Mikilvægt að börnin gefi leyfi Birta Björnsdóttir skrifar 29. febrúar 2016 19:44 Myndin er úr safni. vísir/getty Lögfræðingur hjá Barnaheillum vill minna foreldra á þá miklu ábyrgð sem fylgir myndbirtingum á netinu. Það er mikilvægt að börn séu höfð með í ráðum þegar birtar eru myndir af þeim á opinberum vettvangi.Þóra JónsdóttirÞóra Jónsdóttir var ein þeirra sem hélt erindi á málþingi helguðu degi sjaldgæfra sjúkdóma, sem haldin er víða um heim í dag. Þó umfjöllunarefni málþingsins hafi verið börn sem glíma við sjaldgæfa sjúkdóma, og fjölskyldur þeirra, segir Þóra myndbirtingar á netinu eiga við öll börn. Í fyrirlestri sínum kom Þóra inn á notkun á eignahugtökum þegar við tölum um börnin okkar. „Við nýtum orðin sem hafa verið í hefðinni um ár og aldir og tölum til að mynda um að eignast börn og um börnin okkar. En hver er það í rauninni sem á börnin. Eiga þau sig ekki sjálf?" spyr Þóra. „Við eignum ekki eitthvað barn sem við getum hreykt okkur af við hvaða tilefni sem er og byggt okkar sjálfsmynd á. Mér finnst stundum jaðra við að maður uppplifi það Þóra segir samþykki barnsins fyrir myndbirtingu mjög mikilvæga, í leiðinni séu foreldrar að leiðbeina barninu um þá ábyrgð sem fylgir netnotkun. Ekki sé ætlunin að ala á ótta, en full ástæða sé til að minna á lögbundinn rétt barna til friðhelgi einkalífs. Gæta skuli til að mynda að friðhelgisstillingum og hverjir manni vinahópa á samskiptamiðlum. Einnig sé mikilvægt að birta aldrei myndir af börnum klæðalausum. „Þó það virki afar saklaust og fallegt eru því miður mýmörg dæmi þess að slíkar myndir séu notaðar í annarlegum tilgangi," segir Þóra og bætir við að gera þurfi ráð fyrir að myndir sem einu sinni rati á netið verði þar um ókomna tíð. Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Fleiri fréttir Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Sjá meira
Lögfræðingur hjá Barnaheillum vill minna foreldra á þá miklu ábyrgð sem fylgir myndbirtingum á netinu. Það er mikilvægt að börn séu höfð með í ráðum þegar birtar eru myndir af þeim á opinberum vettvangi.Þóra JónsdóttirÞóra Jónsdóttir var ein þeirra sem hélt erindi á málþingi helguðu degi sjaldgæfra sjúkdóma, sem haldin er víða um heim í dag. Þó umfjöllunarefni málþingsins hafi verið börn sem glíma við sjaldgæfa sjúkdóma, og fjölskyldur þeirra, segir Þóra myndbirtingar á netinu eiga við öll börn. Í fyrirlestri sínum kom Þóra inn á notkun á eignahugtökum þegar við tölum um börnin okkar. „Við nýtum orðin sem hafa verið í hefðinni um ár og aldir og tölum til að mynda um að eignast börn og um börnin okkar. En hver er það í rauninni sem á börnin. Eiga þau sig ekki sjálf?" spyr Þóra. „Við eignum ekki eitthvað barn sem við getum hreykt okkur af við hvaða tilefni sem er og byggt okkar sjálfsmynd á. Mér finnst stundum jaðra við að maður uppplifi það Þóra segir samþykki barnsins fyrir myndbirtingu mjög mikilvæga, í leiðinni séu foreldrar að leiðbeina barninu um þá ábyrgð sem fylgir netnotkun. Ekki sé ætlunin að ala á ótta, en full ástæða sé til að minna á lögbundinn rétt barna til friðhelgi einkalífs. Gæta skuli til að mynda að friðhelgisstillingum og hverjir manni vinahópa á samskiptamiðlum. Einnig sé mikilvægt að birta aldrei myndir af börnum klæðalausum. „Þó það virki afar saklaust og fallegt eru því miður mýmörg dæmi þess að slíkar myndir séu notaðar í annarlegum tilgangi," segir Þóra og bætir við að gera þurfi ráð fyrir að myndir sem einu sinni rati á netið verði þar um ókomna tíð.
Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Fleiri fréttir Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Sjá meira