Minjastofnun ósátt með fyrirhugaða sameiningu Bjarki Ármannsson skrifar 29. febrúar 2016 11:54 Starfsfólk Minjastofnunar Íslands ítrekar óánægju sína með þau áform forsætisráðuneytisins að sameina Þjóðminjasafn Íslands og Minjastofnun. Vísir/Anton Brink Starfsfólk Minjastofnunar Íslands ítrekar óánægju sína með þau áform forsætisráðuneytisins að sameina Þjóðminjasafn Íslands og Minjastofnun, en starfsfólkið segir að sú sameining myndi leiða til óeðlilegrar samþjöppunar valds og bjóða heim hættu á margvíslegum hagsmunaárekstrum. Þetta segir í tilkynningu frá starfsfólki stofnunarinnar til fjölmiðla. Greint var frá því í síðustu viku að lagt væri til að sameina stofnanirnar í nýju lagafrumvarpi stýrihóps á vegum forsætisráðherra. Ný stofnun, Þjóðminjastofnun, yrði til og myndi allt að tíu prósenta hagræðing geta náðst innan áratugar með sameiningunni.Sjá einnig: Friðlýsing húsa og mannvirkja færð undir forsætisráðuneytið Í kjölfarið var greint frá því að enginn starfsmaður Minjastofnunar hefði séð lagafrumvarpið áður en það var sent til hagsmunaaðila. Forstöðumaður stofnunarinnar, sem átti sæti í stýrihópnum, þurfti að óska eftir því við ráðuneytið að fá frumvarpið sent. Í tilkynningu frá Minjastofnun í dag segir að ekki hafi verið vel staðið að undirbúningi málsins. „Má sem dæmi nefna að eftir að skipað var í stýrihóp um málið voru haldnir þrír fundir í hópnum áður en niðurstöður greiningar Capacent á stofnununum og tillögur að breyttri stofnanaskipan voru kynntar ráðherra,“ segir í tilkynningunni. „Stofnanirnar höfðu þá ekki fengið greiningarnar til umsagnar eða séð endanleg gögn Capacent.“Sjá einnig: Sáu ekki frumvarpið áður en það var sent Í tilkynningunni er einnig gerð athugasemd við það að Capacent hafi einungis verið falið að skoða sameiningu Þjóðminjasafns og Minjastofnunar en að eðlilegra hefði verið að skoða fleiri kosti í víðara samhengi. Sameining Þjóðminjasafns og Minjastofnunar muni leiða til óeðlilegrar samþjöppunar valds þar sem einn forstöðumaður hefur yfir að ráða starfi höfuðsafns menningarminja í landinu, rannsóknum og stjórnsýslu menningararfs auk þess að úthluta fjármagni úr sjóðum. „Sameining Minjastofnunar og Þjóðminjasafns býður heim hættu á margvíslegum hagsmunaárekstrum sem meðal annars fela í sér stjórnsýslulegar umsagnir um erindi fyrirtækja sem styrkt hafa Þjóðminjasafnið og sýningar þess,“ segir í tilkynningunni. „Einnig má nefna að Minjastofnun hefur gefið umsagnir um breytingar á friðlýstri byggingu og fleiri verkefni í eigu umsvifamikils fasteignafyrirtækis sem Þjóðminjasafnið hefur nýverið gert leigusamning við um geymsluhúsnæði.“Tilkynningu starfsfólks Minjastofnunar má finna í viðhengi við þessa frétt. Tengdar fréttir Þjóðminjasafn sameinast Minjastofnun: Friðlýsing húsa og mannvirkja færð undir forsætisráðuneytið Stýrihópur forsætisráðherra leggur þetta til í nýju frumvarpi. 22. febrúar 2016 19:00 Sáu ekki frumvarpið áður en það var sent Minjastofnun var ekki kynnt frumvarp um sameiningu Minjastofnunar og Þjóðminjasafnsins áður en það var sent til hagsmunaaðila síðdegis í gær. 23. febrúar 2016 18:03 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Líkamsrækt World Class í Laugum rýmd vegna eldsvoða Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Sjá meira
Starfsfólk Minjastofnunar Íslands ítrekar óánægju sína með þau áform forsætisráðuneytisins að sameina Þjóðminjasafn Íslands og Minjastofnun, en starfsfólkið segir að sú sameining myndi leiða til óeðlilegrar samþjöppunar valds og bjóða heim hættu á margvíslegum hagsmunaárekstrum. Þetta segir í tilkynningu frá starfsfólki stofnunarinnar til fjölmiðla. Greint var frá því í síðustu viku að lagt væri til að sameina stofnanirnar í nýju lagafrumvarpi stýrihóps á vegum forsætisráðherra. Ný stofnun, Þjóðminjastofnun, yrði til og myndi allt að tíu prósenta hagræðing geta náðst innan áratugar með sameiningunni.Sjá einnig: Friðlýsing húsa og mannvirkja færð undir forsætisráðuneytið Í kjölfarið var greint frá því að enginn starfsmaður Minjastofnunar hefði séð lagafrumvarpið áður en það var sent til hagsmunaaðila. Forstöðumaður stofnunarinnar, sem átti sæti í stýrihópnum, þurfti að óska eftir því við ráðuneytið að fá frumvarpið sent. Í tilkynningu frá Minjastofnun í dag segir að ekki hafi verið vel staðið að undirbúningi málsins. „Má sem dæmi nefna að eftir að skipað var í stýrihóp um málið voru haldnir þrír fundir í hópnum áður en niðurstöður greiningar Capacent á stofnununum og tillögur að breyttri stofnanaskipan voru kynntar ráðherra,“ segir í tilkynningunni. „Stofnanirnar höfðu þá ekki fengið greiningarnar til umsagnar eða séð endanleg gögn Capacent.“Sjá einnig: Sáu ekki frumvarpið áður en það var sent Í tilkynningunni er einnig gerð athugasemd við það að Capacent hafi einungis verið falið að skoða sameiningu Þjóðminjasafns og Minjastofnunar en að eðlilegra hefði verið að skoða fleiri kosti í víðara samhengi. Sameining Þjóðminjasafns og Minjastofnunar muni leiða til óeðlilegrar samþjöppunar valds þar sem einn forstöðumaður hefur yfir að ráða starfi höfuðsafns menningarminja í landinu, rannsóknum og stjórnsýslu menningararfs auk þess að úthluta fjármagni úr sjóðum. „Sameining Minjastofnunar og Þjóðminjasafns býður heim hættu á margvíslegum hagsmunaárekstrum sem meðal annars fela í sér stjórnsýslulegar umsagnir um erindi fyrirtækja sem styrkt hafa Þjóðminjasafnið og sýningar þess,“ segir í tilkynningunni. „Einnig má nefna að Minjastofnun hefur gefið umsagnir um breytingar á friðlýstri byggingu og fleiri verkefni í eigu umsvifamikils fasteignafyrirtækis sem Þjóðminjasafnið hefur nýverið gert leigusamning við um geymsluhúsnæði.“Tilkynningu starfsfólks Minjastofnunar má finna í viðhengi við þessa frétt.
Tengdar fréttir Þjóðminjasafn sameinast Minjastofnun: Friðlýsing húsa og mannvirkja færð undir forsætisráðuneytið Stýrihópur forsætisráðherra leggur þetta til í nýju frumvarpi. 22. febrúar 2016 19:00 Sáu ekki frumvarpið áður en það var sent Minjastofnun var ekki kynnt frumvarp um sameiningu Minjastofnunar og Þjóðminjasafnsins áður en það var sent til hagsmunaaðila síðdegis í gær. 23. febrúar 2016 18:03 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Líkamsrækt World Class í Laugum rýmd vegna eldsvoða Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Sjá meira
Þjóðminjasafn sameinast Minjastofnun: Friðlýsing húsa og mannvirkja færð undir forsætisráðuneytið Stýrihópur forsætisráðherra leggur þetta til í nýju frumvarpi. 22. febrúar 2016 19:00
Sáu ekki frumvarpið áður en það var sent Minjastofnun var ekki kynnt frumvarp um sameiningu Minjastofnunar og Þjóðminjasafnsins áður en það var sent til hagsmunaaðila síðdegis í gær. 23. febrúar 2016 18:03
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent