Bæjarstjórinn í Garðabæ fær afsökunarbeiðni frá Rauða Krossinum Anton Egilsson skrifar 5. nóvember 2016 11:09 Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar krafði Rauða krossinn um afsökunarbeiðni. Vísir Rauði krossinn í Reykjavík hefur beðið Gunnar Einarsson, bæjarstjóra í Garðabæ, afsökunar á staðhæfingu sem kom fram í skýrslu þeirra um athugun á högum lakast settu borgarbúanna. Þar er haft eftir ónafngreindum viðmælanda að Garðabær eigi íbúðir í Reykjavík sem séu lánaðar fólki svo það fái heimilisfesti í Reykjavík fremur en í Garðabæ. Gunnar vísaði þessum fullyrðingum sem fram komu í skýrslunni á bug. Sagði hann Garðabæ ekki vera eiganda neinna íbúða í Reykjavík sem notaðar væru í slíkum tilgangi. Krafði hann Rauða krossinn í kjölfarið um afsökunarbeiðni vegna þessa en Rauði krossinn hefur nú stígið fram og sagt að þessar upplýsingar hafi verið rangar og að þær verði leiðréttar. Skýrsla Rauða Krossins ber yfirskriftina „Fólkið í skugganum“ en hún var gerð til að kortleggja aðstæður fátæks fólks í Reykjavík í þeim tilgangi að geta betur brugðist við vanda þeirra. Tengdar fréttir Stéttaskipting í landinu hefur aukist hratt seinustu ár Þetta er á meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Rauða Krossins. Ætla má að sjö til tíu prósent þjóðarinnar búi við erfið kjör eða fátækt. 3. nóvember 2016 21:27 „Þetta eru vandamál sem enginn hefur þorað að tala um“ "Þetta eru vandamál sem eru búin að vera til staðar en enginn hefur þorað að tala um,“ segir formaður ungmennaráðs Breiðholts um skýrslu Rauða Krossins um slæma stöðu fátækra barna í hverfinu. Formaður íbúasamtakanna Betra Breiðholt segir niðurstöðurnar sláandi, en að þær komi þó ekki á óvart. 4. nóvember 2016 19:30 Lögregla sögð hunsa Fellahverfi Erlendur verslunareigandi í Fellahverfi segir lögregluna sinna símtölum þaðan illa. Íbúar telja að þótt unnið sé öflugt starf vegna félagslegra vandamála sem hafa einkennt hverfið lengi þurfi meira fé og betri úrræði. 5. nóvember 2016 07:00 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Sjá meira
Rauði krossinn í Reykjavík hefur beðið Gunnar Einarsson, bæjarstjóra í Garðabæ, afsökunar á staðhæfingu sem kom fram í skýrslu þeirra um athugun á högum lakast settu borgarbúanna. Þar er haft eftir ónafngreindum viðmælanda að Garðabær eigi íbúðir í Reykjavík sem séu lánaðar fólki svo það fái heimilisfesti í Reykjavík fremur en í Garðabæ. Gunnar vísaði þessum fullyrðingum sem fram komu í skýrslunni á bug. Sagði hann Garðabæ ekki vera eiganda neinna íbúða í Reykjavík sem notaðar væru í slíkum tilgangi. Krafði hann Rauða krossinn í kjölfarið um afsökunarbeiðni vegna þessa en Rauði krossinn hefur nú stígið fram og sagt að þessar upplýsingar hafi verið rangar og að þær verði leiðréttar. Skýrsla Rauða Krossins ber yfirskriftina „Fólkið í skugganum“ en hún var gerð til að kortleggja aðstæður fátæks fólks í Reykjavík í þeim tilgangi að geta betur brugðist við vanda þeirra.
Tengdar fréttir Stéttaskipting í landinu hefur aukist hratt seinustu ár Þetta er á meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Rauða Krossins. Ætla má að sjö til tíu prósent þjóðarinnar búi við erfið kjör eða fátækt. 3. nóvember 2016 21:27 „Þetta eru vandamál sem enginn hefur þorað að tala um“ "Þetta eru vandamál sem eru búin að vera til staðar en enginn hefur þorað að tala um,“ segir formaður ungmennaráðs Breiðholts um skýrslu Rauða Krossins um slæma stöðu fátækra barna í hverfinu. Formaður íbúasamtakanna Betra Breiðholt segir niðurstöðurnar sláandi, en að þær komi þó ekki á óvart. 4. nóvember 2016 19:30 Lögregla sögð hunsa Fellahverfi Erlendur verslunareigandi í Fellahverfi segir lögregluna sinna símtölum þaðan illa. Íbúar telja að þótt unnið sé öflugt starf vegna félagslegra vandamála sem hafa einkennt hverfið lengi þurfi meira fé og betri úrræði. 5. nóvember 2016 07:00 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Sjá meira
Stéttaskipting í landinu hefur aukist hratt seinustu ár Þetta er á meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Rauða Krossins. Ætla má að sjö til tíu prósent þjóðarinnar búi við erfið kjör eða fátækt. 3. nóvember 2016 21:27
„Þetta eru vandamál sem enginn hefur þorað að tala um“ "Þetta eru vandamál sem eru búin að vera til staðar en enginn hefur þorað að tala um,“ segir formaður ungmennaráðs Breiðholts um skýrslu Rauða Krossins um slæma stöðu fátækra barna í hverfinu. Formaður íbúasamtakanna Betra Breiðholt segir niðurstöðurnar sláandi, en að þær komi þó ekki á óvart. 4. nóvember 2016 19:30
Lögregla sögð hunsa Fellahverfi Erlendur verslunareigandi í Fellahverfi segir lögregluna sinna símtölum þaðan illa. Íbúar telja að þótt unnið sé öflugt starf vegna félagslegra vandamála sem hafa einkennt hverfið lengi þurfi meira fé og betri úrræði. 5. nóvember 2016 07:00