Berskjölduð fyrir áföllum í ferðaþjónustunni Una Sighvatsdóttir skrifar 29. febrúar 2016 19:45 Ingólfur Bender forstöðumaður greiningardeildar Vöxturinn í ferðaþjónustu á Íslandi er ævintýralegur. Ríflega eitt af hverjum þremur störfum sem skapast hafa síðustu fimm ár eru í ferðaþjónustu og hún er orðinn ein af grunnstoðum gjaldeyrisöflunar, því þriðja árið í röð má búast við að ferðaþjónusta eigi stærri hlut en bæði sjávarútvegur og ál í heildarútflutningstekjum þjóðarbúsins, tæplega 428 milljarða eða 34%. (MYND 19). Ferðaþjónusta vegur þess vegna þyngra í gjaldeyrissköpun hagkerfisins hér en í flestum öðrum löndum. Vexti ferðaþjónustunnar fylgir meiri fjölbreytileiki í efnahagslífinu, sem ætti að auka stöðugleika í efnahagslífinu til lengri tíma litið. En þetta er viðkvæm jafnvægislist því þetta mikla umfang ferðaþjónustunnar þýðir líka að íslenska hagkerfið er viðkvæmara fyrir áföllum í greininni. Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Íslandsbanka, segir ljóst að þessi vöxtur muni ekki vara að eilífu. Íslandsbanki gaf í dag út skýrslu greiningardeildarinnar um íslenska ferðaþjónustu „Það mun hægja á honum og við munum ná einhverju jafnvægi. Niðursveiflur í þessum geira hér á landi myndi ég helst tengja við náttúruhamfarir, eða einhvers kona efnahagsniðursveiflur í löndunum í kringum okkur eða hér heima. Ég held að það sé fyrst og fremst það sem við þurfum að hafa áhyggjur af og búa okkur undir. Þau áföll munu koma, og það er bara spurning um hvenær,“ segir Ingólfur.Hagkerfið næmt fyrir efnahagsþróun í löndum ferðamannanna Dæmin eru nærtæk. Árið 2010 fjölgaði ferðamönnum á heimsvísu en fækkaði á Íslandi, vegna elgossins í Eyjafjallajökli. Heimskreppan 2008 olli því sömuleiðis að fjöldi ferðamanna dróst saman bæði á Íslandi og á heimsvísu. Þá ræður gengisþróun gjaldmiðla miklu um ferðamannastrauminn. Bretar njóta nú hagsveiflu upp á við og ferðast meira fyrir vikið og Bandaríkjamönnum hefur fjölgað um heil 500% frá árinu 2008 meðal annars vegna styrkingu dollars. Íslenska hagkerfið er því næmt fyrir efnahagsþróun þeirra landa sem ferðamennirnir koma frá. Ingólfur segir að gæta þurfi þess að tengja ferðaþjónustuna við fjölda þjóða og að einhæfni verði ekki of mikil. „Hvað varðar náttúruhamfarirnar gæti þetta orðið erfiðara því Ísland er eldfjallalandog við erum að taka 90% af ferðamönnum hér í gegnum einn flugvöll, það í sjálfu sér er áhættufaktor, sérstaklega þegar maður er kominn með svona stóran hluta af gjaldeyrissköpun þjóðarinnar í þessa grein. Þannig að Þetta er eitthvað sem við þurfum að hugsa um með hvaða hætti við getum dreift þessu betur og búið okkur undir þessi áföll sem eflaust verða einhvern tíma. Við getum alveg garanterað það og passað okkur á að efnahagslífið verði ekki of berskjaldað fyrir því.“ Tengdar fréttir Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Deilt um það við pallborðsumræður hvort ferðamálafélög hefðu gert nóg til þess að aðstoða flugfélög sem flytja ferðamenn hingað til lands. 29. febrúar 2016 15:35 Isavia spáir 470.000 fleiri ferðamönnum Tveggja mánaða gömul farþegaspá hefur verið uppfærð. Spáð er 37% aukningu. 29. febrúar 2016 06:00 Flug í boði 25 félaga – voru átta fyrir áratug Aldrei hafa eins mörg flugfélög ákveðið að fljúga til og frá Íslandi og á þessu ári. 27. febrúar 2016 06:00 Koma þyrfti Akureyri „á kortið“ ef erlend flugfélög eiga að fljúga þangað Talsverð áhætta væri falin í því að bjóða upp á alþjóðlegt flug til annarra flugvalla en Keflavíkurflugvallar. 29. febrúar 2016 18:00 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Fleiri fréttir Ekkert bendi til fegrunar einkunna í Breiðholtsskóla Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Sjá meira
Vöxturinn í ferðaþjónustu á Íslandi er ævintýralegur. Ríflega eitt af hverjum þremur störfum sem skapast hafa síðustu fimm ár eru í ferðaþjónustu og hún er orðinn ein af grunnstoðum gjaldeyrisöflunar, því þriðja árið í röð má búast við að ferðaþjónusta eigi stærri hlut en bæði sjávarútvegur og ál í heildarútflutningstekjum þjóðarbúsins, tæplega 428 milljarða eða 34%. (MYND 19). Ferðaþjónusta vegur þess vegna þyngra í gjaldeyrissköpun hagkerfisins hér en í flestum öðrum löndum. Vexti ferðaþjónustunnar fylgir meiri fjölbreytileiki í efnahagslífinu, sem ætti að auka stöðugleika í efnahagslífinu til lengri tíma litið. En þetta er viðkvæm jafnvægislist því þetta mikla umfang ferðaþjónustunnar þýðir líka að íslenska hagkerfið er viðkvæmara fyrir áföllum í greininni. Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Íslandsbanka, segir ljóst að þessi vöxtur muni ekki vara að eilífu. Íslandsbanki gaf í dag út skýrslu greiningardeildarinnar um íslenska ferðaþjónustu „Það mun hægja á honum og við munum ná einhverju jafnvægi. Niðursveiflur í þessum geira hér á landi myndi ég helst tengja við náttúruhamfarir, eða einhvers kona efnahagsniðursveiflur í löndunum í kringum okkur eða hér heima. Ég held að það sé fyrst og fremst það sem við þurfum að hafa áhyggjur af og búa okkur undir. Þau áföll munu koma, og það er bara spurning um hvenær,“ segir Ingólfur.Hagkerfið næmt fyrir efnahagsþróun í löndum ferðamannanna Dæmin eru nærtæk. Árið 2010 fjölgaði ferðamönnum á heimsvísu en fækkaði á Íslandi, vegna elgossins í Eyjafjallajökli. Heimskreppan 2008 olli því sömuleiðis að fjöldi ferðamanna dróst saman bæði á Íslandi og á heimsvísu. Þá ræður gengisþróun gjaldmiðla miklu um ferðamannastrauminn. Bretar njóta nú hagsveiflu upp á við og ferðast meira fyrir vikið og Bandaríkjamönnum hefur fjölgað um heil 500% frá árinu 2008 meðal annars vegna styrkingu dollars. Íslenska hagkerfið er því næmt fyrir efnahagsþróun þeirra landa sem ferðamennirnir koma frá. Ingólfur segir að gæta þurfi þess að tengja ferðaþjónustuna við fjölda þjóða og að einhæfni verði ekki of mikil. „Hvað varðar náttúruhamfarirnar gæti þetta orðið erfiðara því Ísland er eldfjallalandog við erum að taka 90% af ferðamönnum hér í gegnum einn flugvöll, það í sjálfu sér er áhættufaktor, sérstaklega þegar maður er kominn með svona stóran hluta af gjaldeyrissköpun þjóðarinnar í þessa grein. Þannig að Þetta er eitthvað sem við þurfum að hugsa um með hvaða hætti við getum dreift þessu betur og búið okkur undir þessi áföll sem eflaust verða einhvern tíma. Við getum alveg garanterað það og passað okkur á að efnahagslífið verði ekki of berskjaldað fyrir því.“
Tengdar fréttir Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Deilt um það við pallborðsumræður hvort ferðamálafélög hefðu gert nóg til þess að aðstoða flugfélög sem flytja ferðamenn hingað til lands. 29. febrúar 2016 15:35 Isavia spáir 470.000 fleiri ferðamönnum Tveggja mánaða gömul farþegaspá hefur verið uppfærð. Spáð er 37% aukningu. 29. febrúar 2016 06:00 Flug í boði 25 félaga – voru átta fyrir áratug Aldrei hafa eins mörg flugfélög ákveðið að fljúga til og frá Íslandi og á þessu ári. 27. febrúar 2016 06:00 Koma þyrfti Akureyri „á kortið“ ef erlend flugfélög eiga að fljúga þangað Talsverð áhætta væri falin í því að bjóða upp á alþjóðlegt flug til annarra flugvalla en Keflavíkurflugvallar. 29. febrúar 2016 18:00 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Fleiri fréttir Ekkert bendi til fegrunar einkunna í Breiðholtsskóla Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Sjá meira
Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Deilt um það við pallborðsumræður hvort ferðamálafélög hefðu gert nóg til þess að aðstoða flugfélög sem flytja ferðamenn hingað til lands. 29. febrúar 2016 15:35
Isavia spáir 470.000 fleiri ferðamönnum Tveggja mánaða gömul farþegaspá hefur verið uppfærð. Spáð er 37% aukningu. 29. febrúar 2016 06:00
Flug í boði 25 félaga – voru átta fyrir áratug Aldrei hafa eins mörg flugfélög ákveðið að fljúga til og frá Íslandi og á þessu ári. 27. febrúar 2016 06:00
Koma þyrfti Akureyri „á kortið“ ef erlend flugfélög eiga að fljúga þangað Talsverð áhætta væri falin í því að bjóða upp á alþjóðlegt flug til annarra flugvalla en Keflavíkurflugvallar. 29. febrúar 2016 18:00
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent