„Hver dagur á Landsspítala kraftaverk“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 26. apríl 2016 15:48 Myndbandið gefur góða mynd af hversdagsleika starfssins á Landspítalanum. Vísir/Landsspítali Á þriðjudag var nýtt myndband frumsýnt á ársfundi Landspítalans sem unnið var upp úr ársskýrslu spítalans 2015. Þar er hversdagsleikinn fangaður með fjölbreytilegri tölfræði og myndskeiðum af starfsfólki spítalans undir hetjulega tóna lagsins „Hoppípolla“ eftir Sigur Rós. Í lok myndbandsins segir Pál Matthíasson, forstjóri spítalans, að hver dagur á Landspítalanum sé kraftaverk.Nokkrir molar úr ársskýrslu Landspítalans 2015.VísirSvakaleg tölfræði Þar kemur meðal annars fram að á hverjum degi; mæti rúmlega 200 manns á bráðamóttöku, að framkvæmdar séu skurðaðgerðir á 60 sjúklingum, sjö sjúklingar fari í hjartaþræðingu, 130 manns mæti á göngudeildir og bráðamóttöku geðsviðs, 70 mæti til skoðunar á húð- og kynsjúkdómadeild, mæti 40 börn á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins, liggi tólf manns á gjörgæslu, 80 nýir sjúklingar séu lagðir inn, átta börn komi í heiminn á spítalanum og þar af tvö með keisaraskurði. Um 3700 starfsmenn vinna á landsspítalanum og er úrgangur hvers dags um 3,5 tonn. Einnig er tekið fram að rafmagnsnotkun Landsspítalans á hverjum degi svipi til notkunar 4000 heimila.Myndbandið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan: Tengdar fréttir Enn mikið álag á öllum deildum Landspítalans Einkum á þetta við um þá sjúklinga sem hafa fengið færni-og heilsumat og svo þá sem bíða endurhæfingar en Páll Matthíasson, forstjóri spítalans, fer yfir þessa stöðu í pistli sem hann birti á vef spítalans í gær. 16. janúar 2016 10:41 Bein útsending: Ársfundur Landspítalans 2016 Páll Matthíasson forstjóri spítalans og Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra halda erindi. 25. apríl 2016 13:30 „Heilsu þjóðarinnar vegna verður Landspítali að rísa við Hringbraut“ Forstjóri Landspítalans segir að það alvörumál að hleypa umræðunni um nýjan Landspítala upp. 11. mars 2016 19:26 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Á þriðjudag var nýtt myndband frumsýnt á ársfundi Landspítalans sem unnið var upp úr ársskýrslu spítalans 2015. Þar er hversdagsleikinn fangaður með fjölbreytilegri tölfræði og myndskeiðum af starfsfólki spítalans undir hetjulega tóna lagsins „Hoppípolla“ eftir Sigur Rós. Í lok myndbandsins segir Pál Matthíasson, forstjóri spítalans, að hver dagur á Landspítalanum sé kraftaverk.Nokkrir molar úr ársskýrslu Landspítalans 2015.VísirSvakaleg tölfræði Þar kemur meðal annars fram að á hverjum degi; mæti rúmlega 200 manns á bráðamóttöku, að framkvæmdar séu skurðaðgerðir á 60 sjúklingum, sjö sjúklingar fari í hjartaþræðingu, 130 manns mæti á göngudeildir og bráðamóttöku geðsviðs, 70 mæti til skoðunar á húð- og kynsjúkdómadeild, mæti 40 börn á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins, liggi tólf manns á gjörgæslu, 80 nýir sjúklingar séu lagðir inn, átta börn komi í heiminn á spítalanum og þar af tvö með keisaraskurði. Um 3700 starfsmenn vinna á landsspítalanum og er úrgangur hvers dags um 3,5 tonn. Einnig er tekið fram að rafmagnsnotkun Landsspítalans á hverjum degi svipi til notkunar 4000 heimila.Myndbandið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan:
Tengdar fréttir Enn mikið álag á öllum deildum Landspítalans Einkum á þetta við um þá sjúklinga sem hafa fengið færni-og heilsumat og svo þá sem bíða endurhæfingar en Páll Matthíasson, forstjóri spítalans, fer yfir þessa stöðu í pistli sem hann birti á vef spítalans í gær. 16. janúar 2016 10:41 Bein útsending: Ársfundur Landspítalans 2016 Páll Matthíasson forstjóri spítalans og Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra halda erindi. 25. apríl 2016 13:30 „Heilsu þjóðarinnar vegna verður Landspítali að rísa við Hringbraut“ Forstjóri Landspítalans segir að það alvörumál að hleypa umræðunni um nýjan Landspítala upp. 11. mars 2016 19:26 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Enn mikið álag á öllum deildum Landspítalans Einkum á þetta við um þá sjúklinga sem hafa fengið færni-og heilsumat og svo þá sem bíða endurhæfingar en Páll Matthíasson, forstjóri spítalans, fer yfir þessa stöðu í pistli sem hann birti á vef spítalans í gær. 16. janúar 2016 10:41
Bein útsending: Ársfundur Landspítalans 2016 Páll Matthíasson forstjóri spítalans og Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra halda erindi. 25. apríl 2016 13:30
„Heilsu þjóðarinnar vegna verður Landspítali að rísa við Hringbraut“ Forstjóri Landspítalans segir að það alvörumál að hleypa umræðunni um nýjan Landspítala upp. 11. mars 2016 19:26