Meðlimum Eagles of Death Metal meinuð innganga á Bataclan Birgir Olgeirsson skrifar 12. nóvember 2016 23:49 Jesse Hughes úr Eagles of Death Metal. Vísir/EPA Annar af stjórnendum tónleikastaðarins Bataclan í París meinaði tveimur meðlimum hljómsveitarinnar Eagles of Death Metal inngöngu í kvöld, en hljómsveitin spilaði á tónleikunum örlagaríku á staðnum í fyrra þegar hryðjuverkamenn myrtu þar 89 tónleikagesti. Að því er fram kemur í frétt AFP í Frakklandi um málið þá meinaði annar af stjórnendum Bataclan, Jules Frutos, meðlimunum tveimur, þar á meðal söngvaranum Jesse Hughes, inngöngu þegar þeir ætluðu sér að vera viðstaddir tónleika breska tónlistarmannsins Sting á staðnum í kvöld. „Þeir mættu, ég henti þeim út. Það er sumt sem þú getur ekki fyrirgefið,“ sagði Frutos við AFP.Í viðtali við FOX Business News í mars síðastliðnum gaf Hughes það í skyn að öryggisverðir Bataclan hefðu átt aðild að árásinni. Hughes baðst síðar afsökunar á þessum ummælum sem hann sagði tilhæfulaus og ekki á rökum reist.Í viðtali nokkru síðar við Rolling Stone gagnrýndi hann ströng lög í Frakklandi um skotvopn. „Komu þessi frönsku skotvopnalög í veg fyrir að ein einasta manneskja lét lífið á Bataclan? Ef einhver getur svarað því játandi þá væri ég til í að heyra viðkomandi segja það, því ég held að svo sé ekki,“ sagði Hughes. Jules Frutos hafði sagt við AFP í september síðastliðnum að Eagles of Death Metal hefðu ekki beðið hann um að spila aftur á Bataclan, en sagði að ef bandið myndi gera það myndi hann neita þeirri bón. Tónleikar Sting á Bataclan mörkuðu enduropnun staðarins sem hafði verið lokaður frá því árásin var gerð í nóvember í fyrra. Hughes og umboðsmaður Eagles of Death Metal eru staddir í París um helgina til að vera viðstaddir minningarathöfn sem verður haldin á morgun, en þá verður ár liðið frá árásinni. Tengdar fréttir Meðlimir Eagles of Death Metal ræða árásina á Bataclan Meðlimir sveitarinnar ræddu við fréttamenn Vice um árásina þar sem um níutíu tónleikagestir féllu. Allir meðlimir sveitarinnar komust lífs af. 25. nóvember 2015 22:05 Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. 22. nóvember 2015 09:24 Tæpt ár frá hryðjuverkunum í París Yfirmaður lækna- og bráðateymis sem starfaði á vettvangi hryðjuverkanna flutti erindi á alþjóðaráðstefnu Slysavarnafélagsins Landsbjargar 15. október 2016 18:45 Magnþrungin stund þegar Eagles of Death Metal kom aftur fram í París Bandaríska rokksveitin Eagles of Death Metal kom fram í stutta stund á tónleikum U2 í Bercy höllinni í París í gærkvöldi. 8. desember 2015 09:36 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Annar af stjórnendum tónleikastaðarins Bataclan í París meinaði tveimur meðlimum hljómsveitarinnar Eagles of Death Metal inngöngu í kvöld, en hljómsveitin spilaði á tónleikunum örlagaríku á staðnum í fyrra þegar hryðjuverkamenn myrtu þar 89 tónleikagesti. Að því er fram kemur í frétt AFP í Frakklandi um málið þá meinaði annar af stjórnendum Bataclan, Jules Frutos, meðlimunum tveimur, þar á meðal söngvaranum Jesse Hughes, inngöngu þegar þeir ætluðu sér að vera viðstaddir tónleika breska tónlistarmannsins Sting á staðnum í kvöld. „Þeir mættu, ég henti þeim út. Það er sumt sem þú getur ekki fyrirgefið,“ sagði Frutos við AFP.Í viðtali við FOX Business News í mars síðastliðnum gaf Hughes það í skyn að öryggisverðir Bataclan hefðu átt aðild að árásinni. Hughes baðst síðar afsökunar á þessum ummælum sem hann sagði tilhæfulaus og ekki á rökum reist.Í viðtali nokkru síðar við Rolling Stone gagnrýndi hann ströng lög í Frakklandi um skotvopn. „Komu þessi frönsku skotvopnalög í veg fyrir að ein einasta manneskja lét lífið á Bataclan? Ef einhver getur svarað því játandi þá væri ég til í að heyra viðkomandi segja það, því ég held að svo sé ekki,“ sagði Hughes. Jules Frutos hafði sagt við AFP í september síðastliðnum að Eagles of Death Metal hefðu ekki beðið hann um að spila aftur á Bataclan, en sagði að ef bandið myndi gera það myndi hann neita þeirri bón. Tónleikar Sting á Bataclan mörkuðu enduropnun staðarins sem hafði verið lokaður frá því árásin var gerð í nóvember í fyrra. Hughes og umboðsmaður Eagles of Death Metal eru staddir í París um helgina til að vera viðstaddir minningarathöfn sem verður haldin á morgun, en þá verður ár liðið frá árásinni.
Tengdar fréttir Meðlimir Eagles of Death Metal ræða árásina á Bataclan Meðlimir sveitarinnar ræddu við fréttamenn Vice um árásina þar sem um níutíu tónleikagestir féllu. Allir meðlimir sveitarinnar komust lífs af. 25. nóvember 2015 22:05 Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. 22. nóvember 2015 09:24 Tæpt ár frá hryðjuverkunum í París Yfirmaður lækna- og bráðateymis sem starfaði á vettvangi hryðjuverkanna flutti erindi á alþjóðaráðstefnu Slysavarnafélagsins Landsbjargar 15. október 2016 18:45 Magnþrungin stund þegar Eagles of Death Metal kom aftur fram í París Bandaríska rokksveitin Eagles of Death Metal kom fram í stutta stund á tónleikum U2 í Bercy höllinni í París í gærkvöldi. 8. desember 2015 09:36 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Meðlimir Eagles of Death Metal ræða árásina á Bataclan Meðlimir sveitarinnar ræddu við fréttamenn Vice um árásina þar sem um níutíu tónleikagestir féllu. Allir meðlimir sveitarinnar komust lífs af. 25. nóvember 2015 22:05
Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. 22. nóvember 2015 09:24
Tæpt ár frá hryðjuverkunum í París Yfirmaður lækna- og bráðateymis sem starfaði á vettvangi hryðjuverkanna flutti erindi á alþjóðaráðstefnu Slysavarnafélagsins Landsbjargar 15. október 2016 18:45
Magnþrungin stund þegar Eagles of Death Metal kom aftur fram í París Bandaríska rokksveitin Eagles of Death Metal kom fram í stutta stund á tónleikum U2 í Bercy höllinni í París í gærkvöldi. 8. desember 2015 09:36