Neyðarmóttaka Landspítala sér ekki ástæðu til frekari aðkomu á Þjóðhátíð Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. júlí 2016 16:28 Svo virðist sem þær upplýsingar sem lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum vill halda leyndum muni engu að síður rata til fjölmiðla á meðan á Þjóðhátíð stendur. Vísir/Vilhelm Í gær bauð Þjóðhátíðarnefnd Neyðarmóttöku Landspítalans að koma í Eyjar til þess að fara yfir forvarnarstarf, gæslu og viðbragðsteymi Þjóðhátíðar í Eyjum. Þetta var gert eftir að sjö hljómsveitir sem koma áttu fram á hátíðinni tilkynntu að þær myndu hætta við framkomu sína nema að stefnubreyting yrði gerð hjá lögreglustjóra varðandi upplýsingagjöf til fjölmiðla um kynferðisbrot. Landspítalinn sendi rétt í þessu frá sér fréttatilkynningu þess efnis að þeir sæju ekki ástæðu til þess að svara því kalli. Sú ákvörðun var tekin af grundvelli starfshóps dómsmálaráðherra sem árið 2002 yfirfór reglur varðandi útihátíðir með skýrslugerð. Þar voru ábendingar um atriði sem betur mætti fara í því skyni að auka öryggi samkomugesta á útihátíðum. Í tilkynningunni segir að Landsspítalinn geri ráð fyrir því að farið sé eftir þeim tillögum. Einnig kemur fram í tilkynningunni að Neyðarmóttakan mun áfram veita fjölmiðlum ópersónulegar upplýsingar um þau mál sem rata til þeirra á meðan á hátíðinni stendur. Það er þvert á verklag Páley Borgþórsdóttur sem segist einungis gefa slíkar upplýsingar til fjölmiðla þegar ljóst er að þær ógni ekki rannsóknarhagsmunum lögreglunnar á staðnum. Tengdar fréttir Elliði hefur trú á að komist verði að sameiginlegri niðurstöðu Útilokar ekki að breytingar verði gerðar. 22. júlí 2016 12:43 Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47 Hljómsveitirnar funda með Þjóðhátíðarnefnd Krafa sveitanna er að lögregluyfirvöld í Vestmannaeyjum temji sér þau vinnubrögð sem Landsspítalinn og Stígamót telji vera æskilegust. 22. júlí 2016 13:33 Skoðanakönnun um uppnámið vegna Þjóðhátíðar í Eyjum Veður Páley lögreglustjóri villu og svíma eða er hún á réttu róli með ákvörðun sína? 22. júlí 2016 13:11 „Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar“ Talsmaður þjóðhátíðarnefndar er búinn að bjóða fulltrúum neyðarmóttökunnar og Stígamóta til Eyja. 22. júlí 2016 12:58 Mest lesið Lífið gjörbreytt Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Erlent Fleiri fréttir Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Sjá meira
Í gær bauð Þjóðhátíðarnefnd Neyðarmóttöku Landspítalans að koma í Eyjar til þess að fara yfir forvarnarstarf, gæslu og viðbragðsteymi Þjóðhátíðar í Eyjum. Þetta var gert eftir að sjö hljómsveitir sem koma áttu fram á hátíðinni tilkynntu að þær myndu hætta við framkomu sína nema að stefnubreyting yrði gerð hjá lögreglustjóra varðandi upplýsingagjöf til fjölmiðla um kynferðisbrot. Landspítalinn sendi rétt í þessu frá sér fréttatilkynningu þess efnis að þeir sæju ekki ástæðu til þess að svara því kalli. Sú ákvörðun var tekin af grundvelli starfshóps dómsmálaráðherra sem árið 2002 yfirfór reglur varðandi útihátíðir með skýrslugerð. Þar voru ábendingar um atriði sem betur mætti fara í því skyni að auka öryggi samkomugesta á útihátíðum. Í tilkynningunni segir að Landsspítalinn geri ráð fyrir því að farið sé eftir þeim tillögum. Einnig kemur fram í tilkynningunni að Neyðarmóttakan mun áfram veita fjölmiðlum ópersónulegar upplýsingar um þau mál sem rata til þeirra á meðan á hátíðinni stendur. Það er þvert á verklag Páley Borgþórsdóttur sem segist einungis gefa slíkar upplýsingar til fjölmiðla þegar ljóst er að þær ógni ekki rannsóknarhagsmunum lögreglunnar á staðnum.
Tengdar fréttir Elliði hefur trú á að komist verði að sameiginlegri niðurstöðu Útilokar ekki að breytingar verði gerðar. 22. júlí 2016 12:43 Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47 Hljómsveitirnar funda með Þjóðhátíðarnefnd Krafa sveitanna er að lögregluyfirvöld í Vestmannaeyjum temji sér þau vinnubrögð sem Landsspítalinn og Stígamót telji vera æskilegust. 22. júlí 2016 13:33 Skoðanakönnun um uppnámið vegna Þjóðhátíðar í Eyjum Veður Páley lögreglustjóri villu og svíma eða er hún á réttu róli með ákvörðun sína? 22. júlí 2016 13:11 „Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar“ Talsmaður þjóðhátíðarnefndar er búinn að bjóða fulltrúum neyðarmóttökunnar og Stígamóta til Eyja. 22. júlí 2016 12:58 Mest lesið Lífið gjörbreytt Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Erlent Fleiri fréttir Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Sjá meira
Elliði hefur trú á að komist verði að sameiginlegri niðurstöðu Útilokar ekki að breytingar verði gerðar. 22. júlí 2016 12:43
Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47
Hljómsveitirnar funda með Þjóðhátíðarnefnd Krafa sveitanna er að lögregluyfirvöld í Vestmannaeyjum temji sér þau vinnubrögð sem Landsspítalinn og Stígamót telji vera æskilegust. 22. júlí 2016 13:33
Skoðanakönnun um uppnámið vegna Þjóðhátíðar í Eyjum Veður Páley lögreglustjóri villu og svíma eða er hún á réttu róli með ákvörðun sína? 22. júlí 2016 13:11
„Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar“ Talsmaður þjóðhátíðarnefndar er búinn að bjóða fulltrúum neyðarmóttökunnar og Stígamóta til Eyja. 22. júlí 2016 12:58