Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd er engu líkara en að búningurinn fletti húðina af leikmanninum og sýni bera vöðvana.
CD Palencia var stofnað fyrir aðeins fjórum árum síðan og mun klæðast nýja búningnum í umspili spænsku D-dildarinnar um sæti í C-deildinni á næstu leiktíð.