Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. ágúst 2025 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Í kvöldfréttum Sýnar verður rætt við konu með svokallað Pots-heilkenni, en hún horfir nú fram á að Sjúkratryggingar muni hætta greiðsluþátttöku vegna meðferðar sem hún hefur sótt síðustu ár. Hún segir meðferðina hafa gert henni kleift að framkvæmda daglegar athafnir, eins og að standa upprétt og þvo á sér hárið án aðstoðar, en hún verði svipt þeirri getu ef fram heldur sem horfir. Við segjum einnig frá mótmælum í Ísrael en vaxandi óánægja er með ákvörðun stjórnvalda þar í landi um að setja aukinn þunga í hernað á Gasa og taka yfir stjórn Gasaborgar. Þrátt fyrir það hefur forsætisráðherra landsins sagt að áfram verði haldið þar til Hamas-samtökin leggja niður vopn. Rætt verður við íslenskan vínbónda sem starfar í Sviss, en hann segir ungt fólk drekka vín í mun minni mæli en eldri kynslóðir og því þurfi bændur að skera niður hjá sér. Við tökum þá stöðuna á sundkappa sem syndir nú umhverfis landið, en hann segir sjóinn umvherfis Ísland og landslagið hafa reynst mun meiri áskorun en hann gerði sér grein fyrir. Ferð hans muni því taka tvöfalt lengri tíma en lagt hafi verið upp með. Þá kynnum við okkur skíðasvæði í Grundarfirði sem er alfarið rekið af sjálfboðaliðum, sem nú eru stórhuga og standa í framkvæmdum. Í sportpakkanum fer Valur Páll svo um víðan völl. Íslandsmótið í golfi, enski boltinn farinn af stað og stórleikir í íslenska boltanum í kvöld. Kvöldfréttir Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Sjá meira
Við segjum einnig frá mótmælum í Ísrael en vaxandi óánægja er með ákvörðun stjórnvalda þar í landi um að setja aukinn þunga í hernað á Gasa og taka yfir stjórn Gasaborgar. Þrátt fyrir það hefur forsætisráðherra landsins sagt að áfram verði haldið þar til Hamas-samtökin leggja niður vopn. Rætt verður við íslenskan vínbónda sem starfar í Sviss, en hann segir ungt fólk drekka vín í mun minni mæli en eldri kynslóðir og því þurfi bændur að skera niður hjá sér. Við tökum þá stöðuna á sundkappa sem syndir nú umhverfis landið, en hann segir sjóinn umvherfis Ísland og landslagið hafa reynst mun meiri áskorun en hann gerði sér grein fyrir. Ferð hans muni því taka tvöfalt lengri tíma en lagt hafi verið upp með. Þá kynnum við okkur skíðasvæði í Grundarfirði sem er alfarið rekið af sjálfboðaliðum, sem nú eru stórhuga og standa í framkvæmdum. Í sportpakkanum fer Valur Páll svo um víðan völl. Íslandsmótið í golfi, enski boltinn farinn af stað og stórleikir í íslenska boltanum í kvöld.
Kvöldfréttir Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Sjá meira