Kynbundið ofbeldi gegn feðrum sé viðurkennt Svavar Hávarðsson skrifar 18. febrúar 2016 07:00 Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Bjartrar framtíðar. Vísir/Valli Samfélagið á að hætta að tipla á tánum í kringum þá staðreynd að þegar kerfisbundið er komið í veg fyrir að feður geti notið samvista við börnin sín, oft svo árum skiptir, þá er það ekkert annað en kynbundið ofbeldi. Þetta sagði Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, í umræðum á Alþingi í gær. Hann sagðist vilja freista þess að setja málið á dagskrá í þinginu, enda hafi kynbundið ofbeldi gagnvart konum sem betur fer verið sett þar á dagskrá. „Það verður að horfast í augu við það grundvallaratriði að þetta er ofbeldi, þetta er brot á réttindum barna og yfirleitt feðra og við verðum að taka á þessu sem slíku.“ Guðmundur benti á að það standi skýrt í barnalögum að báðir foreldrar hafa óskoraðan rétt á því að umgangast börnin sín og beri reyndar skylda til þess að gera það. „Blessunarlega höfum við ákveðið að grípa til alls konar aðgerða gegn ýmiss konar kynbundnu ofbeldi og reyna að útrýma því. Mér finnst mikilvægt að við setjum þessa tegund af ofbeldi, þar sem feðrum er meinað að hitta börnin sín, undir nákvæmlega þann sama hatt. Þetta er ekkert annað en það. Þetta er ofbeldi sem beinist aðallega gegn feðrum og eins og svo oft er með kynbundið ofbeldi þá bitnar þetta ofbeldi á börnunum,“ sagði Guðmundur. Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira
Samfélagið á að hætta að tipla á tánum í kringum þá staðreynd að þegar kerfisbundið er komið í veg fyrir að feður geti notið samvista við börnin sín, oft svo árum skiptir, þá er það ekkert annað en kynbundið ofbeldi. Þetta sagði Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, í umræðum á Alþingi í gær. Hann sagðist vilja freista þess að setja málið á dagskrá í þinginu, enda hafi kynbundið ofbeldi gagnvart konum sem betur fer verið sett þar á dagskrá. „Það verður að horfast í augu við það grundvallaratriði að þetta er ofbeldi, þetta er brot á réttindum barna og yfirleitt feðra og við verðum að taka á þessu sem slíku.“ Guðmundur benti á að það standi skýrt í barnalögum að báðir foreldrar hafa óskoraðan rétt á því að umgangast börnin sín og beri reyndar skylda til þess að gera það. „Blessunarlega höfum við ákveðið að grípa til alls konar aðgerða gegn ýmiss konar kynbundnu ofbeldi og reyna að útrýma því. Mér finnst mikilvægt að við setjum þessa tegund af ofbeldi, þar sem feðrum er meinað að hitta börnin sín, undir nákvæmlega þann sama hatt. Þetta er ekkert annað en það. Þetta er ofbeldi sem beinist aðallega gegn feðrum og eins og svo oft er með kynbundið ofbeldi þá bitnar þetta ofbeldi á börnunum,“ sagði Guðmundur.
Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira