Mikilvægt að börnin gefi leyfi Birta Björnsdóttir skrifar 29. febrúar 2016 19:44 Myndin er úr safni. vísir/getty Lögfræðingur hjá Barnaheillum vill minna foreldra á þá miklu ábyrgð sem fylgir myndbirtingum á netinu. Það er mikilvægt að börn séu höfð með í ráðum þegar birtar eru myndir af þeim á opinberum vettvangi.Þóra JónsdóttirÞóra Jónsdóttir var ein þeirra sem hélt erindi á málþingi helguðu degi sjaldgæfra sjúkdóma, sem haldin er víða um heim í dag. Þó umfjöllunarefni málþingsins hafi verið börn sem glíma við sjaldgæfa sjúkdóma, og fjölskyldur þeirra, segir Þóra myndbirtingar á netinu eiga við öll börn. Í fyrirlestri sínum kom Þóra inn á notkun á eignahugtökum þegar við tölum um börnin okkar. „Við nýtum orðin sem hafa verið í hefðinni um ár og aldir og tölum til að mynda um að eignast börn og um börnin okkar. En hver er það í rauninni sem á börnin. Eiga þau sig ekki sjálf?" spyr Þóra. „Við eignum ekki eitthvað barn sem við getum hreykt okkur af við hvaða tilefni sem er og byggt okkar sjálfsmynd á. Mér finnst stundum jaðra við að maður uppplifi það Þóra segir samþykki barnsins fyrir myndbirtingu mjög mikilvæga, í leiðinni séu foreldrar að leiðbeina barninu um þá ábyrgð sem fylgir netnotkun. Ekki sé ætlunin að ala á ótta, en full ástæða sé til að minna á lögbundinn rétt barna til friðhelgi einkalífs. Gæta skuli til að mynda að friðhelgisstillingum og hverjir manni vinahópa á samskiptamiðlum. Einnig sé mikilvægt að birta aldrei myndir af börnum klæðalausum. „Þó það virki afar saklaust og fallegt eru því miður mýmörg dæmi þess að slíkar myndir séu notaðar í annarlegum tilgangi," segir Þóra og bætir við að gera þurfi ráð fyrir að myndir sem einu sinni rati á netið verði þar um ókomna tíð. Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira
Lögfræðingur hjá Barnaheillum vill minna foreldra á þá miklu ábyrgð sem fylgir myndbirtingum á netinu. Það er mikilvægt að börn séu höfð með í ráðum þegar birtar eru myndir af þeim á opinberum vettvangi.Þóra JónsdóttirÞóra Jónsdóttir var ein þeirra sem hélt erindi á málþingi helguðu degi sjaldgæfra sjúkdóma, sem haldin er víða um heim í dag. Þó umfjöllunarefni málþingsins hafi verið börn sem glíma við sjaldgæfa sjúkdóma, og fjölskyldur þeirra, segir Þóra myndbirtingar á netinu eiga við öll börn. Í fyrirlestri sínum kom Þóra inn á notkun á eignahugtökum þegar við tölum um börnin okkar. „Við nýtum orðin sem hafa verið í hefðinni um ár og aldir og tölum til að mynda um að eignast börn og um börnin okkar. En hver er það í rauninni sem á börnin. Eiga þau sig ekki sjálf?" spyr Þóra. „Við eignum ekki eitthvað barn sem við getum hreykt okkur af við hvaða tilefni sem er og byggt okkar sjálfsmynd á. Mér finnst stundum jaðra við að maður uppplifi það Þóra segir samþykki barnsins fyrir myndbirtingu mjög mikilvæga, í leiðinni séu foreldrar að leiðbeina barninu um þá ábyrgð sem fylgir netnotkun. Ekki sé ætlunin að ala á ótta, en full ástæða sé til að minna á lögbundinn rétt barna til friðhelgi einkalífs. Gæta skuli til að mynda að friðhelgisstillingum og hverjir manni vinahópa á samskiptamiðlum. Einnig sé mikilvægt að birta aldrei myndir af börnum klæðalausum. „Þó það virki afar saklaust og fallegt eru því miður mýmörg dæmi þess að slíkar myndir séu notaðar í annarlegum tilgangi," segir Þóra og bætir við að gera þurfi ráð fyrir að myndir sem einu sinni rati á netið verði þar um ókomna tíð.
Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira