Frank de Boer hættur hjá Ajax Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2016 09:15 Frank de Boer í rútunni eftir leikinn afdrifaríka um síðustu helgi. Vísir/Getty Frank de Boer verður ekki áfram þjálfari hollenska stórliðsins Ajax en hann hefur ákveðið að hætta með liðið eftir sex ára starf. Ajax missti af hollenska titlinum til PSV Eindhoven annað árið í röð en nú eftir dramatíska lokaumferð um síðustu helgi. „Ég fór að átta mig á því að það er kominn tími á eitthvað annað," sagði hinn 45 ára gamli Frank de Boer en BBC segir frá. Frank de Boer gerði Ajax að hollenskum meisturum fjögur ár í röð frá 2011 til 2014 og á þremur þeirra var íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson í stóru hlutverki í sóknarleik liðsins. Ajax þurfti „bara" að vinna eitt af botnliðunum, De Graafschap, í lokaumferðinni til þess að tryggja sér sinn fimmta titil á síðustu sex árum en náði aðeins 1-1 jafntefli. PSV Eindhoven vann PEC Zwolle á sama tíma og tryggði sér hollenska meistaratitilinn annað árið í röð. „Þetta var okkar eigin sök. Við vorum með þetta í okkar höndum," sagði svekktur Frank de Boer eftir leikinn. Edwin van der Sar, yfirmaður hjá Ajax og fyrrum markvörður Manchester United, tjáði sig um brotthvarf Frank de Boer. „Okkur þykir það leiðinlegt að hann sé að fara. Hann er afar metnaðarfullur og enginn veit enn hvað hann ætlar að gera. Við óskum honum hinsvegar alls hins besta," sagði Van der Sar. Frank de Boer hefur verið orðaður við ensku úrvalsdeildina og þá sérstaklega lið Everton. Everton er í 12. sæti og það þykir líklegt að Roberto Martinez hætti með liðið eftir tímabilið.Vísir/Getty Fótbolti Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Sjá meira
Frank de Boer verður ekki áfram þjálfari hollenska stórliðsins Ajax en hann hefur ákveðið að hætta með liðið eftir sex ára starf. Ajax missti af hollenska titlinum til PSV Eindhoven annað árið í röð en nú eftir dramatíska lokaumferð um síðustu helgi. „Ég fór að átta mig á því að það er kominn tími á eitthvað annað," sagði hinn 45 ára gamli Frank de Boer en BBC segir frá. Frank de Boer gerði Ajax að hollenskum meisturum fjögur ár í röð frá 2011 til 2014 og á þremur þeirra var íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson í stóru hlutverki í sóknarleik liðsins. Ajax þurfti „bara" að vinna eitt af botnliðunum, De Graafschap, í lokaumferðinni til þess að tryggja sér sinn fimmta titil á síðustu sex árum en náði aðeins 1-1 jafntefli. PSV Eindhoven vann PEC Zwolle á sama tíma og tryggði sér hollenska meistaratitilinn annað árið í röð. „Þetta var okkar eigin sök. Við vorum með þetta í okkar höndum," sagði svekktur Frank de Boer eftir leikinn. Edwin van der Sar, yfirmaður hjá Ajax og fyrrum markvörður Manchester United, tjáði sig um brotthvarf Frank de Boer. „Okkur þykir það leiðinlegt að hann sé að fara. Hann er afar metnaðarfullur og enginn veit enn hvað hann ætlar að gera. Við óskum honum hinsvegar alls hins besta," sagði Van der Sar. Frank de Boer hefur verið orðaður við ensku úrvalsdeildina og þá sérstaklega lið Everton. Everton er í 12. sæti og það þykir líklegt að Roberto Martinez hætti með liðið eftir tímabilið.Vísir/Getty
Fótbolti Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Sjá meira