Breskt tundurdufl fannst við Álftafjörð Bjarki Ármannsson skrifar 3. janúar 2016 14:47 Duflið er talið breskt, úr seinni heimsstyrjöld og inniheldur sennilega 225 kíló af sprengiefninu TNT. Mynd/Karl Einarsson Þyrla Landhelgisgæslunnar er um þessar mundir á leið á Starmýrartanga við Álftafjörð þar sem vegfarendur fundu gamalt tundurdufl í gær. Duflið er talið breskt, úr seinni heimsstyrjöld og inniheldur sennilega 225 kíló af sprengiefninu TNT. Sigurður Ásgrímsson, yfirmaður sprengjudeildar Landhelgisgæslunnar, segir að dufl hafi nokkrum sinnum í gegnum tíðina fundist í sandfjörunni á Starmýrartanga. Þekkt er að dufl hafi rekið þangað á stríðsárunum í brimi og grafist í sandinn, þar sem þau færast lítið og varðveitast vel. „Þetta hefur rekið á land einhvern tímann í kringum 1950 eða eitthvað,“ segir Sigurður um duflið, sem vegfarendur komu auga á í fjörunni í gær. „Það var ákveðið að bregðast strax við á meðan þetta væri ofan jarðar, þetta gæti farið í næsta brimi eða hvenær sem er.“ Síðast þegar Sigurður heyrði í teyminu var þyrlan að taka eldsneyti á Höfn í Hornafirði. Að sprengja duflið tekur um klukkutíma ef allt gengur eftir samkvæmt áætlun. Sigurður segir að það taki þó lengri tíma ef það þarf að opna duflið. „Stundum koma nokkur á ári, stundum líða ár þar sem það finnst ekki neitt,“ segir Sigurður, aðspurður hversu sjaldgæfir þessir fundir séu. „Ég fór einu sinni á þetta svæði fyrir mörgum árum og þá tókum við fimm dufl í einu.“ Karl Einarsson er einn þeirra sem komu auga á duflið í gær og hann tók myndina með þessari frétt. Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Þingmenn slá Íslandsmet Innlent Fleiri fréttir Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Sjá meira
Þyrla Landhelgisgæslunnar er um þessar mundir á leið á Starmýrartanga við Álftafjörð þar sem vegfarendur fundu gamalt tundurdufl í gær. Duflið er talið breskt, úr seinni heimsstyrjöld og inniheldur sennilega 225 kíló af sprengiefninu TNT. Sigurður Ásgrímsson, yfirmaður sprengjudeildar Landhelgisgæslunnar, segir að dufl hafi nokkrum sinnum í gegnum tíðina fundist í sandfjörunni á Starmýrartanga. Þekkt er að dufl hafi rekið þangað á stríðsárunum í brimi og grafist í sandinn, þar sem þau færast lítið og varðveitast vel. „Þetta hefur rekið á land einhvern tímann í kringum 1950 eða eitthvað,“ segir Sigurður um duflið, sem vegfarendur komu auga á í fjörunni í gær. „Það var ákveðið að bregðast strax við á meðan þetta væri ofan jarðar, þetta gæti farið í næsta brimi eða hvenær sem er.“ Síðast þegar Sigurður heyrði í teyminu var þyrlan að taka eldsneyti á Höfn í Hornafirði. Að sprengja duflið tekur um klukkutíma ef allt gengur eftir samkvæmt áætlun. Sigurður segir að það taki þó lengri tíma ef það þarf að opna duflið. „Stundum koma nokkur á ári, stundum líða ár þar sem það finnst ekki neitt,“ segir Sigurður, aðspurður hversu sjaldgæfir þessir fundir séu. „Ég fór einu sinni á þetta svæði fyrir mörgum árum og þá tókum við fimm dufl í einu.“ Karl Einarsson er einn þeirra sem komu auga á duflið í gær og hann tók myndina með þessari frétt.
Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Þingmenn slá Íslandsmet Innlent Fleiri fréttir Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent