Lögreglan varar við fölskum vinabeiðnum á Facebook Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. desember 2016 14:45 Vinabeiðnir frá ókunnugum ber að varast. Vísir/GVA Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að nokkuð hafi borið á því undanfarið að fólk hafi fengið falskar vinabeiðnir á Facebook. Tilgangurinn með vinabeiðnunum sé að komast nær fólki og flækja það í lygar sem síðan leiði til svindls. Lögreglan upplýsir um þetta á Facebook síðu sinni. Falskar vinabeiðnir feli í sér að svindlarinn gefur sér langan tíma í að kynnast fórnarlambinu áður en reynt er að svíkja pening út úr viðkomandi. Þegar sambandi hefur verið komið á og traust ríki á milli aðila þá koma upp ástæður fyrir því að viðkomandi þarf á pening að halda. Lögreglan bendir á að þessi sambönd geti virkað mjög raunveruleg. Með þessu svindli sé verið að rugla með tilfinningar fólks. Dæmi séu um það hér á landi að fólk hafi misst milljónir vegna þess að það telur sig vera að bjarga einhverjum í útlöndum. „Bandarískir hermenn“ hafa sett sig í samband við íslenskar konur auk „ungra erlendra kvenna“ sem hafa sett sig í samband við íslenska karlmenn. Margar sögur séu spunnar til þess að ná til fólks. Lögreglan biðlar til fólks um að hafa varann á þegar vinabeiðnir á samfélagsmiðlum eru samþykktar komi þær frá aðilum sem það kannast ekki við. Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Fleiri fréttir Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að nokkuð hafi borið á því undanfarið að fólk hafi fengið falskar vinabeiðnir á Facebook. Tilgangurinn með vinabeiðnunum sé að komast nær fólki og flækja það í lygar sem síðan leiði til svindls. Lögreglan upplýsir um þetta á Facebook síðu sinni. Falskar vinabeiðnir feli í sér að svindlarinn gefur sér langan tíma í að kynnast fórnarlambinu áður en reynt er að svíkja pening út úr viðkomandi. Þegar sambandi hefur verið komið á og traust ríki á milli aðila þá koma upp ástæður fyrir því að viðkomandi þarf á pening að halda. Lögreglan bendir á að þessi sambönd geti virkað mjög raunveruleg. Með þessu svindli sé verið að rugla með tilfinningar fólks. Dæmi séu um það hér á landi að fólk hafi misst milljónir vegna þess að það telur sig vera að bjarga einhverjum í útlöndum. „Bandarískir hermenn“ hafa sett sig í samband við íslenskar konur auk „ungra erlendra kvenna“ sem hafa sett sig í samband við íslenska karlmenn. Margar sögur séu spunnar til þess að ná til fólks. Lögreglan biðlar til fólks um að hafa varann á þegar vinabeiðnir á samfélagsmiðlum eru samþykktar komi þær frá aðilum sem það kannast ekki við.
Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Fleiri fréttir Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Sjá meira