Raheem Sterling: Mamma er minn Mourinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2016 08:00 Raheem Sterling í leik með Manchester City á móti Liverpool. Vísir/Getty Raheem Sterling veitti Sky Sports sitt fyrsta stóra viðtal eftir að hann fór frá Manchester City til Liverpool. Sterling talar þar um ástæðuna fyrir því að hann fór frá Liverpool sem og hvaða hlutverk mamma hans hefur í hans fótboltalífi. „Ef ég segi bara eins og er þá er ég að reyna að bæta mig sem leikmaður og það er það mikilvægasta fyrir mig. Ég taldi að þetta væri besta skrefið fyrir minn feril," sagði Raheem Sterling við Sky Sports um það að fara til Manchester City. Manchester City keypti hann á 44 milljónir punda frá Liverpool síðasta sumar en Sterling er enn bara 21 árs gamall. Raheem Sterling og félagar í Manchester City eru tólf stigum á eftir toppliði Leicester í ensku úrvalsdeildinni og úr leik í enska bikarnum en liðið vann enska deildabikarinn og er eina enska liðið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Raheem Sterling er með 11 mörk og 10 stoðsendingar í 41 leik í öllum keppnum með liði Manchester City á þessu tímabili. Það eru nákvæmlega sömu tölur og hann var með í 52 leikjum með Liverpool í fyrravetur. Nadine, móðir hans Raheem Sterling, hefur miklar skoðanir á frammistöðu hans inn á fótboltavellinum. „Eftir leiki fær maður alltaf skilaboð frá vinum og fjölskyldumeðlimum. Ég er viss um að mamma hafi sent mér svona tíu til fimmtán sinnum skilaboð um að ég ætti að vera meira inn í teignum og nær markinu," sagði Raheem Sterling. „Ég trúi því varla á hversu háu stigi vangaveltur hennar eru. Ég kalla hana reyndar Jose Mourinho því hún heldur að hún sjálf sé hin útvalda," sagði Sterling. „Hún vissi ekki mikið þegar ég byrjaði að spila sautján ára gamall. Hún þekkti reglurnar og allt slíkt en núna er hún að tala við mig um hluti sem ég er að reyna að bæta mig í," sagði Sterling. Hann viðurkennir að stundum sé hann þreyttur á þessum aðfinnslum en mest pirrandi er þó oft að þær eru alveg hárréttar hjá mömmu hans. Það má lesa allt viðtalið með því að smella hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling með þrennu í stórsigri City | Sjáðu mörkin Raheem Sterling gerði þrennu þegar Manchester City vann 5-1 sigur á nýliðum Bournemouth á heimavelli í dag. 17. október 2015 15:45 Sterling hrósar Liverpool: Meðhöndluðu félagsskiptin af fagmennsku Raheem Sterling hrósaði Liverpool í viðtali í dag fyrir það hvernig félagið tók á félagsskiptum hans til Manchester City í sumar en hann segist hafa haldið góðu sambandi við leikmenn og þjálfara allt þar til hann gekk til liðs við City. 3. október 2015 12:00 Manchester City skoraði þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum | Sjáið mörkin Manchester City tryggði sér 4-2 sigur á þýska liðinu Borussia Mönchengladbach í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en með þessum sigri tryggði liðið sér jafnframt sigur í riðlinum. 8. desember 2015 22:00 Sterling: Ég var þreyttur og svaraði bara heiðarlega Raheem Sterling stefnir á 100 landsleiki fyrir enska landsliðið. 12. nóvember 2015 08:30 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Sjá meira
Raheem Sterling veitti Sky Sports sitt fyrsta stóra viðtal eftir að hann fór frá Manchester City til Liverpool. Sterling talar þar um ástæðuna fyrir því að hann fór frá Liverpool sem og hvaða hlutverk mamma hans hefur í hans fótboltalífi. „Ef ég segi bara eins og er þá er ég að reyna að bæta mig sem leikmaður og það er það mikilvægasta fyrir mig. Ég taldi að þetta væri besta skrefið fyrir minn feril," sagði Raheem Sterling við Sky Sports um það að fara til Manchester City. Manchester City keypti hann á 44 milljónir punda frá Liverpool síðasta sumar en Sterling er enn bara 21 árs gamall. Raheem Sterling og félagar í Manchester City eru tólf stigum á eftir toppliði Leicester í ensku úrvalsdeildinni og úr leik í enska bikarnum en liðið vann enska deildabikarinn og er eina enska liðið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Raheem Sterling er með 11 mörk og 10 stoðsendingar í 41 leik í öllum keppnum með liði Manchester City á þessu tímabili. Það eru nákvæmlega sömu tölur og hann var með í 52 leikjum með Liverpool í fyrravetur. Nadine, móðir hans Raheem Sterling, hefur miklar skoðanir á frammistöðu hans inn á fótboltavellinum. „Eftir leiki fær maður alltaf skilaboð frá vinum og fjölskyldumeðlimum. Ég er viss um að mamma hafi sent mér svona tíu til fimmtán sinnum skilaboð um að ég ætti að vera meira inn í teignum og nær markinu," sagði Raheem Sterling. „Ég trúi því varla á hversu háu stigi vangaveltur hennar eru. Ég kalla hana reyndar Jose Mourinho því hún heldur að hún sjálf sé hin útvalda," sagði Sterling. „Hún vissi ekki mikið þegar ég byrjaði að spila sautján ára gamall. Hún þekkti reglurnar og allt slíkt en núna er hún að tala við mig um hluti sem ég er að reyna að bæta mig í," sagði Sterling. Hann viðurkennir að stundum sé hann þreyttur á þessum aðfinnslum en mest pirrandi er þó oft að þær eru alveg hárréttar hjá mömmu hans. Það má lesa allt viðtalið með því að smella hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling með þrennu í stórsigri City | Sjáðu mörkin Raheem Sterling gerði þrennu þegar Manchester City vann 5-1 sigur á nýliðum Bournemouth á heimavelli í dag. 17. október 2015 15:45 Sterling hrósar Liverpool: Meðhöndluðu félagsskiptin af fagmennsku Raheem Sterling hrósaði Liverpool í viðtali í dag fyrir það hvernig félagið tók á félagsskiptum hans til Manchester City í sumar en hann segist hafa haldið góðu sambandi við leikmenn og þjálfara allt þar til hann gekk til liðs við City. 3. október 2015 12:00 Manchester City skoraði þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum | Sjáið mörkin Manchester City tryggði sér 4-2 sigur á þýska liðinu Borussia Mönchengladbach í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en með þessum sigri tryggði liðið sér jafnframt sigur í riðlinum. 8. desember 2015 22:00 Sterling: Ég var þreyttur og svaraði bara heiðarlega Raheem Sterling stefnir á 100 landsleiki fyrir enska landsliðið. 12. nóvember 2015 08:30 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Sjá meira
Sterling með þrennu í stórsigri City | Sjáðu mörkin Raheem Sterling gerði þrennu þegar Manchester City vann 5-1 sigur á nýliðum Bournemouth á heimavelli í dag. 17. október 2015 15:45
Sterling hrósar Liverpool: Meðhöndluðu félagsskiptin af fagmennsku Raheem Sterling hrósaði Liverpool í viðtali í dag fyrir það hvernig félagið tók á félagsskiptum hans til Manchester City í sumar en hann segist hafa haldið góðu sambandi við leikmenn og þjálfara allt þar til hann gekk til liðs við City. 3. október 2015 12:00
Manchester City skoraði þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum | Sjáið mörkin Manchester City tryggði sér 4-2 sigur á þýska liðinu Borussia Mönchengladbach í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en með þessum sigri tryggði liðið sér jafnframt sigur í riðlinum. 8. desember 2015 22:00
Sterling: Ég var þreyttur og svaraði bara heiðarlega Raheem Sterling stefnir á 100 landsleiki fyrir enska landsliðið. 12. nóvember 2015 08:30