Tölvurnar duttu út meðan á próftíma stóð Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 29. september 2016 20:10 Um fjögur þúsund nemendur þreyttu rafrænt samræmt könnunarpróf í morgun. VÍSIR/VILHELM Allar tölvur í einum grunnskóla duttu út á sama tíma þegar fjórðu bekkingar hugðust þreyta samræmd könnunarpróf í íslensku. Um var að ræða bilun hjá þjónustuaðila vef- og símakerfis skólans og þurfti að gera hlé á próftöku um tíma. Vandamálið var að lokum leyst með því að láta unglingadeild hætta að nota internetið á meðan próftíma stóð. Þá kom upp vandamál í Hraunvallaskóla í Hafnarfirði í síðustu viku þegar nemendur duttu ítrekað út úr prófinu og þurftu sumir nemendur að skrá sig inn allt að tuttugu sinnum. Starfsfólki skólans tókst þó að lokum að leysa vandann með því að búa til sína eigin internet-tengingu, með því að tengjast netinu í gegnum farsíma nemenda og starfsfólks. Hjá sjöundu bekkingum voru broddstafir til vandræða. Á síðu Menntamálastofnunar segir að ástæðan hafi verið nýleg uppfærsla á Veflás. Tillaga að lausn sé komin frá erlendum samstarfsaðila en metur stofnunin það sem svo að of skammur tími hafi verið til stefnu til að prófa nýja lausn. Hún geti mögulega haft í för með sér önnur vandamál. Fyrirlögn fyrir fjórðu bekkinga var því með sama sniði og að sögn stofnunarinnar verður fullt tillit tekið til þes í yfirferð og nemendur látnir njóta alls vafa. Að öðru leyti hafi önnur vandamál verið smávægileg og leyst jafnóðum. Það alvarlegasta hafi verið bilun hjá þjónustuaðila. „Engar ábendingar bárust til Menntamálastofnunar um að notkun lyklaborða hafi vafist fyrir nemendum eða að broddstafir hafi truflað í ritunarhluta. Menntamálastofnun mun senda út könnun til skólastjórnenda og umsjónarmanna fyrirlagnar á samræmdum prófum að lokinni próftöku í íslensku og stærðfræði til að fá örugga yfirsýn yfir hvernig til tókst. Menntamálastofnun þakkar nemendum, foreldrum og kennurum fyrir frábært samstarf og vel heppnaða fyrirlögn,“ segir á síðu Menntamálastofnunar. Tengdar fréttir Fyrstu samræmdu könnunarprófin á rafrænu formi lögð fyrir á morgun Menntamálastofnun segist viðbúin því að eitthvað fari úrskeiðis. 21. september 2016 14:50 Börn þurfa að læra fingrasetningu í snatri Samræmd próf í íslensku fyrir fjórða bekk grunnskólanna verða tekin á tölvur þrátt fyrir að fingrasetning hafi ekki verið kennd markvisst. Prófið veldur foreldrum og kennurum áhyggjum og hafa skólar þurft að fá lánaðar tölvur. 19. september 2016 07:00 Broddstafir til vandræða í samræmdu könnunarprófi Um fjögur þúsund nemendur þreyttu rafrænt samræmt könnunarpróf í morgun. 22. september 2016 14:04 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Allar tölvur í einum grunnskóla duttu út á sama tíma þegar fjórðu bekkingar hugðust þreyta samræmd könnunarpróf í íslensku. Um var að ræða bilun hjá þjónustuaðila vef- og símakerfis skólans og þurfti að gera hlé á próftöku um tíma. Vandamálið var að lokum leyst með því að láta unglingadeild hætta að nota internetið á meðan próftíma stóð. Þá kom upp vandamál í Hraunvallaskóla í Hafnarfirði í síðustu viku þegar nemendur duttu ítrekað út úr prófinu og þurftu sumir nemendur að skrá sig inn allt að tuttugu sinnum. Starfsfólki skólans tókst þó að lokum að leysa vandann með því að búa til sína eigin internet-tengingu, með því að tengjast netinu í gegnum farsíma nemenda og starfsfólks. Hjá sjöundu bekkingum voru broddstafir til vandræða. Á síðu Menntamálastofnunar segir að ástæðan hafi verið nýleg uppfærsla á Veflás. Tillaga að lausn sé komin frá erlendum samstarfsaðila en metur stofnunin það sem svo að of skammur tími hafi verið til stefnu til að prófa nýja lausn. Hún geti mögulega haft í för með sér önnur vandamál. Fyrirlögn fyrir fjórðu bekkinga var því með sama sniði og að sögn stofnunarinnar verður fullt tillit tekið til þes í yfirferð og nemendur látnir njóta alls vafa. Að öðru leyti hafi önnur vandamál verið smávægileg og leyst jafnóðum. Það alvarlegasta hafi verið bilun hjá þjónustuaðila. „Engar ábendingar bárust til Menntamálastofnunar um að notkun lyklaborða hafi vafist fyrir nemendum eða að broddstafir hafi truflað í ritunarhluta. Menntamálastofnun mun senda út könnun til skólastjórnenda og umsjónarmanna fyrirlagnar á samræmdum prófum að lokinni próftöku í íslensku og stærðfræði til að fá örugga yfirsýn yfir hvernig til tókst. Menntamálastofnun þakkar nemendum, foreldrum og kennurum fyrir frábært samstarf og vel heppnaða fyrirlögn,“ segir á síðu Menntamálastofnunar.
Tengdar fréttir Fyrstu samræmdu könnunarprófin á rafrænu formi lögð fyrir á morgun Menntamálastofnun segist viðbúin því að eitthvað fari úrskeiðis. 21. september 2016 14:50 Börn þurfa að læra fingrasetningu í snatri Samræmd próf í íslensku fyrir fjórða bekk grunnskólanna verða tekin á tölvur þrátt fyrir að fingrasetning hafi ekki verið kennd markvisst. Prófið veldur foreldrum og kennurum áhyggjum og hafa skólar þurft að fá lánaðar tölvur. 19. september 2016 07:00 Broddstafir til vandræða í samræmdu könnunarprófi Um fjögur þúsund nemendur þreyttu rafrænt samræmt könnunarpróf í morgun. 22. september 2016 14:04 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Fyrstu samræmdu könnunarprófin á rafrænu formi lögð fyrir á morgun Menntamálastofnun segist viðbúin því að eitthvað fari úrskeiðis. 21. september 2016 14:50
Börn þurfa að læra fingrasetningu í snatri Samræmd próf í íslensku fyrir fjórða bekk grunnskólanna verða tekin á tölvur þrátt fyrir að fingrasetning hafi ekki verið kennd markvisst. Prófið veldur foreldrum og kennurum áhyggjum og hafa skólar þurft að fá lánaðar tölvur. 19. september 2016 07:00
Broddstafir til vandræða í samræmdu könnunarprófi Um fjögur þúsund nemendur þreyttu rafrænt samræmt könnunarpróf í morgun. 22. september 2016 14:04