Forseti FIFA vill sjá vídeódómara á HM 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2016 15:00 Gianni Infantino með aðdáanda. Vísir/EPA FIFA hefur tekið fyrsta skrefið í átt að því að leyfa dómurum að nýta sér myndbandsupptökur til aðstoðar við dómgæsluna. Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur nefnilega samþykkt að tilraunir verði gerðar með að nota endursýningar í sex löndum á næsta tímabili. AP-fréttastofan segir frá. Dómarar leikjanna munu þó ekki koma að þessum tilraunum til að byrja með en stefnan sé að það breytist þegar líður á tímabilið. Til að byrja með verða tilraunirnar bara á hliðarlínunni. Tilraunirnar munu fara fram í áströlsku deildinni, í þýsku Bundesligunni, í deild og bikar í Portúgal, í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og svo í ótilteknum keppnum í bæði Brasilíu og Hollandi. Gianni Infantino, nýr forseti, er mikill baráttumaður fyrir að nýta sér tæknina meira. Hann vonast til þess að "vídeódómarar" verði hluti af dómarateyminu á HM í Rússlandi 2018. Samkvæmt þessum nýju hugmyndum þá munu dómarar fá að nýta sér myndbandatæknina til að meta um hvort mark hafi verið skorað, hvort rétt hafi verið að dæma víti eða reka menn útaf sem og að að réttur aðili fá refsingu. Eina tæknin sem er notuð í fótboltanum í dag er marklínutæknin en auðvitað nýtir dómarateymið sér nýjustu tækni þegar þeir dómari og aðstoðarmenn hans tala saman í gegnum fjarskiptatæki sín. Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Sjá meira
FIFA hefur tekið fyrsta skrefið í átt að því að leyfa dómurum að nýta sér myndbandsupptökur til aðstoðar við dómgæsluna. Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur nefnilega samþykkt að tilraunir verði gerðar með að nota endursýningar í sex löndum á næsta tímabili. AP-fréttastofan segir frá. Dómarar leikjanna munu þó ekki koma að þessum tilraunum til að byrja með en stefnan sé að það breytist þegar líður á tímabilið. Til að byrja með verða tilraunirnar bara á hliðarlínunni. Tilraunirnar munu fara fram í áströlsku deildinni, í þýsku Bundesligunni, í deild og bikar í Portúgal, í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og svo í ótilteknum keppnum í bæði Brasilíu og Hollandi. Gianni Infantino, nýr forseti, er mikill baráttumaður fyrir að nýta sér tæknina meira. Hann vonast til þess að "vídeódómarar" verði hluti af dómarateyminu á HM í Rússlandi 2018. Samkvæmt þessum nýju hugmyndum þá munu dómarar fá að nýta sér myndbandatæknina til að meta um hvort mark hafi verið skorað, hvort rétt hafi verið að dæma víti eða reka menn útaf sem og að að réttur aðili fá refsingu. Eina tæknin sem er notuð í fótboltanum í dag er marklínutæknin en auðvitað nýtir dómarateymið sér nýjustu tækni þegar þeir dómari og aðstoðarmenn hans tala saman í gegnum fjarskiptatæki sín.
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann