Innlent

Enn skelfur í Bárðarbungu

Frá eldgosinu í Holuhrauni.
Frá eldgosinu í Holuhrauni. Vísir/Egill Aðalsteinsson

Laust fyrir klukkan hálf tvö í nótt varð jarðskjálfti upp á þrjú stig í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni, eða á svipuðum stað og tveir skjálftar upp á rúmlega þrjú stig urðu í fyrrinótt. Tíðni snarpra skjálfta á þessum slóðum virðist fara vaxandi og telja jaðrvísindamenn að kvikuhlaup sé hafið undir bungunni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.