Enski boltinn

Giggs með stæla við Kidd | Myndband

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Kidd og Giggs fara yfir málin.
Kidd og Giggs fara yfir málin. vísir/getty
Ryan Giggs ákvað að stríða fyrrum þjálfara sínum, Brian Kidd, fyrir leik Manchesterliðanna á sunnudag.

Giggs var þá að labba út á völlinn fyrir leik með boltapoka sem hann ákvað að lemja létt í Kidd.

Kidd reyndi að ræða við Giggs sem gekk út á völlinn með glott á andlitinu.

Kidd var aðstoðarmaður Sir Alex Ferguson frá 1991-98 og er því vel kunnugur Giggs.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×