Samtal stjórnar og andstöðu leiði vonandi eitthvað gott af sér Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 9. ágúst 2016 15:30 Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segist treysta því að með samtali allra flokka muni samstaða nást um afgreiðslu áherslumála ríkisstjórnarinnar og ákvörðun um dagsetningu Alþingiskosninga. Þingmenn snúa aftur til starfa á morgun eftir sumarfrí. Störf þingsins hefjast á nefndarstörfum en hefðbundnir þingfundir taka loks við eftir helgi.Tólf þingfundardagar eru á dagskrá þingsins og því knappur tími fyrir ríkisstjórnina til að klára sín áherslumál. Einar segir að fyrirhugað sé að funda með fulltrúum þingflokkanna til að ná sáttum um afgreiðslu þingmála og dagsetningu Alþingiskosninga. „Það er framundan fundur með þingflokksformönnum. Nú á föstudaginn verður hefðbundinn haustfundur forsætisnefndar sem haldinn verður á Ísafirði þar sem við förum yfir stóru drættina í störfum þingsins,“ segir Einar. „Það verður að vísu afbrigðilegt frá því sem oftast hefur verið þar sem að er ekki verið að skipuleggja komandi þinghald. Það er gert ráð fyrir kosningum eins og allir vita. Þannig að þetta verður stuttur fundur, en við erum að reyna að leggja línurnar að öðru leiti.“ Einar er vongóður um að stjórn og stjórnarandstaða nái saman. Hann getur ekki sagt til um það hvort að stjórnarandstaðan muni standa í vegi fyrir greiðlegri afgreiðslu þingmála. „Ég hef auðvitað ekkert fyrir mér í þeim efnum nema það sem ég hef heyrt frá forystumönnum stjórnarandstöðuflokkanna,“ segir hann. „En ég er vongóður um það að samtal á milli stjórnar og stjórnarandstöðu geti leitt eitthvað gott af sér. Það hefur verið boðað að slíkir fundir verði haldnir og þá fara að skýrast línur um dagsetningu kosninga og þau mál sem áhersla verður lögð á.“ Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segist treysta því að með samtali allra flokka muni samstaða nást um afgreiðslu áherslumála ríkisstjórnarinnar og ákvörðun um dagsetningu Alþingiskosninga. Þingmenn snúa aftur til starfa á morgun eftir sumarfrí. Störf þingsins hefjast á nefndarstörfum en hefðbundnir þingfundir taka loks við eftir helgi.Tólf þingfundardagar eru á dagskrá þingsins og því knappur tími fyrir ríkisstjórnina til að klára sín áherslumál. Einar segir að fyrirhugað sé að funda með fulltrúum þingflokkanna til að ná sáttum um afgreiðslu þingmála og dagsetningu Alþingiskosninga. „Það er framundan fundur með þingflokksformönnum. Nú á föstudaginn verður hefðbundinn haustfundur forsætisnefndar sem haldinn verður á Ísafirði þar sem við förum yfir stóru drættina í störfum þingsins,“ segir Einar. „Það verður að vísu afbrigðilegt frá því sem oftast hefur verið þar sem að er ekki verið að skipuleggja komandi þinghald. Það er gert ráð fyrir kosningum eins og allir vita. Þannig að þetta verður stuttur fundur, en við erum að reyna að leggja línurnar að öðru leiti.“ Einar er vongóður um að stjórn og stjórnarandstaða nái saman. Hann getur ekki sagt til um það hvort að stjórnarandstaðan muni standa í vegi fyrir greiðlegri afgreiðslu þingmála. „Ég hef auðvitað ekkert fyrir mér í þeim efnum nema það sem ég hef heyrt frá forystumönnum stjórnarandstöðuflokkanna,“ segir hann. „En ég er vongóður um það að samtal á milli stjórnar og stjórnarandstöðu geti leitt eitthvað gott af sér. Það hefur verið boðað að slíkir fundir verði haldnir og þá fara að skýrast línur um dagsetningu kosninga og þau mál sem áhersla verður lögð á.“
Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira