Kölluð „arabatussa“ og „múslimadjöfull“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 5. ágúst 2016 21:08 Sema Erla segist hafa vonast til að árásirnar myndu hætta við birtingarnar en segir þær frekar hafa aukist. Vísir Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdarstjórnar Samfylkingarinnar og formaður flokksins í Kópavogi, deildi aftur skjámyndum af persónuárásum á sig á Facebook vegg sínum í dag. Þetta hefur hún gert áður en í janúar birti hún fjölda skjámynda þar sem hún var meðal annars kölluð tæfa, bullukollur og barnaleg. Í þetta skiptið innihalda allar færslunnar, sem eru yfir 20 talsins, einhvers konar tilvísun í múslima. Sjálf er Sema ættuð frá Tyrklandi en hefur sagt í fjölmiðlum að hún sé trúlaus. Þar má meðal annars lesa kvót á borð við; „Vona að Sema Erla Serðir farist í næstu hryðjuverkaárás skítmenna af hennar tagi(múslimaskítmenna)“ og einkaskilaboð þar sem hún er kölluð „arabatussa“. Einnig er hún kölluð „drusla“, múslima djöfull“, „Samfylkingar hóra“ og „nasisti“ Sema gerir engar ráðstafanir til þess að hylja myndir eða nöfn þeirra sem skjámyndirnar eru teknar af.Margrét Friðriksdóttir hefur gagnrýnt Islamsvæðingu Evrópu og er andstæð byggingu mosku hérlendis.Vísir/skjámyndVör við vaxandi hatursorðræðu á samfélagsmiðlumMargrét Friðriksdóttir er á meðal þeirra sem á skjámynd sem Sema birtir myndir af. Þar spyr hún hvort Sema sé ekki örugglega klædd því sem hún kallar „sharía klæðnaði“ og birtir með myndir af konum í búrkum sem er klæðnaður sem hylur líkama og andlit kvenna. Margir halda því fram í færslum sínum að Sema sé múslimi og það sé sama hverju öðru hún haldi fram. Í færslu sem fylgir birtingu skjámyndanna segist hún hafa orðið vör við vaxandi hatursorðræðu í pólitískri og samfélagslegri umræðu og það sé henni áhyggjuefni „Hatursorðræða er merkilegt fyrirbæri sem er til staðar í öllum samfélögum,“ skrifar Sema á Facebook síðu sína. „Það sem einkennir hatursorðræðu er að gerandinn sendir þolanda meiðandi skilaboð með vísan í stöðu beggja í samfélaginu og því hefur hún áhrif á og grefur undan rétti annarra til jafnréttis og þess að þurfa ekki að þola mismunun. Sé hatursorðræða látin óáreitt getur hún haft alvarlegar afleiðingar.“Þessi leikskólakennari sparar ekki stóru orðin í ummælakerfi DV.Vísir/skjáskotVonaði að persónuníðið myndi hætta við birtingarnarHún segist hafa ákveðið að birta skjámyndirnar þar sem það hryggi hana að sjá hvernig umræðan í samfélagsmiðlum sé oft á tíðum. Einnig vonast hún til að gerendurnir sjái af sér og skammist sín. Hún segist vonast til að gerendurnir myndu biðjast afsökunar þegar þau þyrftu að svara fyrir ummæli sín á stærri vettvangi en í kommentakerfum, einkaskilaboðum eða í lokuðum hópum á Facebook. „Á þessum síðustu mánuðum hef ég haldið áfram að safna saman og birta persónuníð í minn garð með von um að það myndi hægjast á því. Ég hugsaði með mér að ef ég myndi halda áfram að birta ummæli sem um mig eru látin falla, skilaboðin sem eru send til mín og upptökur af símtölum myndu einhverjir hætta. Það var bjartsýni. Á síðustu mánuðum hefur hatursorðræðan í minn garð versnað svo um munar.“Hin gullna regla samskipta á netinuSema segir varla líða sá dagur sem hún verði ekki vör við einhvers konar hatursorð í sinn garð á samfélagsmiðlum. Að lokum bendir hún fólki á "gullnu reglu" samskipta á netinu sem er að skrifa ekkert sem viðkomandi er svo ekki reiðubúinn til þess að segja sjálfur í andlitið á viðkomandi. Færsluna í heild sinni má sjá hér fyrir neðan og má fletta skjámyndunum öllum þar. Tengdar fréttir „Á negri að vera andlit Íslands út á við?“ Sema Erla Sedar deilir skjáskotum af niðrandi ummælum um Unnstein Manuel Stefánsson eftir að hann kynnti stigagjöf Íslands í Eurovision. 17. maí 2016 14:42 "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Hvernig er að vera niðurlægður á Internetinu og hvað er til ráða? 25. maí 2016 20:00 Byggjum samfélag jöfnuðar, réttlætis og virðingar! Allir þjóðfélagsþegnar skulu, fyrir atbeina hins opinbera eða á grundvelli alþjóðasamstarfs og í samræmi við skipulag og bjargráð hvers ríkis, eiga rétt á félagslegu öryggi og þeim efnahagslegu, félagslegu 30. apríl 2016 07:00 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdarstjórnar Samfylkingarinnar og formaður flokksins í Kópavogi, deildi aftur skjámyndum af persónuárásum á sig á Facebook vegg sínum í dag. Þetta hefur hún gert áður en í janúar birti hún fjölda skjámynda þar sem hún var meðal annars kölluð tæfa, bullukollur og barnaleg. Í þetta skiptið innihalda allar færslunnar, sem eru yfir 20 talsins, einhvers konar tilvísun í múslima. Sjálf er Sema ættuð frá Tyrklandi en hefur sagt í fjölmiðlum að hún sé trúlaus. Þar má meðal annars lesa kvót á borð við; „Vona að Sema Erla Serðir farist í næstu hryðjuverkaárás skítmenna af hennar tagi(múslimaskítmenna)“ og einkaskilaboð þar sem hún er kölluð „arabatussa“. Einnig er hún kölluð „drusla“, múslima djöfull“, „Samfylkingar hóra“ og „nasisti“ Sema gerir engar ráðstafanir til þess að hylja myndir eða nöfn þeirra sem skjámyndirnar eru teknar af.Margrét Friðriksdóttir hefur gagnrýnt Islamsvæðingu Evrópu og er andstæð byggingu mosku hérlendis.Vísir/skjámyndVör við vaxandi hatursorðræðu á samfélagsmiðlumMargrét Friðriksdóttir er á meðal þeirra sem á skjámynd sem Sema birtir myndir af. Þar spyr hún hvort Sema sé ekki örugglega klædd því sem hún kallar „sharía klæðnaði“ og birtir með myndir af konum í búrkum sem er klæðnaður sem hylur líkama og andlit kvenna. Margir halda því fram í færslum sínum að Sema sé múslimi og það sé sama hverju öðru hún haldi fram. Í færslu sem fylgir birtingu skjámyndanna segist hún hafa orðið vör við vaxandi hatursorðræðu í pólitískri og samfélagslegri umræðu og það sé henni áhyggjuefni „Hatursorðræða er merkilegt fyrirbæri sem er til staðar í öllum samfélögum,“ skrifar Sema á Facebook síðu sína. „Það sem einkennir hatursorðræðu er að gerandinn sendir þolanda meiðandi skilaboð með vísan í stöðu beggja í samfélaginu og því hefur hún áhrif á og grefur undan rétti annarra til jafnréttis og þess að þurfa ekki að þola mismunun. Sé hatursorðræða látin óáreitt getur hún haft alvarlegar afleiðingar.“Þessi leikskólakennari sparar ekki stóru orðin í ummælakerfi DV.Vísir/skjáskotVonaði að persónuníðið myndi hætta við birtingarnarHún segist hafa ákveðið að birta skjámyndirnar þar sem það hryggi hana að sjá hvernig umræðan í samfélagsmiðlum sé oft á tíðum. Einnig vonast hún til að gerendurnir sjái af sér og skammist sín. Hún segist vonast til að gerendurnir myndu biðjast afsökunar þegar þau þyrftu að svara fyrir ummæli sín á stærri vettvangi en í kommentakerfum, einkaskilaboðum eða í lokuðum hópum á Facebook. „Á þessum síðustu mánuðum hef ég haldið áfram að safna saman og birta persónuníð í minn garð með von um að það myndi hægjast á því. Ég hugsaði með mér að ef ég myndi halda áfram að birta ummæli sem um mig eru látin falla, skilaboðin sem eru send til mín og upptökur af símtölum myndu einhverjir hætta. Það var bjartsýni. Á síðustu mánuðum hefur hatursorðræðan í minn garð versnað svo um munar.“Hin gullna regla samskipta á netinuSema segir varla líða sá dagur sem hún verði ekki vör við einhvers konar hatursorð í sinn garð á samfélagsmiðlum. Að lokum bendir hún fólki á "gullnu reglu" samskipta á netinu sem er að skrifa ekkert sem viðkomandi er svo ekki reiðubúinn til þess að segja sjálfur í andlitið á viðkomandi. Færsluna í heild sinni má sjá hér fyrir neðan og má fletta skjámyndunum öllum þar.
Tengdar fréttir „Á negri að vera andlit Íslands út á við?“ Sema Erla Sedar deilir skjáskotum af niðrandi ummælum um Unnstein Manuel Stefánsson eftir að hann kynnti stigagjöf Íslands í Eurovision. 17. maí 2016 14:42 "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Hvernig er að vera niðurlægður á Internetinu og hvað er til ráða? 25. maí 2016 20:00 Byggjum samfélag jöfnuðar, réttlætis og virðingar! Allir þjóðfélagsþegnar skulu, fyrir atbeina hins opinbera eða á grundvelli alþjóðasamstarfs og í samræmi við skipulag og bjargráð hvers ríkis, eiga rétt á félagslegu öryggi og þeim efnahagslegu, félagslegu 30. apríl 2016 07:00 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
„Á negri að vera andlit Íslands út á við?“ Sema Erla Sedar deilir skjáskotum af niðrandi ummælum um Unnstein Manuel Stefánsson eftir að hann kynnti stigagjöf Íslands í Eurovision. 17. maí 2016 14:42
"Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Hvernig er að vera niðurlægður á Internetinu og hvað er til ráða? 25. maí 2016 20:00
Byggjum samfélag jöfnuðar, réttlætis og virðingar! Allir þjóðfélagsþegnar skulu, fyrir atbeina hins opinbera eða á grundvelli alþjóðasamstarfs og í samræmi við skipulag og bjargráð hvers ríkis, eiga rétt á félagslegu öryggi og þeim efnahagslegu, félagslegu 30. apríl 2016 07:00