Mikilvægt að börnin gefi leyfi Birta Björnsdóttir skrifar 29. febrúar 2016 19:44 Myndin er úr safni. vísir/getty Lögfræðingur hjá Barnaheillum vill minna foreldra á þá miklu ábyrgð sem fylgir myndbirtingum á netinu. Það er mikilvægt að börn séu höfð með í ráðum þegar birtar eru myndir af þeim á opinberum vettvangi.Þóra JónsdóttirÞóra Jónsdóttir var ein þeirra sem hélt erindi á málþingi helguðu degi sjaldgæfra sjúkdóma, sem haldin er víða um heim í dag. Þó umfjöllunarefni málþingsins hafi verið börn sem glíma við sjaldgæfa sjúkdóma, og fjölskyldur þeirra, segir Þóra myndbirtingar á netinu eiga við öll börn. Í fyrirlestri sínum kom Þóra inn á notkun á eignahugtökum þegar við tölum um börnin okkar. „Við nýtum orðin sem hafa verið í hefðinni um ár og aldir og tölum til að mynda um að eignast börn og um börnin okkar. En hver er það í rauninni sem á börnin. Eiga þau sig ekki sjálf?" spyr Þóra. „Við eignum ekki eitthvað barn sem við getum hreykt okkur af við hvaða tilefni sem er og byggt okkar sjálfsmynd á. Mér finnst stundum jaðra við að maður uppplifi það Þóra segir samþykki barnsins fyrir myndbirtingu mjög mikilvæga, í leiðinni séu foreldrar að leiðbeina barninu um þá ábyrgð sem fylgir netnotkun. Ekki sé ætlunin að ala á ótta, en full ástæða sé til að minna á lögbundinn rétt barna til friðhelgi einkalífs. Gæta skuli til að mynda að friðhelgisstillingum og hverjir manni vinahópa á samskiptamiðlum. Einnig sé mikilvægt að birta aldrei myndir af börnum klæðalausum. „Þó það virki afar saklaust og fallegt eru því miður mýmörg dæmi þess að slíkar myndir séu notaðar í annarlegum tilgangi," segir Þóra og bætir við að gera þurfi ráð fyrir að myndir sem einu sinni rati á netið verði þar um ókomna tíð. Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Innlent Fleiri fréttir Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Sjá meira
Lögfræðingur hjá Barnaheillum vill minna foreldra á þá miklu ábyrgð sem fylgir myndbirtingum á netinu. Það er mikilvægt að börn séu höfð með í ráðum þegar birtar eru myndir af þeim á opinberum vettvangi.Þóra JónsdóttirÞóra Jónsdóttir var ein þeirra sem hélt erindi á málþingi helguðu degi sjaldgæfra sjúkdóma, sem haldin er víða um heim í dag. Þó umfjöllunarefni málþingsins hafi verið börn sem glíma við sjaldgæfa sjúkdóma, og fjölskyldur þeirra, segir Þóra myndbirtingar á netinu eiga við öll börn. Í fyrirlestri sínum kom Þóra inn á notkun á eignahugtökum þegar við tölum um börnin okkar. „Við nýtum orðin sem hafa verið í hefðinni um ár og aldir og tölum til að mynda um að eignast börn og um börnin okkar. En hver er það í rauninni sem á börnin. Eiga þau sig ekki sjálf?" spyr Þóra. „Við eignum ekki eitthvað barn sem við getum hreykt okkur af við hvaða tilefni sem er og byggt okkar sjálfsmynd á. Mér finnst stundum jaðra við að maður uppplifi það Þóra segir samþykki barnsins fyrir myndbirtingu mjög mikilvæga, í leiðinni séu foreldrar að leiðbeina barninu um þá ábyrgð sem fylgir netnotkun. Ekki sé ætlunin að ala á ótta, en full ástæða sé til að minna á lögbundinn rétt barna til friðhelgi einkalífs. Gæta skuli til að mynda að friðhelgisstillingum og hverjir manni vinahópa á samskiptamiðlum. Einnig sé mikilvægt að birta aldrei myndir af börnum klæðalausum. „Þó það virki afar saklaust og fallegt eru því miður mýmörg dæmi þess að slíkar myndir séu notaðar í annarlegum tilgangi," segir Þóra og bætir við að gera þurfi ráð fyrir að myndir sem einu sinni rati á netið verði þar um ókomna tíð.
Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Innlent Fleiri fréttir Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Sjá meira