Vilja aukna fræðslu um kynferðisofbeldi í grunnskólum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. júlí 2016 11:02 Talið er að um 30 þúsund manns hafi tekið þátt í göngunni í fyrra. Vísir/andri marinó „Ef uppræta á kynferðisofbeldi verður að horfa á rót vandans og sjá til þess að enginn einstaklingur alist upp í íslensku samfélagi án þess að skilja hvað kynferðisofbeldi er og hvenær hann sjálfur er að beita því,“ segir í ákalli forsprakka Druslugöngunnar sem gengin verður frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíg á laugardaginn. „Á síðustu árum hefur orðið gríðarleg vitundarvakning í samfélaginu um kynferðisofbeldi og afleiðingar þess. Þögnin hefur verið rofin af þúsundum einstaklinga sem varpað hafa ljósi á hversu gríðarlega stórt samfélagsvandamál kynferðisofbeldi er,“ segir í ákallinu. Segja aðstandendur göngunnar nauðsynlegt að ráðast í fyrirbyggjandi aðgerðir til að sporna við ofbeldinu, en nauðsyn aðgerða verði augljósari með hverju árinu sem líður. „Það er tímabært að við horfumst í augu við vandamálið og reynum með öllum tiltækum ráðum að uppræta það. Það er á ábyrgð allra að gera það sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir ofbeldið, samfélagið í heild sinni ber ábyrgð.“ Druslugangan kallar eftir markvissri forvarnarfræðslu á öllum skólastigum, fræðslan miði að því að koma í veg fyrir öll þau brot sem hægt er. Tímabundin átaksverkefni séu ekki nóg. „Ef uppræta á kynferðisofbeldi verður að horfa á rót vandans og sjá til þess að enginn einstaklingur alist upp í íslensku samfélagi án þess að skilja hvað kynferðisofbeldi er og hvenær hann sjálfur er að beita því.“ Vel sé hægt að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi. „Að ráðast ekki í fyrirbyggjandi aðgerðir er afstaða með samfélagi þöggunar og gerir lítið úr þjáningum allra þeirra sem orðið hafa fyrir ofbeldi sem hefði verið hægt að koma í veg fyrir.“ Druslugangan verður gengin frá Hallgrímskirkju klukkan 14 á laugardaginn. Tengdar fréttir Drusluvarningurinn þarf að vera skýr og vandaður Þær Helga Dögg Ólafsdóttir og Gréta Þorkelsdóttir hönnuðu varninginn fyrir Druslugönguna þetta árið sem gengin verður næstkomandi laugardag frá Hallgrímskirkju. Áhersla göngunnar í ár verður að þrýsta á samfélagið til þess að þrýsta á samfélagið til þess að gera meira í þessum málaflokki. 18. júlí 2016 08:00 Druslugangan 2016: „Skilaboðin sem ég fékk voru þau að ég hefði bara átt að passa mig á honum“ Druslugangan verður gengin í sjötta sinn þann 23. júlí næst komandi en yfirlýst markmið göngunnar er að útrýma kynferðisofbeldi, styðja við þolendur kynferðisofbeldis og ítreka að klæðnaður, hegðun eða fas þolenda er aldrei afsökun fyrir slíkum glæpum. 14. júlí 2016 10:08 Evu Brá var nauðgað af þremur mönnum: Enn þögn um afleiðingar kynferðisofbeldis Evu Brá Önnudóttur var nauðgað af þremur mönnum fyrir rúmu ári síðan. Hún segir andlegu afleiðingar ofbeldis mun erfiðari að takast á við en líkamlegu áverkana. 16. júlí 2016 08:00 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
„Ef uppræta á kynferðisofbeldi verður að horfa á rót vandans og sjá til þess að enginn einstaklingur alist upp í íslensku samfélagi án þess að skilja hvað kynferðisofbeldi er og hvenær hann sjálfur er að beita því,“ segir í ákalli forsprakka Druslugöngunnar sem gengin verður frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíg á laugardaginn. „Á síðustu árum hefur orðið gríðarleg vitundarvakning í samfélaginu um kynferðisofbeldi og afleiðingar þess. Þögnin hefur verið rofin af þúsundum einstaklinga sem varpað hafa ljósi á hversu gríðarlega stórt samfélagsvandamál kynferðisofbeldi er,“ segir í ákallinu. Segja aðstandendur göngunnar nauðsynlegt að ráðast í fyrirbyggjandi aðgerðir til að sporna við ofbeldinu, en nauðsyn aðgerða verði augljósari með hverju árinu sem líður. „Það er tímabært að við horfumst í augu við vandamálið og reynum með öllum tiltækum ráðum að uppræta það. Það er á ábyrgð allra að gera það sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir ofbeldið, samfélagið í heild sinni ber ábyrgð.“ Druslugangan kallar eftir markvissri forvarnarfræðslu á öllum skólastigum, fræðslan miði að því að koma í veg fyrir öll þau brot sem hægt er. Tímabundin átaksverkefni séu ekki nóg. „Ef uppræta á kynferðisofbeldi verður að horfa á rót vandans og sjá til þess að enginn einstaklingur alist upp í íslensku samfélagi án þess að skilja hvað kynferðisofbeldi er og hvenær hann sjálfur er að beita því.“ Vel sé hægt að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi. „Að ráðast ekki í fyrirbyggjandi aðgerðir er afstaða með samfélagi þöggunar og gerir lítið úr þjáningum allra þeirra sem orðið hafa fyrir ofbeldi sem hefði verið hægt að koma í veg fyrir.“ Druslugangan verður gengin frá Hallgrímskirkju klukkan 14 á laugardaginn.
Tengdar fréttir Drusluvarningurinn þarf að vera skýr og vandaður Þær Helga Dögg Ólafsdóttir og Gréta Þorkelsdóttir hönnuðu varninginn fyrir Druslugönguna þetta árið sem gengin verður næstkomandi laugardag frá Hallgrímskirkju. Áhersla göngunnar í ár verður að þrýsta á samfélagið til þess að þrýsta á samfélagið til þess að gera meira í þessum málaflokki. 18. júlí 2016 08:00 Druslugangan 2016: „Skilaboðin sem ég fékk voru þau að ég hefði bara átt að passa mig á honum“ Druslugangan verður gengin í sjötta sinn þann 23. júlí næst komandi en yfirlýst markmið göngunnar er að útrýma kynferðisofbeldi, styðja við þolendur kynferðisofbeldis og ítreka að klæðnaður, hegðun eða fas þolenda er aldrei afsökun fyrir slíkum glæpum. 14. júlí 2016 10:08 Evu Brá var nauðgað af þremur mönnum: Enn þögn um afleiðingar kynferðisofbeldis Evu Brá Önnudóttur var nauðgað af þremur mönnum fyrir rúmu ári síðan. Hún segir andlegu afleiðingar ofbeldis mun erfiðari að takast á við en líkamlegu áverkana. 16. júlí 2016 08:00 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Drusluvarningurinn þarf að vera skýr og vandaður Þær Helga Dögg Ólafsdóttir og Gréta Þorkelsdóttir hönnuðu varninginn fyrir Druslugönguna þetta árið sem gengin verður næstkomandi laugardag frá Hallgrímskirkju. Áhersla göngunnar í ár verður að þrýsta á samfélagið til þess að þrýsta á samfélagið til þess að gera meira í þessum málaflokki. 18. júlí 2016 08:00
Druslugangan 2016: „Skilaboðin sem ég fékk voru þau að ég hefði bara átt að passa mig á honum“ Druslugangan verður gengin í sjötta sinn þann 23. júlí næst komandi en yfirlýst markmið göngunnar er að útrýma kynferðisofbeldi, styðja við þolendur kynferðisofbeldis og ítreka að klæðnaður, hegðun eða fas þolenda er aldrei afsökun fyrir slíkum glæpum. 14. júlí 2016 10:08
Evu Brá var nauðgað af þremur mönnum: Enn þögn um afleiðingar kynferðisofbeldis Evu Brá Önnudóttur var nauðgað af þremur mönnum fyrir rúmu ári síðan. Hún segir andlegu afleiðingar ofbeldis mun erfiðari að takast á við en líkamlegu áverkana. 16. júlí 2016 08:00