Jóhanna segir að Kári verði að setja hluti í rétt samhengi ef hann vill láta taka sig alvarlega Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. ágúst 2016 13:55 Jóhanna Sigurðardóttir og Kári Stefánsson. vísir Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra svarar Kára Stefánssyni á Facebook-síðu sinni vegna aðsendrar greinar sem Kári skrifaði í Fréttablaðið í dag og Vísir fjallaði um í morgun. Jóhanna deilir frétt Vísis um greinina og spyr hvort að Kári hafi gleymt því að þegar vinstri stjórnin tók við árið 2009 voru uppi fordæmalausar aðstæður á Íslandi þar sem gjaldþrot blasti við þjóðinni. Í greininni sagði Kári að pólitísk hugmyndafræði stjórnmálamanna skipti engu máli þegar þeir væru komnir til valda. Þannig hafi ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur holað velferðarkerfið að innan þrátt fyrir að Samfylking og Vinstri græn hafi „alltaf lofað að hlúa að velferðarkerfinu og verja það gegn öllu illu.“ Eflaust er einhverjum í fersku minni hvers vegna þessar fordæmulausu aðstæður sköpuðust enda aðeins tæp átta ár frá efnahagshruninu haustið 2008. Um þetta ástand segir Jóhanna: „Ríkisstjórn mín tók við stjórn landsins við erfiðustu efnahagslegu skilyrði sem verið hafa í sögu lýðveldisins. Engu að síður setti ríkisstjórnin sér það markmið að verja velferðarkerfið eins og kostur væri í þeim niðurskurði sem óhjákvæmilegt var að ráðast í. Bæði AGS og virtir nóbelsverðlaunahafar í hagfræði hafa sagt það kraftaverki líkast hvernig til tókst við endurreisn Íslands, ekki síst við að verja innviði velferðarkerfisins. Kári Stefánsson hefur margt gott lagt til heilbrigðismála á Íslandi en hann verður að setja hluti í rétt samhengi ef hann vill láta taka sig alvarlega,“ segir Jóhanna í færslu sinni sem sjá má hér að neðan. Tengdar fréttir Svolítil gleði í hjarta En það er bara þannig með þessar pólitísku hugmyndafræðir að þær virðast vera vitagagnslaust drasl þeim sem eru komnir á valdastóla og veita okkur kjósendum litla innsýn í það sem þeir kynnu að gera sem við viljum koma þangað. 9. ágúst 2016 06:00 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra svarar Kára Stefánssyni á Facebook-síðu sinni vegna aðsendrar greinar sem Kári skrifaði í Fréttablaðið í dag og Vísir fjallaði um í morgun. Jóhanna deilir frétt Vísis um greinina og spyr hvort að Kári hafi gleymt því að þegar vinstri stjórnin tók við árið 2009 voru uppi fordæmalausar aðstæður á Íslandi þar sem gjaldþrot blasti við þjóðinni. Í greininni sagði Kári að pólitísk hugmyndafræði stjórnmálamanna skipti engu máli þegar þeir væru komnir til valda. Þannig hafi ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur holað velferðarkerfið að innan þrátt fyrir að Samfylking og Vinstri græn hafi „alltaf lofað að hlúa að velferðarkerfinu og verja það gegn öllu illu.“ Eflaust er einhverjum í fersku minni hvers vegna þessar fordæmulausu aðstæður sköpuðust enda aðeins tæp átta ár frá efnahagshruninu haustið 2008. Um þetta ástand segir Jóhanna: „Ríkisstjórn mín tók við stjórn landsins við erfiðustu efnahagslegu skilyrði sem verið hafa í sögu lýðveldisins. Engu að síður setti ríkisstjórnin sér það markmið að verja velferðarkerfið eins og kostur væri í þeim niðurskurði sem óhjákvæmilegt var að ráðast í. Bæði AGS og virtir nóbelsverðlaunahafar í hagfræði hafa sagt það kraftaverki líkast hvernig til tókst við endurreisn Íslands, ekki síst við að verja innviði velferðarkerfisins. Kári Stefánsson hefur margt gott lagt til heilbrigðismála á Íslandi en hann verður að setja hluti í rétt samhengi ef hann vill láta taka sig alvarlega,“ segir Jóhanna í færslu sinni sem sjá má hér að neðan.
Tengdar fréttir Svolítil gleði í hjarta En það er bara þannig með þessar pólitísku hugmyndafræðir að þær virðast vera vitagagnslaust drasl þeim sem eru komnir á valdastóla og veita okkur kjósendum litla innsýn í það sem þeir kynnu að gera sem við viljum koma þangað. 9. ágúst 2016 06:00 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Svolítil gleði í hjarta En það er bara þannig með þessar pólitísku hugmyndafræðir að þær virðast vera vitagagnslaust drasl þeim sem eru komnir á valdastóla og veita okkur kjósendum litla innsýn í það sem þeir kynnu að gera sem við viljum koma þangað. 9. ágúst 2016 06:00