Dana hótar að taka beltið af Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. apríl 2016 12:30 Conor og Dana ásamt beltinu sem Conor gæti misst. vísir/getty Þó svo forseti UFC, Dana White, hafi opnað hurðina fyrir endurkomu Conor McGregor á UFC 200 í gær þá mun hann grípa til aðgerða ef Conor þiggur ekki boð hans. Eins og heimurinn veit þá tilkynnti Conor á Twitter á þriðjudag að hann væri hættur í MMA. Fjórum tímum síðar lýsti White því yfir að hann myndi ekki keppa á UFC 200. Ástæðan var ekki sú að hann væri hættur heldur að hann hefði neitað að koma til Las Vegas um helgina og taka þátt í kynningarstarfi.Sjá einnig: Dana að opna dyrnar fyrir Conor McGregor er heimsmeistari í fjaðurvigt en ætlaði að keppa aftur í sumar gegn Nate Diaz í veltivigt. Ekki bardagi um belti. Á sama kvöldi áttu Jose Aldo og Frankie Egdar að keppa um bráðabirgðabeltið í fjaðurvigtinni og réttinn að mæta McGregor. Ef Conor stendur við það að hætta þá munu Aldo og Edgar keppa um beltið hans Conor en ekki bráðabirgðabeltið. „Svona er staðan. Conor þarf að ákveða sig almennilega hvort hann sé hættur eða ekki. Hann þarf líka að taka ákvörðun fljótt. Ef hann er hættur þá munu Aldo og Edgar keppa um beltið hans,“ sagði White en trúir hann því að Conor sé hættur? „Nei, ég trúi því ekki.“ MMA Tengdar fréttir Conor fær ekki að keppa á UFC 200 Hlutirnir gerðust hratt hjá Conor McGregor í gærkvöldi. Nokkrum tímum eftir að hann tilkynnti á Twitter að hann væri hættur sagði Dana White, forseti UFC, að hann myndi ekki keppa á UFC 200. 20. apríl 2016 07:25 Heimspressan fjallar um McGregor Hvort sem Conor McGregor stendur við Twitter-færslu sína er ljóst að hún hefur vakið gríðarlega athygli. 19. apríl 2016 22:36 Conor silkislakur á Vegamótum í gærkvöldi Á meðan heimspressan var að fara hamförum í fréttum af því að Conor McGregor væri hættur í MMA snæddi hann kvöldmat í rólegheitum á Íslandi. 20. apríl 2016 08:28 Segir dauðsfallið hafa mikil áhrif á ákvörðunina Fremsti MMA-blaðamaður heims fer yfir óvæntu tíðindin af Conor McGregor. 20. apríl 2016 10:30 Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20 Hér er Conor að æfa með Gunnari | Myndband Hætti í UFC í gær en æfði með Gunnari Nelson í Mjölni. 20. apríl 2016 18:17 Hvað tekur nú við hjá Conor? Írinn Conor McGregor segist vera hættur í MMA og mun ekki keppa á UFC 200 í sumar. Það er mikið undir hjá UFC að fá hann til baka. Conor æfir á Íslandi með Gunnari Nelson þessi dægrin. 21. apríl 2016 06:00 Þegar Conor borðaði sviðakjamma á Íslandi Það hefur margt breyst í lífi Conor McGregor síðan hann var á Íslandi fyrir þrem árum síðan. 20. apríl 2016 11:30 Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05 Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor Twitterliðar annað hvort trúa ekki að Conor McGregor ætli að hætta, eða eru miður sín. 19. apríl 2016 21:45 Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Þó svo forseti UFC, Dana White, hafi opnað hurðina fyrir endurkomu Conor McGregor á UFC 200 í gær þá mun hann grípa til aðgerða ef Conor þiggur ekki boð hans. Eins og heimurinn veit þá tilkynnti Conor á Twitter á þriðjudag að hann væri hættur í MMA. Fjórum tímum síðar lýsti White því yfir að hann myndi ekki keppa á UFC 200. Ástæðan var ekki sú að hann væri hættur heldur að hann hefði neitað að koma til Las Vegas um helgina og taka þátt í kynningarstarfi.Sjá einnig: Dana að opna dyrnar fyrir Conor McGregor er heimsmeistari í fjaðurvigt en ætlaði að keppa aftur í sumar gegn Nate Diaz í veltivigt. Ekki bardagi um belti. Á sama kvöldi áttu Jose Aldo og Frankie Egdar að keppa um bráðabirgðabeltið í fjaðurvigtinni og réttinn að mæta McGregor. Ef Conor stendur við það að hætta þá munu Aldo og Edgar keppa um beltið hans Conor en ekki bráðabirgðabeltið. „Svona er staðan. Conor þarf að ákveða sig almennilega hvort hann sé hættur eða ekki. Hann þarf líka að taka ákvörðun fljótt. Ef hann er hættur þá munu Aldo og Edgar keppa um beltið hans,“ sagði White en trúir hann því að Conor sé hættur? „Nei, ég trúi því ekki.“
MMA Tengdar fréttir Conor fær ekki að keppa á UFC 200 Hlutirnir gerðust hratt hjá Conor McGregor í gærkvöldi. Nokkrum tímum eftir að hann tilkynnti á Twitter að hann væri hættur sagði Dana White, forseti UFC, að hann myndi ekki keppa á UFC 200. 20. apríl 2016 07:25 Heimspressan fjallar um McGregor Hvort sem Conor McGregor stendur við Twitter-færslu sína er ljóst að hún hefur vakið gríðarlega athygli. 19. apríl 2016 22:36 Conor silkislakur á Vegamótum í gærkvöldi Á meðan heimspressan var að fara hamförum í fréttum af því að Conor McGregor væri hættur í MMA snæddi hann kvöldmat í rólegheitum á Íslandi. 20. apríl 2016 08:28 Segir dauðsfallið hafa mikil áhrif á ákvörðunina Fremsti MMA-blaðamaður heims fer yfir óvæntu tíðindin af Conor McGregor. 20. apríl 2016 10:30 Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20 Hér er Conor að æfa með Gunnari | Myndband Hætti í UFC í gær en æfði með Gunnari Nelson í Mjölni. 20. apríl 2016 18:17 Hvað tekur nú við hjá Conor? Írinn Conor McGregor segist vera hættur í MMA og mun ekki keppa á UFC 200 í sumar. Það er mikið undir hjá UFC að fá hann til baka. Conor æfir á Íslandi með Gunnari Nelson þessi dægrin. 21. apríl 2016 06:00 Þegar Conor borðaði sviðakjamma á Íslandi Það hefur margt breyst í lífi Conor McGregor síðan hann var á Íslandi fyrir þrem árum síðan. 20. apríl 2016 11:30 Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05 Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor Twitterliðar annað hvort trúa ekki að Conor McGregor ætli að hætta, eða eru miður sín. 19. apríl 2016 21:45 Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Conor fær ekki að keppa á UFC 200 Hlutirnir gerðust hratt hjá Conor McGregor í gærkvöldi. Nokkrum tímum eftir að hann tilkynnti á Twitter að hann væri hættur sagði Dana White, forseti UFC, að hann myndi ekki keppa á UFC 200. 20. apríl 2016 07:25
Heimspressan fjallar um McGregor Hvort sem Conor McGregor stendur við Twitter-færslu sína er ljóst að hún hefur vakið gríðarlega athygli. 19. apríl 2016 22:36
Conor silkislakur á Vegamótum í gærkvöldi Á meðan heimspressan var að fara hamförum í fréttum af því að Conor McGregor væri hættur í MMA snæddi hann kvöldmat í rólegheitum á Íslandi. 20. apríl 2016 08:28
Segir dauðsfallið hafa mikil áhrif á ákvörðunina Fremsti MMA-blaðamaður heims fer yfir óvæntu tíðindin af Conor McGregor. 20. apríl 2016 10:30
Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20
Hér er Conor að æfa með Gunnari | Myndband Hætti í UFC í gær en æfði með Gunnari Nelson í Mjölni. 20. apríl 2016 18:17
Hvað tekur nú við hjá Conor? Írinn Conor McGregor segist vera hættur í MMA og mun ekki keppa á UFC 200 í sumar. Það er mikið undir hjá UFC að fá hann til baka. Conor æfir á Íslandi með Gunnari Nelson þessi dægrin. 21. apríl 2016 06:00
Þegar Conor borðaði sviðakjamma á Íslandi Það hefur margt breyst í lífi Conor McGregor síðan hann var á Íslandi fyrir þrem árum síðan. 20. apríl 2016 11:30
Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05
Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor Twitterliðar annað hvort trúa ekki að Conor McGregor ætli að hætta, eða eru miður sín. 19. apríl 2016 21:45
Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25