„Hver dagur á Landsspítala kraftaverk“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 26. apríl 2016 15:48 Myndbandið gefur góða mynd af hversdagsleika starfssins á Landspítalanum. Vísir/Landsspítali Á þriðjudag var nýtt myndband frumsýnt á ársfundi Landspítalans sem unnið var upp úr ársskýrslu spítalans 2015. Þar er hversdagsleikinn fangaður með fjölbreytilegri tölfræði og myndskeiðum af starfsfólki spítalans undir hetjulega tóna lagsins „Hoppípolla“ eftir Sigur Rós. Í lok myndbandsins segir Pál Matthíasson, forstjóri spítalans, að hver dagur á Landspítalanum sé kraftaverk.Nokkrir molar úr ársskýrslu Landspítalans 2015.VísirSvakaleg tölfræði Þar kemur meðal annars fram að á hverjum degi; mæti rúmlega 200 manns á bráðamóttöku, að framkvæmdar séu skurðaðgerðir á 60 sjúklingum, sjö sjúklingar fari í hjartaþræðingu, 130 manns mæti á göngudeildir og bráðamóttöku geðsviðs, 70 mæti til skoðunar á húð- og kynsjúkdómadeild, mæti 40 börn á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins, liggi tólf manns á gjörgæslu, 80 nýir sjúklingar séu lagðir inn, átta börn komi í heiminn á spítalanum og þar af tvö með keisaraskurði. Um 3700 starfsmenn vinna á landsspítalanum og er úrgangur hvers dags um 3,5 tonn. Einnig er tekið fram að rafmagnsnotkun Landsspítalans á hverjum degi svipi til notkunar 4000 heimila.Myndbandið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan: Tengdar fréttir Enn mikið álag á öllum deildum Landspítalans Einkum á þetta við um þá sjúklinga sem hafa fengið færni-og heilsumat og svo þá sem bíða endurhæfingar en Páll Matthíasson, forstjóri spítalans, fer yfir þessa stöðu í pistli sem hann birti á vef spítalans í gær. 16. janúar 2016 10:41 Bein útsending: Ársfundur Landspítalans 2016 Páll Matthíasson forstjóri spítalans og Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra halda erindi. 25. apríl 2016 13:30 „Heilsu þjóðarinnar vegna verður Landspítali að rísa við Hringbraut“ Forstjóri Landspítalans segir að það alvörumál að hleypa umræðunni um nýjan Landspítala upp. 11. mars 2016 19:26 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Á þriðjudag var nýtt myndband frumsýnt á ársfundi Landspítalans sem unnið var upp úr ársskýrslu spítalans 2015. Þar er hversdagsleikinn fangaður með fjölbreytilegri tölfræði og myndskeiðum af starfsfólki spítalans undir hetjulega tóna lagsins „Hoppípolla“ eftir Sigur Rós. Í lok myndbandsins segir Pál Matthíasson, forstjóri spítalans, að hver dagur á Landspítalanum sé kraftaverk.Nokkrir molar úr ársskýrslu Landspítalans 2015.VísirSvakaleg tölfræði Þar kemur meðal annars fram að á hverjum degi; mæti rúmlega 200 manns á bráðamóttöku, að framkvæmdar séu skurðaðgerðir á 60 sjúklingum, sjö sjúklingar fari í hjartaþræðingu, 130 manns mæti á göngudeildir og bráðamóttöku geðsviðs, 70 mæti til skoðunar á húð- og kynsjúkdómadeild, mæti 40 börn á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins, liggi tólf manns á gjörgæslu, 80 nýir sjúklingar séu lagðir inn, átta börn komi í heiminn á spítalanum og þar af tvö með keisaraskurði. Um 3700 starfsmenn vinna á landsspítalanum og er úrgangur hvers dags um 3,5 tonn. Einnig er tekið fram að rafmagnsnotkun Landsspítalans á hverjum degi svipi til notkunar 4000 heimila.Myndbandið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan:
Tengdar fréttir Enn mikið álag á öllum deildum Landspítalans Einkum á þetta við um þá sjúklinga sem hafa fengið færni-og heilsumat og svo þá sem bíða endurhæfingar en Páll Matthíasson, forstjóri spítalans, fer yfir þessa stöðu í pistli sem hann birti á vef spítalans í gær. 16. janúar 2016 10:41 Bein útsending: Ársfundur Landspítalans 2016 Páll Matthíasson forstjóri spítalans og Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra halda erindi. 25. apríl 2016 13:30 „Heilsu þjóðarinnar vegna verður Landspítali að rísa við Hringbraut“ Forstjóri Landspítalans segir að það alvörumál að hleypa umræðunni um nýjan Landspítala upp. 11. mars 2016 19:26 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Enn mikið álag á öllum deildum Landspítalans Einkum á þetta við um þá sjúklinga sem hafa fengið færni-og heilsumat og svo þá sem bíða endurhæfingar en Páll Matthíasson, forstjóri spítalans, fer yfir þessa stöðu í pistli sem hann birti á vef spítalans í gær. 16. janúar 2016 10:41
Bein útsending: Ársfundur Landspítalans 2016 Páll Matthíasson forstjóri spítalans og Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra halda erindi. 25. apríl 2016 13:30
„Heilsu þjóðarinnar vegna verður Landspítali að rísa við Hringbraut“ Forstjóri Landspítalans segir að það alvörumál að hleypa umræðunni um nýjan Landspítala upp. 11. mars 2016 19:26