Murray segir fyrrverandi þjálfara sinn ekki hafa hætt vegna framkomu hans á vellinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2016 15:30 Murray og Mauresmo eru hætt að starfa saman. vísir/getty Skoski tenniskappinn Andy Murray þvertekur fyrir að honum og fyrrverandi þjálfara hans, Amélie Mauresmo, hafi sinnast. Fyrr í mánuðinum hætti Mauresmo sem þjálfari Murrays eftir tveggja ára samstarf. Í nýlegu viðtali við L'Equipe ýjaði Mauresmo svo að því að það hefðu verið erfiðleikar í samstarfinu við Skotann. „Andy er flókinn persónuleiki. Hann er allt öðruvísi inni á vellinum en hann er dags daglega. Það getur verið ruglingslegt,“ sagði Mauresmo í viðtalinu. „Mér fannst ég ekki getað hjálpað honum lengur og samstarf okkar væri komið á endastöð.“ Murray segir hins vegar að það hafi ekki verið erfitt að starfa með Mauresmo. „Þetta er ekki ástæðan fyrir því að við hættum að starfa saman. Okkar samband er gott,“ sagði Skotinn sem hefur unnið tvö risamót á ferlinum. Murray segir þau Mauresmo hafa skilið í góðu. „Þeir sem segja við höfum rifist er að ljúga. Við töluðum bara rólega saman. Það er ekki satt að við höfum hætt samstarfinu út af framkomu minni á vellinum.“ Murray á enn eftir að finna sér nýjan þjálfara en meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við stöðuna er Ivan Lendl, fyrrverandi þjálfari Skotans. Tennis Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Sjá meira
Skoski tenniskappinn Andy Murray þvertekur fyrir að honum og fyrrverandi þjálfara hans, Amélie Mauresmo, hafi sinnast. Fyrr í mánuðinum hætti Mauresmo sem þjálfari Murrays eftir tveggja ára samstarf. Í nýlegu viðtali við L'Equipe ýjaði Mauresmo svo að því að það hefðu verið erfiðleikar í samstarfinu við Skotann. „Andy er flókinn persónuleiki. Hann er allt öðruvísi inni á vellinum en hann er dags daglega. Það getur verið ruglingslegt,“ sagði Mauresmo í viðtalinu. „Mér fannst ég ekki getað hjálpað honum lengur og samstarf okkar væri komið á endastöð.“ Murray segir hins vegar að það hafi ekki verið erfitt að starfa með Mauresmo. „Þetta er ekki ástæðan fyrir því að við hættum að starfa saman. Okkar samband er gott,“ sagði Skotinn sem hefur unnið tvö risamót á ferlinum. Murray segir þau Mauresmo hafa skilið í góðu. „Þeir sem segja við höfum rifist er að ljúga. Við töluðum bara rólega saman. Það er ekki satt að við höfum hætt samstarfinu út af framkomu minni á vellinum.“ Murray á enn eftir að finna sér nýjan þjálfara en meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við stöðuna er Ivan Lendl, fyrrverandi þjálfari Skotans.
Tennis Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Sjá meira