Elín Hirst sækist eftir 2. sætinu í Suðvesturkjördæmi Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. júní 2016 20:42 Elín Hirst í apríl síðastliðnum. Vísir/Pjetur „Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í prófkjöri í 2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir næstu Alþingiskosningarnar sem fram fara í haust.“ Þetta segir Elín Hirst, fyrrum fjölmiðlakona og núverandi þingmaður, í fréttatilkynningu. Prófkjör Sjálfstæðisflokkins í Suðvesturkjördæmi fer fram í lok ágúst eða byrjun september segir í tilkynningunni. Fréttirnar koma í kjölfar þess að Ragnheiður Ríkharðsdóttir, sá þingmaður sem nú skipar það sæti sem Elín hyggst sækjast eftir, lýsti því yfir að hún ætlaði ekki að taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðismanna nú í haust. „Ég var kjörin á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn í kjördæminum árið 2013 og hef setið í utanríkismálanefnd Alþingis, umhverfis- og samgöngunefnd, Norðurlandaráði, þar sem ég er varaformaður Íslandsdeildar og velferðarnefnd á kjörtímabilinu,“ segir Elín. Hún segir erfitt að fylla það skarð sem Ragnheiður skilur eftir sig. „Ég vil jafnframt nota þetta tækifæri til að þakka Ragnheiðir Ríkharðsdóttur þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins sem nú skipar 2. sæti listans í Suðurvesturkjördæmi fyrir heiðarleika, stefnufestu og dugnað í sínum störfum. Hennar skarð verður vandfyllt fyrir Sjálfstæðisflokkinn, en hún hefur sem kunnugt er tilkynnt að hún gefi ekki kost á sér áfram.“ Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
„Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í prófkjöri í 2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir næstu Alþingiskosningarnar sem fram fara í haust.“ Þetta segir Elín Hirst, fyrrum fjölmiðlakona og núverandi þingmaður, í fréttatilkynningu. Prófkjör Sjálfstæðisflokkins í Suðvesturkjördæmi fer fram í lok ágúst eða byrjun september segir í tilkynningunni. Fréttirnar koma í kjölfar þess að Ragnheiður Ríkharðsdóttir, sá þingmaður sem nú skipar það sæti sem Elín hyggst sækjast eftir, lýsti því yfir að hún ætlaði ekki að taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðismanna nú í haust. „Ég var kjörin á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn í kjördæminum árið 2013 og hef setið í utanríkismálanefnd Alþingis, umhverfis- og samgöngunefnd, Norðurlandaráði, þar sem ég er varaformaður Íslandsdeildar og velferðarnefnd á kjörtímabilinu,“ segir Elín. Hún segir erfitt að fylla það skarð sem Ragnheiður skilur eftir sig. „Ég vil jafnframt nota þetta tækifæri til að þakka Ragnheiðir Ríkharðsdóttur þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins sem nú skipar 2. sæti listans í Suðurvesturkjördæmi fyrir heiðarleika, stefnufestu og dugnað í sínum störfum. Hennar skarð verður vandfyllt fyrir Sjálfstæðisflokkinn, en hún hefur sem kunnugt er tilkynnt að hún gefi ekki kost á sér áfram.“
Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira