Rakarastofa í höfuðstöðvum NATO: „Reiðubúnir að taka þátt í að jafna hlut kynjanna“ Birgir Olgeirsson skrifar 8. mars 2016 14:19 Frá jafnréttisráðstefnunni í höfuðstöðvum Nato. Vísir/Twitter „Við karlmenn eigum sjaldan frumkvæði í jafnréttismálum en við erum reiðubúnir að taka þátt í að jafna hlut kynanna,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra í opnunarávarpi sínu á jafnréttisráðstefnu sem haldin var í höfuðstöðvum Atlantshafsbandalagsins í Brussel í dag undir merkjum Rakarastofunnar. Í dag, 8. mars, er alþjóðlegi kvennadagurinn, en hugmyndin að baki ráðstefnunni er að virkja karla í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna en fyrsta Rakarastofuráðstefnan var haldin fyrir ári síðan hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, en ætlunin er að halda Rakarastofur í öllum helstu alþjóðastofnunum sem Ísland á aðild að, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu.Í opnunarávarpi sínu sagði Gunnar Bragi að jafnréttismál væru einn af hornsteinum íslenskrar utanríkisstefnu. Rakarastofuráðstefnan væri leið til að virkja karla í jafnréttisbaráttu. Gunnar Bragi sagði Atlantshafsbandalagið hafa lagt sitt af mörkum til að styðja konur, m.a. með því að fylgja eftir ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325 um konur, frið og öryggi. En gera þyrfti mun betur, hvetja konur til aukinnar þátttöku í öryggis- og varnarmálum og til að sækjast eftir ábyrgðarstöðum í þeim. „Það er efnahagslegur og samfélagslegur ábati, það er hagur okkar allra að hafa konur með,” sagði Gunnar Bragi. Á meðal annarra þátttakenda í ráðstefnunni voru Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, Marriet Schurmann, sérstakur fulltrúi framkvæmdastjóra um málefni kvenna, friðar og öryggis, Petr Pavel, formaður hermálanefndar NATO og Gary Barker, baráttumaður fyrir kynjajafnrétti. Að lokinni Rakararáðstefnu ræddu fastafulltrúar bandalagsins jafnréttismál og hlutverk karla á fundi sem fastafulltrúi Íslands stjórnaði. Fyrir Rakarastofuráðstefnuna áttu Gunnar Bragi og Stoltenberg fund þar sem þeir ræddu um jafnréttismál og Rakararáðstefnuna. Þá ræddu þeir stöðu öryggis- og varnarmála í aðdraganda leiðtogafundar bandalagsins í Varsjá í júlí nk. og aukin framlög Íslands til varnarmála.@jensstoltenberg at Barbershop: We shld act on #genderequality every day, not just special occasions #HeForShe #IWD pic.twitter.com/VOyXhr8ajR— BarberShopConference (@BarberShopConf) March 8, 2016 They support #genderequality @NATO #IWD2016 #HeForShe pic.twitter.com/Mlk3ERb1Po— BarberShopConference (@BarberShopConf) March 8, 2016 Tengdar fréttir Ísland stendur fyrir karlaráðstefnu um kvenréttindi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra boðaði á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær að Ísland og Súrinam muni leiða saman karlkynsleiðtoga til að ræða kvenréttindi. 30. september 2014 12:11 Sigmundur Davíð: Kynbundinn launamunur óásættanlegur Forsætisráðherra ávarpaði sérstakan leiðtogafund aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í dag þar sem jafnréttismál voru efst á baugi. 27. september 2015 20:06 Segir gagnrýni á Barbershop-ráðstefnu byggða á misskilningi Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, er í viðtali við breska blaðið Independent í dag. 13. desember 2014 22:13 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
„Við karlmenn eigum sjaldan frumkvæði í jafnréttismálum en við erum reiðubúnir að taka þátt í að jafna hlut kynanna,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra í opnunarávarpi sínu á jafnréttisráðstefnu sem haldin var í höfuðstöðvum Atlantshafsbandalagsins í Brussel í dag undir merkjum Rakarastofunnar. Í dag, 8. mars, er alþjóðlegi kvennadagurinn, en hugmyndin að baki ráðstefnunni er að virkja karla í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna en fyrsta Rakarastofuráðstefnan var haldin fyrir ári síðan hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, en ætlunin er að halda Rakarastofur í öllum helstu alþjóðastofnunum sem Ísland á aðild að, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu.Í opnunarávarpi sínu sagði Gunnar Bragi að jafnréttismál væru einn af hornsteinum íslenskrar utanríkisstefnu. Rakarastofuráðstefnan væri leið til að virkja karla í jafnréttisbaráttu. Gunnar Bragi sagði Atlantshafsbandalagið hafa lagt sitt af mörkum til að styðja konur, m.a. með því að fylgja eftir ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325 um konur, frið og öryggi. En gera þyrfti mun betur, hvetja konur til aukinnar þátttöku í öryggis- og varnarmálum og til að sækjast eftir ábyrgðarstöðum í þeim. „Það er efnahagslegur og samfélagslegur ábati, það er hagur okkar allra að hafa konur með,” sagði Gunnar Bragi. Á meðal annarra þátttakenda í ráðstefnunni voru Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, Marriet Schurmann, sérstakur fulltrúi framkvæmdastjóra um málefni kvenna, friðar og öryggis, Petr Pavel, formaður hermálanefndar NATO og Gary Barker, baráttumaður fyrir kynjajafnrétti. Að lokinni Rakararáðstefnu ræddu fastafulltrúar bandalagsins jafnréttismál og hlutverk karla á fundi sem fastafulltrúi Íslands stjórnaði. Fyrir Rakarastofuráðstefnuna áttu Gunnar Bragi og Stoltenberg fund þar sem þeir ræddu um jafnréttismál og Rakararáðstefnuna. Þá ræddu þeir stöðu öryggis- og varnarmála í aðdraganda leiðtogafundar bandalagsins í Varsjá í júlí nk. og aukin framlög Íslands til varnarmála.@jensstoltenberg at Barbershop: We shld act on #genderequality every day, not just special occasions #HeForShe #IWD pic.twitter.com/VOyXhr8ajR— BarberShopConference (@BarberShopConf) March 8, 2016 They support #genderequality @NATO #IWD2016 #HeForShe pic.twitter.com/Mlk3ERb1Po— BarberShopConference (@BarberShopConf) March 8, 2016
Tengdar fréttir Ísland stendur fyrir karlaráðstefnu um kvenréttindi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra boðaði á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær að Ísland og Súrinam muni leiða saman karlkynsleiðtoga til að ræða kvenréttindi. 30. september 2014 12:11 Sigmundur Davíð: Kynbundinn launamunur óásættanlegur Forsætisráðherra ávarpaði sérstakan leiðtogafund aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í dag þar sem jafnréttismál voru efst á baugi. 27. september 2015 20:06 Segir gagnrýni á Barbershop-ráðstefnu byggða á misskilningi Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, er í viðtali við breska blaðið Independent í dag. 13. desember 2014 22:13 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
Ísland stendur fyrir karlaráðstefnu um kvenréttindi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra boðaði á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær að Ísland og Súrinam muni leiða saman karlkynsleiðtoga til að ræða kvenréttindi. 30. september 2014 12:11
Sigmundur Davíð: Kynbundinn launamunur óásættanlegur Forsætisráðherra ávarpaði sérstakan leiðtogafund aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í dag þar sem jafnréttismál voru efst á baugi. 27. september 2015 20:06
Segir gagnrýni á Barbershop-ráðstefnu byggða á misskilningi Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, er í viðtali við breska blaðið Independent í dag. 13. desember 2014 22:13