Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor Samúel Karl Ólason skrifar 19. apríl 2016 21:45 Vísir/Getty Svo virðist sem að tilkynning Conor McGregor um að hann ætli að hætta í blönduðum bardagalistum hafi sett Twitter á hliðina. Fjölmiðlar ytra keppast við að reyna að komast til botns í tilkynningunni sem birtist á Twitter. Þá neitaði McGregor blaðamanni MMA frétta um viðtal í kvöld og sagðist vera hættur. „Skítt með viðtöl“. Hér að neðan má sjá nokkrar af færslunum sem birtar voru eftir tilkynningu McGregor sem og umræðuna á Twitter í rauntíma hér neðst.I have decided to retire young.Thanks for the cheese. Catch ya's later.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 19, 2016 'I'm retired, fuck interviews“ er einmitt það sem Ólafur Ragnar ætlaði upphaflega að segja á blaðamannafundinum.— Björn Bragi (@bjornbragi) April 19, 2016 Förum yfir þetta.Conor McGregor flýgur hingað með WOW air.Tekur selfie með Helgu BröguWOW tvítar því.Conor ákveður að hætta í MMA.— Krummi (@hrafnjonsson) April 19, 2016 Fan luv! @TheNotoriousMMAHappy to see Conor McGregor on board pic.twitter.com/iCZgByMGVN— WOW air (@wow_air) April 19, 2016 Svo virðist sem að Neyðarlínunni í Írlandi hafi borist hringingar vegna tísts McGregor. Can people please stop calling 999 asking if Conor McGregor has retired.— Garda Defence (@AGSiochana) April 19, 2016 A man's been arrested in Lucan tonight. He drove his car through his neighbours front window after hearing Conor McGregor is retiring.— Garda Defence (@AGSiochana) April 19, 2016 Ef um kynningarbrellu sé að ræða virðist hún hafa virkað. 68,000 retweets to Conor McGregor's "retiring" tweet in 2 hours. Only 8 athlete tweets in 2015 had more RT's. https://t.co/6nKj4XWKkM— Darren Rovell (@darrenrovell) April 19, 2016 Joe Rogen virðist sannfærður um að McGregor sé að trolla lýðinn. Video - Joe Rogan reacts to McGregor's retirement tweet https://t.co/FexVwZP0rb pic.twitter.com/ukX9yjcZrC— SevereMMA.com (@SevereMMA) April 19, 2016 Fjölmargir hafa svarað McGregor á Twitter og viðist sem að nokkurs konar örvænting sé þar ríkjandi. Einhverjir taka hann ekki trúanlegan. @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/jn232ZXso2— Jamie Chandler (@jamie_chandler4) April 19, 2016 Conor McGregor retiring is about as believable as every word coming out of Hilary Clinton's mouth. @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/Jv3bBtd64z— Hunter Robinson (@HunterCRobinson) April 19, 2016 @Youtubable @TheNotoriousMMA i seen that. PUBLICITY STUNT TO THE MAX— Chris (@WhosCJ) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA please tell me you are joking — Natalie Tring (@bLiNg_BaRbIe) April 19, 2016 .@TheNotoriousMMA pic.twitter.com/TOdGkDEeUH— Feitelberg (@FeitsBarstool) April 19, 2016 Aðrir virðast gjörsamlega miður sín og hafa GIF verið mikið notuð til að koma slíkum tilfinningum á framfæri. ... @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/DRfcfE41iM— Footy Accumulators (@FootyAccums) April 19, 2016 . @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/Iedi3FJ9gY— Joey Maestas (@SportsJoey) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/3BghAWPyI8— Lance McCullers Jr. (@LMcCullers43) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/XZwdDxUJoo— Ryan Wyatt (@Fwiz) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/JbzFkRyFv0— Ryan McLaughlin (@RyanMcL2) April 19, 2016 .@TheNotoriousMMA pic.twitter.com/tkfL3pXuEP— ThePostGame.com (@ThePostGame) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/aiyypsL2Lp— Kevin Barry (@kevinbarry911) April 19, 2016 Tweets about mcgregor MMA Tengdar fréttir Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20 Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05 Conor McGregor hringsólaði í kringum íslenskan aðdáanda og vísaði til Kanye West „What’s up Pablo,“ sagði Conor við Tómas Urbancic. 19. apríl 2016 10:54 Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Sjá meira
Svo virðist sem að tilkynning Conor McGregor um að hann ætli að hætta í blönduðum bardagalistum hafi sett Twitter á hliðina. Fjölmiðlar ytra keppast við að reyna að komast til botns í tilkynningunni sem birtist á Twitter. Þá neitaði McGregor blaðamanni MMA frétta um viðtal í kvöld og sagðist vera hættur. „Skítt með viðtöl“. Hér að neðan má sjá nokkrar af færslunum sem birtar voru eftir tilkynningu McGregor sem og umræðuna á Twitter í rauntíma hér neðst.I have decided to retire young.Thanks for the cheese. Catch ya's later.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 19, 2016 'I'm retired, fuck interviews“ er einmitt það sem Ólafur Ragnar ætlaði upphaflega að segja á blaðamannafundinum.— Björn Bragi (@bjornbragi) April 19, 2016 Förum yfir þetta.Conor McGregor flýgur hingað með WOW air.Tekur selfie með Helgu BröguWOW tvítar því.Conor ákveður að hætta í MMA.— Krummi (@hrafnjonsson) April 19, 2016 Fan luv! @TheNotoriousMMAHappy to see Conor McGregor on board pic.twitter.com/iCZgByMGVN— WOW air (@wow_air) April 19, 2016 Svo virðist sem að Neyðarlínunni í Írlandi hafi borist hringingar vegna tísts McGregor. Can people please stop calling 999 asking if Conor McGregor has retired.— Garda Defence (@AGSiochana) April 19, 2016 A man's been arrested in Lucan tonight. He drove his car through his neighbours front window after hearing Conor McGregor is retiring.— Garda Defence (@AGSiochana) April 19, 2016 Ef um kynningarbrellu sé að ræða virðist hún hafa virkað. 68,000 retweets to Conor McGregor's "retiring" tweet in 2 hours. Only 8 athlete tweets in 2015 had more RT's. https://t.co/6nKj4XWKkM— Darren Rovell (@darrenrovell) April 19, 2016 Joe Rogen virðist sannfærður um að McGregor sé að trolla lýðinn. Video - Joe Rogan reacts to McGregor's retirement tweet https://t.co/FexVwZP0rb pic.twitter.com/ukX9yjcZrC— SevereMMA.com (@SevereMMA) April 19, 2016 Fjölmargir hafa svarað McGregor á Twitter og viðist sem að nokkurs konar örvænting sé þar ríkjandi. Einhverjir taka hann ekki trúanlegan. @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/jn232ZXso2— Jamie Chandler (@jamie_chandler4) April 19, 2016 Conor McGregor retiring is about as believable as every word coming out of Hilary Clinton's mouth. @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/Jv3bBtd64z— Hunter Robinson (@HunterCRobinson) April 19, 2016 @Youtubable @TheNotoriousMMA i seen that. PUBLICITY STUNT TO THE MAX— Chris (@WhosCJ) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA please tell me you are joking — Natalie Tring (@bLiNg_BaRbIe) April 19, 2016 .@TheNotoriousMMA pic.twitter.com/TOdGkDEeUH— Feitelberg (@FeitsBarstool) April 19, 2016 Aðrir virðast gjörsamlega miður sín og hafa GIF verið mikið notuð til að koma slíkum tilfinningum á framfæri. ... @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/DRfcfE41iM— Footy Accumulators (@FootyAccums) April 19, 2016 . @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/Iedi3FJ9gY— Joey Maestas (@SportsJoey) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/3BghAWPyI8— Lance McCullers Jr. (@LMcCullers43) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/XZwdDxUJoo— Ryan Wyatt (@Fwiz) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/JbzFkRyFv0— Ryan McLaughlin (@RyanMcL2) April 19, 2016 .@TheNotoriousMMA pic.twitter.com/tkfL3pXuEP— ThePostGame.com (@ThePostGame) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/aiyypsL2Lp— Kevin Barry (@kevinbarry911) April 19, 2016 Tweets about mcgregor
MMA Tengdar fréttir Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20 Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05 Conor McGregor hringsólaði í kringum íslenskan aðdáanda og vísaði til Kanye West „What’s up Pablo,“ sagði Conor við Tómas Urbancic. 19. apríl 2016 10:54 Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Sjá meira
Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20
Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05
Conor McGregor hringsólaði í kringum íslenskan aðdáanda og vísaði til Kanye West „What’s up Pablo,“ sagði Conor við Tómas Urbancic. 19. apríl 2016 10:54
Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25