Eldur í gámi í Laugardal: „Heyrðum mikla sprengingu og sáum fjóra unga stráka hlaupa á brott“ Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2016 19:38 Blaðagámurinn stendur á bílaplani við leiksólann Vinagarð á Holtavegi. Myndir/Heiðar Ingi Svansson Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu þurfti að slökkva eld sem upp kom í blaðagámi nú undir kvöld við leikskólann Vinagarð sem stendur við Holtaveg í Reykjavík. Heiðar Ingi Svansson, íbúi í Laugardal, segir að hann hafi verið á gangi ásamt konu sinni þegar þau hafi skyndilega heyrt mikla sprengingu. „Við vorum þarna í hvarfi, heyrðum mikla sprengingu og sáum svo fjóra unga stráka hlaupa á brott. Okkur fannst þetta meiri sprenging en kemur frá venjulegum Kínverjum. Strákarnir voru frekar ungir – ég myndi halda í kringum tíu ára eða eitthvað svoleiðis.“ Heiðar Ingi segir að þau hjónin hafi svo séð eldinn, en þá voru strákarnir búnir að hörfa. „Ég kallaði á þá, en þeir voru hins vegar það langt í burtu. Annars hefði ég getað hlaupið þá uppi.“ Þau hringdu svo í 112 og tilkynntu slökkvilið um eldinn. „Þetta er náttúrulega stórhættulegt. það er mjög mikilvægt fyrir okkur foreldra að hafa eftirlit með flugeldum og meðferð barna á þeim.“ Hann segir að lögreglumenn sem mættu á svæðið hafi greint þeim hjónum frá því að tilvik sem þessi hafi verið mun færri á þessu ári, borið saman við síðustu ár. „Mér skilst að starfsmenn Sorpu hafi verið duglegir að tæma gámana dagana fyrir og eftir gamlársdag. Nú hafa gámarnir því væntanlega verið hálftómir og því sjálfsagt ekki eins spennandi að kveikja í,“ segir Heiðar Ingi. Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Fleiri fréttir Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Sjá meira
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu þurfti að slökkva eld sem upp kom í blaðagámi nú undir kvöld við leikskólann Vinagarð sem stendur við Holtaveg í Reykjavík. Heiðar Ingi Svansson, íbúi í Laugardal, segir að hann hafi verið á gangi ásamt konu sinni þegar þau hafi skyndilega heyrt mikla sprengingu. „Við vorum þarna í hvarfi, heyrðum mikla sprengingu og sáum svo fjóra unga stráka hlaupa á brott. Okkur fannst þetta meiri sprenging en kemur frá venjulegum Kínverjum. Strákarnir voru frekar ungir – ég myndi halda í kringum tíu ára eða eitthvað svoleiðis.“ Heiðar Ingi segir að þau hjónin hafi svo séð eldinn, en þá voru strákarnir búnir að hörfa. „Ég kallaði á þá, en þeir voru hins vegar það langt í burtu. Annars hefði ég getað hlaupið þá uppi.“ Þau hringdu svo í 112 og tilkynntu slökkvilið um eldinn. „Þetta er náttúrulega stórhættulegt. það er mjög mikilvægt fyrir okkur foreldra að hafa eftirlit með flugeldum og meðferð barna á þeim.“ Hann segir að lögreglumenn sem mættu á svæðið hafi greint þeim hjónum frá því að tilvik sem þessi hafi verið mun færri á þessu ári, borið saman við síðustu ár. „Mér skilst að starfsmenn Sorpu hafi verið duglegir að tæma gámana dagana fyrir og eftir gamlársdag. Nú hafa gámarnir því væntanlega verið hálftómir og því sjálfsagt ekki eins spennandi að kveikja í,“ segir Heiðar Ingi.
Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Fleiri fréttir Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Sjá meira