Jóhann Berg: Andinn hjá Burnley er svipaður og hjá íslenska landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2016 12:29 Jóhann Berg var í byrjunarliði Íslands í öllum fimm leikjum liðsins á EM í Frakklandi. vísir/getty Jóhann Berg Guðmundsson er nýjasti leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Burnley. Jóhann Berg skrifaði undir þriggja ára samning við Burnley með möguleika á árs framlengingu. Hann kemur til Burnley frá Charlton Athletic sem hann lék með tvö síðustu tímabil. „Andrúmsloftið í félaginu er frábært og ég sá hversu gott liðið er þegar ég spilaði gegn því í fyrra. Ég vildi ólmur koma hingað,“ sagði Jóhann Berg í samtali við heimasíðu Burnley. „Það virðist vera svipaður andi hér og í íslenska landsliðinu þar sem allir vinna fyrir hvern annan og samheldnin er mikil. Um það snýst fótboltinn, þetta er liðsíþrótt,“ sagði landsliðsmaðurinn. Hann kveðst vera tilbúinn fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni. „Ég hef spilað stóra leiki í Evrópudeildinni og með landsliðinu og það mun pottþétt hjálpa mér aðlagast ensku úrvalsdeildinni. Reynslan skiptir öllu máli og ég bý yfir nokkuð góðri reynslu svo ég held að þetta muni ganga upp,“ sagði Jóhann Berg sem lagði upp 11 mörk í ensku B-deildinni á síðasta tímabili. Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson er nýjasti leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Burnley. Jóhann Berg skrifaði undir þriggja ára samning við Burnley með möguleika á árs framlengingu. Hann kemur til Burnley frá Charlton Athletic sem hann lék með tvö síðustu tímabil. „Andrúmsloftið í félaginu er frábært og ég sá hversu gott liðið er þegar ég spilaði gegn því í fyrra. Ég vildi ólmur koma hingað,“ sagði Jóhann Berg í samtali við heimasíðu Burnley. „Það virðist vera svipaður andi hér og í íslenska landsliðinu þar sem allir vinna fyrir hvern annan og samheldnin er mikil. Um það snýst fótboltinn, þetta er liðsíþrótt,“ sagði landsliðsmaðurinn. Hann kveðst vera tilbúinn fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni. „Ég hef spilað stóra leiki í Evrópudeildinni og með landsliðinu og það mun pottþétt hjálpa mér aðlagast ensku úrvalsdeildinni. Reynslan skiptir öllu máli og ég bý yfir nokkuð góðri reynslu svo ég held að þetta muni ganga upp,“ sagði Jóhann Berg sem lagði upp 11 mörk í ensku B-deildinni á síðasta tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Sjá meira