Heimsmeistari keppir á karatemóti RIG á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2016 15:43 Alizee Agier fagnar hér sigri á HM. Vísir/Getty Hin franska Alizee Agier, ríkjandi heimsmeistari í kumite kvenna, er meðal þátttakenda á karatemóti Reykjavíkurleikanna sem fer fram í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal á morgun. Alizee Agier er ein af sex erlendum keppendum á mótinu en hún varð heimsmeistari í mínus 68 kílóa flokki kvenna á síðasta heimsmeistaramótinu. Alizee hefur verið mjög sigursæl síðust ár og unnið til fjölda verðlauna, bæði á Heimsmeistara-, Evrópu- og heimsbikarmótum. Í kvennaflokki keppir einnig Gitte Brunstad frá Noregi sem er Norðurlandameistari í kumite kvenna -68kg og silfurverðlaunahafi frá Heimsmeistaramótinu 2014. Við fáum aftur að sjá hér Lonni Boulesnane frá Frakklandi en hann hefur unnið RIG mótið síðustu 2 ár, auk þess sem hann hefur unnið til gull og bronsverðlauna á heimsbikarmótum í vetur. Auk þessara þriggja koma góðir keppendur í kumite og kata, Brian Ramrup frá Bandaríkjunum, Bryan van Waesberghe frá Belgíu og Matthew Scott Beverly frá Ítalíu. „Ljóst er að keppnin verður sterk í ár og því mikil eftirvænting hjá íslenskum keppendum að mæta svo sterku erlendu karatefólki," segir í fréttatilkynningu frá Karatesambandi Íslands Á RIG karatemótinu verður keppt bæði í kata og kumite. Mótið hefst kl.09:00 en úrslit eru kl.14:00 í fullorðinsflokkum. Mótið verður haldið í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal.Alizee Agier og Gitte Brunstad keppa báðar á RIG á morgun.Vísir/GettyErlendir keppendur í karatemóti RIG 2016:1) Alizee Agier, Frakklandi -Heimsmeistari í kumite -68kg, október 2014 -Evrópumeistari í kumite 21árs, +60kg, febrúar 2014 -Franskur meistari í kumite -68kg, 2015 -Brons á Evrópumeistaramóti U21árs, 2015, í kumite -68kg -Silfur á Heimsmeistaramóti U21árs, 2013, í kumite+60kg -Gull á heimsbikarmóti október 2015, Salzburg, Austurríki, kumite -68kg -Gull á heimsbikarmóti janúar 2015, París, Frakkland, kumite -68kg -Brons á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite -68kg -Fjórða sæti á heimslista WKF í flokki kumite -68kg.2) Gitte Brunstad, Noregi -Silfur í kumite -68kg, Heimsmeistaramóti 2014 -Silfur í kumite -68kg, heimsbikarmóti október 2015, Salzburg, Austurríki -Norðurlandameistari í kumite -68kg, apríl 2015 -Níunda sæti á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite -68kg -Fimmta sæti á heimslista WKF í flokki kumite -68kg.3) Lonni Boulesnane, Frakklandi -Gull á heimsbikarmóti september 2015, Coburg, Þýskaland, kumite +84kg -Brons á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite +84kg -Gull í kumite karla, opin flokkur, RIG 2015 -Gull í kumite karla +75kg, RIG 2014 -Ellefta sæti á heimslista WKF í flokki kumite +84kg.4) Brian Ramrup, Bandaríkjunum -Brons á Heimsmeistaramóti 2013, í kumite -67kg -Silfur á Pan Amerika meistaramótinu, 2013, í kumite -67kg -Silfur og brons á Bandaríska meistaramótinu -Meðlimur í Bandaríska landsliðinu í kumite -32 sæti á heimslista WKF í flokki kumite -67kg.5) Bryan van Waesberghe, Belgíu -Belgískur meistari í kumite +84kg -Tvöfaldur sigurvegari á Euro Grand Prix í Tékklandi, í kumite +84kg -Fimmta sæti á heimsbikarmóti september 2015, Coburg, Þýskaland, kumite +84kg -Silfur í kumite karla, opin flokkur, RIG 2015 -22 sæti á heimslista WKF í flokki kumite +84kg.6) Matthew Scott Beverly, Ítalíu -Fjölda verðlauna á Ítalíu í kata karla -Fjölda verðlauna á Miðjarðahafsleikunum í kata karla. Aðrar íþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Hin franska Alizee Agier, ríkjandi heimsmeistari í kumite kvenna, er meðal þátttakenda á karatemóti Reykjavíkurleikanna sem fer fram í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal á morgun. Alizee Agier er ein af sex erlendum keppendum á mótinu en hún varð heimsmeistari í mínus 68 kílóa flokki kvenna á síðasta heimsmeistaramótinu. Alizee hefur verið mjög sigursæl síðust ár og unnið til fjölda verðlauna, bæði á Heimsmeistara-, Evrópu- og heimsbikarmótum. Í kvennaflokki keppir einnig Gitte Brunstad frá Noregi sem er Norðurlandameistari í kumite kvenna -68kg og silfurverðlaunahafi frá Heimsmeistaramótinu 2014. Við fáum aftur að sjá hér Lonni Boulesnane frá Frakklandi en hann hefur unnið RIG mótið síðustu 2 ár, auk þess sem hann hefur unnið til gull og bronsverðlauna á heimsbikarmótum í vetur. Auk þessara þriggja koma góðir keppendur í kumite og kata, Brian Ramrup frá Bandaríkjunum, Bryan van Waesberghe frá Belgíu og Matthew Scott Beverly frá Ítalíu. „Ljóst er að keppnin verður sterk í ár og því mikil eftirvænting hjá íslenskum keppendum að mæta svo sterku erlendu karatefólki," segir í fréttatilkynningu frá Karatesambandi Íslands Á RIG karatemótinu verður keppt bæði í kata og kumite. Mótið hefst kl.09:00 en úrslit eru kl.14:00 í fullorðinsflokkum. Mótið verður haldið í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal.Alizee Agier og Gitte Brunstad keppa báðar á RIG á morgun.Vísir/GettyErlendir keppendur í karatemóti RIG 2016:1) Alizee Agier, Frakklandi -Heimsmeistari í kumite -68kg, október 2014 -Evrópumeistari í kumite 21árs, +60kg, febrúar 2014 -Franskur meistari í kumite -68kg, 2015 -Brons á Evrópumeistaramóti U21árs, 2015, í kumite -68kg -Silfur á Heimsmeistaramóti U21árs, 2013, í kumite+60kg -Gull á heimsbikarmóti október 2015, Salzburg, Austurríki, kumite -68kg -Gull á heimsbikarmóti janúar 2015, París, Frakkland, kumite -68kg -Brons á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite -68kg -Fjórða sæti á heimslista WKF í flokki kumite -68kg.2) Gitte Brunstad, Noregi -Silfur í kumite -68kg, Heimsmeistaramóti 2014 -Silfur í kumite -68kg, heimsbikarmóti október 2015, Salzburg, Austurríki -Norðurlandameistari í kumite -68kg, apríl 2015 -Níunda sæti á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite -68kg -Fimmta sæti á heimslista WKF í flokki kumite -68kg.3) Lonni Boulesnane, Frakklandi -Gull á heimsbikarmóti september 2015, Coburg, Þýskaland, kumite +84kg -Brons á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite +84kg -Gull í kumite karla, opin flokkur, RIG 2015 -Gull í kumite karla +75kg, RIG 2014 -Ellefta sæti á heimslista WKF í flokki kumite +84kg.4) Brian Ramrup, Bandaríkjunum -Brons á Heimsmeistaramóti 2013, í kumite -67kg -Silfur á Pan Amerika meistaramótinu, 2013, í kumite -67kg -Silfur og brons á Bandaríska meistaramótinu -Meðlimur í Bandaríska landsliðinu í kumite -32 sæti á heimslista WKF í flokki kumite -67kg.5) Bryan van Waesberghe, Belgíu -Belgískur meistari í kumite +84kg -Tvöfaldur sigurvegari á Euro Grand Prix í Tékklandi, í kumite +84kg -Fimmta sæti á heimsbikarmóti september 2015, Coburg, Þýskaland, kumite +84kg -Silfur í kumite karla, opin flokkur, RIG 2015 -22 sæti á heimslista WKF í flokki kumite +84kg.6) Matthew Scott Beverly, Ítalíu -Fjölda verðlauna á Ítalíu í kata karla -Fjölda verðlauna á Miðjarðahafsleikunum í kata karla.
Aðrar íþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira