Sirrý vill peninga heim eins og handritin Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. apríl 2016 14:31 Sirrý Arnardóttir Vísir/Stefán „Einu sinni stóðum við saman um baráttuna „Handritin heim“ og náðum markmiðum okkar. Nú er kominn tími á nýja þjóðarkröfu, nýtt baráttumál: „Peningana heim,“ segir fjölmiðlakonan Sirrý Arnardóttir. Fátt hefur verið meira rætt undanfarnar vikur en eignir íslenskra ráðamanna í aflandsfélögum og vensl þeirra við skattaskjól um allan heim. Á síðustu dögum hefur komið í ljós að þrír ráðherrar og einn borgarfulltrúi hafa tengsl við slík aflandsfélg og hafa margir farið fram á ráðamennirnir axli ábyrgð vegna þessa. Sirrý segir að þau auðæfi sem nú liggi á reikningum í skattaskjólum hafi ekki orðið til í neinu tómarúmi án aðkomu almennings eða auðlinda þjóðarinnar.Sjá einnig: Saga skattaskjóla eins gömul og skatta „Þetta eru peningar sem þjóðfélagið í heild sinni hefur átt þátt í að skapa. Og við þurfum þessa peninga heim í okkar banka, sjóði og samfélag. Við þurfum að byggja hér upp samfélag sem hlúir að öldruðum, veikum, geðsjúkum börnum og náttúru í hættu,“ segir Sirrý og minnist þess þegar það þótti „merkilegt að vera skattakóngur á Íslandi.“ „En í dag leggur ríkasta fólkið mikið á sig við að fela peningana í ,,Langtíburtistan,“ segir Sirrý og spyr: „Getum við ekki verið samferða hér í harðbýlu landi þar sem síldin kemur og fer og allir þekkja alla?“„Hversu mikið er nóg“Í lok skrifa sinna á Facebook beinir Sirrý spjótum sínum sérstaklega að ríkasta fólki landsins sem hún vill að spyrji sig hversu mikið sé nóg. „Nýlega tilkynnti ungur auðkýfingur, eigandi Facebook að hann ætli sér að gefa 99% af hlutabréfum sínum í samfélagsmiðlinum Facebook. Hann var svo þakklátur lífinu þegar þau hjónin eignuðust dóttur. Þau hugsuðu hlutina upp á nýtt og vildu betri heim fyrir komandi kynslóðir. Þau áttuðu sig á því að þó þau ættu „bara“ 1% af hlutabréfum Facebook þá var það samt yfirdrifið nóg. Hversu mikið er nóg? Og hvernig væri að deila kjörum með sinni þjóð? Leggjumst saman á árar við að bæta þetta samfélag,“ segir Sirrý en færslu hennar má sjá hér að neðan.Á þessum fallega laugardegi liggur mér þetta á hjarta: PENINGANA HEIM!Það er furðuleg tilfinning að átta sig á því a...Posted by Sirrý Arnardóttir on Saturday, 2 April 2016 Tengdar fréttir Ráðherrarnir þrír sem tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra. 29. mars 2016 19:08 Saga skattaskjóla eins gömul og skatta Skattaskjól eru svæði þar sem ekki eru greiddir tekjuskattar. Ekki er ólöglegt að eiga peninga í aflandsfélögum, hins vegar er ólöglegt að stinga undan skatti. 2. apríl 2016 14:15 Júlíus Vífill á eftirlaunasjóð sem skráður er í Panama Segir hann að fyrirkomulag sjóðsins og aðrar upplýsingar liggi fyrir hjá skattayfirvöldum og að allar greiðslur úr honum séu skattskyldar á Íslandi. 1. apríl 2016 15:12 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira
„Einu sinni stóðum við saman um baráttuna „Handritin heim“ og náðum markmiðum okkar. Nú er kominn tími á nýja þjóðarkröfu, nýtt baráttumál: „Peningana heim,“ segir fjölmiðlakonan Sirrý Arnardóttir. Fátt hefur verið meira rætt undanfarnar vikur en eignir íslenskra ráðamanna í aflandsfélögum og vensl þeirra við skattaskjól um allan heim. Á síðustu dögum hefur komið í ljós að þrír ráðherrar og einn borgarfulltrúi hafa tengsl við slík aflandsfélg og hafa margir farið fram á ráðamennirnir axli ábyrgð vegna þessa. Sirrý segir að þau auðæfi sem nú liggi á reikningum í skattaskjólum hafi ekki orðið til í neinu tómarúmi án aðkomu almennings eða auðlinda þjóðarinnar.Sjá einnig: Saga skattaskjóla eins gömul og skatta „Þetta eru peningar sem þjóðfélagið í heild sinni hefur átt þátt í að skapa. Og við þurfum þessa peninga heim í okkar banka, sjóði og samfélag. Við þurfum að byggja hér upp samfélag sem hlúir að öldruðum, veikum, geðsjúkum börnum og náttúru í hættu,“ segir Sirrý og minnist þess þegar það þótti „merkilegt að vera skattakóngur á Íslandi.“ „En í dag leggur ríkasta fólkið mikið á sig við að fela peningana í ,,Langtíburtistan,“ segir Sirrý og spyr: „Getum við ekki verið samferða hér í harðbýlu landi þar sem síldin kemur og fer og allir þekkja alla?“„Hversu mikið er nóg“Í lok skrifa sinna á Facebook beinir Sirrý spjótum sínum sérstaklega að ríkasta fólki landsins sem hún vill að spyrji sig hversu mikið sé nóg. „Nýlega tilkynnti ungur auðkýfingur, eigandi Facebook að hann ætli sér að gefa 99% af hlutabréfum sínum í samfélagsmiðlinum Facebook. Hann var svo þakklátur lífinu þegar þau hjónin eignuðust dóttur. Þau hugsuðu hlutina upp á nýtt og vildu betri heim fyrir komandi kynslóðir. Þau áttuðu sig á því að þó þau ættu „bara“ 1% af hlutabréfum Facebook þá var það samt yfirdrifið nóg. Hversu mikið er nóg? Og hvernig væri að deila kjörum með sinni þjóð? Leggjumst saman á árar við að bæta þetta samfélag,“ segir Sirrý en færslu hennar má sjá hér að neðan.Á þessum fallega laugardegi liggur mér þetta á hjarta: PENINGANA HEIM!Það er furðuleg tilfinning að átta sig á því a...Posted by Sirrý Arnardóttir on Saturday, 2 April 2016
Tengdar fréttir Ráðherrarnir þrír sem tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra. 29. mars 2016 19:08 Saga skattaskjóla eins gömul og skatta Skattaskjól eru svæði þar sem ekki eru greiddir tekjuskattar. Ekki er ólöglegt að eiga peninga í aflandsfélögum, hins vegar er ólöglegt að stinga undan skatti. 2. apríl 2016 14:15 Júlíus Vífill á eftirlaunasjóð sem skráður er í Panama Segir hann að fyrirkomulag sjóðsins og aðrar upplýsingar liggi fyrir hjá skattayfirvöldum og að allar greiðslur úr honum séu skattskyldar á Íslandi. 1. apríl 2016 15:12 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira
Ráðherrarnir þrír sem tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra. 29. mars 2016 19:08
Saga skattaskjóla eins gömul og skatta Skattaskjól eru svæði þar sem ekki eru greiddir tekjuskattar. Ekki er ólöglegt að eiga peninga í aflandsfélögum, hins vegar er ólöglegt að stinga undan skatti. 2. apríl 2016 14:15
Júlíus Vífill á eftirlaunasjóð sem skráður er í Panama Segir hann að fyrirkomulag sjóðsins og aðrar upplýsingar liggi fyrir hjá skattayfirvöldum og að allar greiðslur úr honum séu skattskyldar á Íslandi. 1. apríl 2016 15:12