórnarlambinuSeinna málið kom upp í Grafarvogi á síðastliðinn sunnudag en Fréttatíminn greinir frá því að hringt hafi verið á sjúkrabíl að heimili í Grafarvogi þar sem nokkur ungmenni voru saman komin í íbúð. Þegar viðstaddir heyrðu óp og grátur úr einu herberginu reyndu þau að komast inn en dyrnar voru læstar. Eftir viðstöðulausar tilraunir kom pilturinn til dyra og hljóp út úr í íbúðinni og niður í fjöru. Pilturinn var síðar handtekinn í fjörunni en hann er sagður hafa verið í annarlegu ástandi. Eftir að í ljós kom að pilturinn hafði verið handtekinn 6 dögum fyrr fór lögreglan í Reykjavík fram á gæsluvarðhald yfir piltinum. Báðar stúlkurnar fengu aðhlynningu á Neyðarmóttöku eftir meintar árásir piltsins. Verjandi piltsins, Unnar Steinn Bjarnason, segir í Fréttatímanum ekki vita hvort farið verður fram á framlengingu gæsluvarðhaldsins. Rannsókn málana er á frumstigi en Unnar segir þau vera innbyrðis lík. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Sjá meira
Nítján ára piltur er grunaður um að hafa nauðgað stúlku síðastliðinn sunnudag aðeins sex dögum eftir að hann var handtekinn á Suðurnesjum fyrir nauðgun. Báðar stúlkurnar eru 15 ára gamlar en þær hafa báðar kært piltinn. Lögreglan á Suðurnesjum sá enga ástæðu til þess að fara fram á gæsluvarðhald yfir piltinum eftir að pilturinn var handtekinn í fyrra skiptið fyrir um tveimur vikum síðan. Til stendur að leysa piltinn úr gæsluvarðhaldi á morgun.Fréttatíminn greinir frá þessu á síðu sinni og í blaði sem kemur út á morgun.Læsti sig inn í herbergi með fórnarlambinuSeinna málið kom upp í Grafarvogi á síðastliðinn sunnudag en Fréttatíminn greinir frá því að hringt hafi verið á sjúkrabíl að heimili í Grafarvogi þar sem nokkur ungmenni voru saman komin í íbúð. Þegar viðstaddir heyrðu óp og grátur úr einu herberginu reyndu þau að komast inn en dyrnar voru læstar. Eftir viðstöðulausar tilraunir kom pilturinn til dyra og hljóp út úr í íbúðinni og niður í fjöru. Pilturinn var síðar handtekinn í fjörunni en hann er sagður hafa verið í annarlegu ástandi. Eftir að í ljós kom að pilturinn hafði verið handtekinn 6 dögum fyrr fór lögreglan í Reykjavík fram á gæsluvarðhald yfir piltinum. Báðar stúlkurnar fengu aðhlynningu á Neyðarmóttöku eftir meintar árásir piltsins. Verjandi piltsins, Unnar Steinn Bjarnason, segir í Fréttatímanum ekki vita hvort farið verður fram á framlengingu gæsluvarðhaldsins. Rannsókn málana er á frumstigi en Unnar segir þau vera innbyrðis lík.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Sjá meira