Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor Samúel Karl Ólason skrifar 19. apríl 2016 21:45 Vísir/Getty Svo virðist sem að tilkynning Conor McGregor um að hann ætli að hætta í blönduðum bardagalistum hafi sett Twitter á hliðina. Fjölmiðlar ytra keppast við að reyna að komast til botns í tilkynningunni sem birtist á Twitter. Þá neitaði McGregor blaðamanni MMA frétta um viðtal í kvöld og sagðist vera hættur. „Skítt með viðtöl“. Hér að neðan má sjá nokkrar af færslunum sem birtar voru eftir tilkynningu McGregor sem og umræðuna á Twitter í rauntíma hér neðst.I have decided to retire young.Thanks for the cheese. Catch ya's later.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 19, 2016 'I'm retired, fuck interviews“ er einmitt það sem Ólafur Ragnar ætlaði upphaflega að segja á blaðamannafundinum.— Björn Bragi (@bjornbragi) April 19, 2016 Förum yfir þetta.Conor McGregor flýgur hingað með WOW air.Tekur selfie með Helgu BröguWOW tvítar því.Conor ákveður að hætta í MMA.— Krummi (@hrafnjonsson) April 19, 2016 Fan luv! @TheNotoriousMMAHappy to see Conor McGregor on board pic.twitter.com/iCZgByMGVN— WOW air (@wow_air) April 19, 2016 Svo virðist sem að Neyðarlínunni í Írlandi hafi borist hringingar vegna tísts McGregor. Can people please stop calling 999 asking if Conor McGregor has retired.— Garda Defence (@AGSiochana) April 19, 2016 A man's been arrested in Lucan tonight. He drove his car through his neighbours front window after hearing Conor McGregor is retiring.— Garda Defence (@AGSiochana) April 19, 2016 Ef um kynningarbrellu sé að ræða virðist hún hafa virkað. 68,000 retweets to Conor McGregor's "retiring" tweet in 2 hours. Only 8 athlete tweets in 2015 had more RT's. https://t.co/6nKj4XWKkM— Darren Rovell (@darrenrovell) April 19, 2016 Joe Rogen virðist sannfærður um að McGregor sé að trolla lýðinn. Video - Joe Rogan reacts to McGregor's retirement tweet https://t.co/FexVwZP0rb pic.twitter.com/ukX9yjcZrC— SevereMMA.com (@SevereMMA) April 19, 2016 Fjölmargir hafa svarað McGregor á Twitter og viðist sem að nokkurs konar örvænting sé þar ríkjandi. Einhverjir taka hann ekki trúanlegan. @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/jn232ZXso2— Jamie Chandler (@jamie_chandler4) April 19, 2016 Conor McGregor retiring is about as believable as every word coming out of Hilary Clinton's mouth. @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/Jv3bBtd64z— Hunter Robinson (@HunterCRobinson) April 19, 2016 @Youtubable @TheNotoriousMMA i seen that. PUBLICITY STUNT TO THE MAX— Chris (@WhosCJ) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA please tell me you are joking — Natalie Tring (@bLiNg_BaRbIe) April 19, 2016 .@TheNotoriousMMA pic.twitter.com/TOdGkDEeUH— Feitelberg (@FeitsBarstool) April 19, 2016 Aðrir virðast gjörsamlega miður sín og hafa GIF verið mikið notuð til að koma slíkum tilfinningum á framfæri. ... @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/DRfcfE41iM— Footy Accumulators (@FootyAccums) April 19, 2016 . @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/Iedi3FJ9gY— Joey Maestas (@SportsJoey) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/3BghAWPyI8— Lance McCullers Jr. (@LMcCullers43) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/XZwdDxUJoo— Ryan Wyatt (@Fwiz) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/JbzFkRyFv0— Ryan McLaughlin (@RyanMcL2) April 19, 2016 .@TheNotoriousMMA pic.twitter.com/tkfL3pXuEP— ThePostGame.com (@ThePostGame) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/aiyypsL2Lp— Kevin Barry (@kevinbarry911) April 19, 2016 Tweets about mcgregor MMA Tengdar fréttir Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20 Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05 Conor McGregor hringsólaði í kringum íslenskan aðdáanda og vísaði til Kanye West „What’s up Pablo,“ sagði Conor við Tómas Urbancic. 19. apríl 2016 10:54 Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Sjá meira
Svo virðist sem að tilkynning Conor McGregor um að hann ætli að hætta í blönduðum bardagalistum hafi sett Twitter á hliðina. Fjölmiðlar ytra keppast við að reyna að komast til botns í tilkynningunni sem birtist á Twitter. Þá neitaði McGregor blaðamanni MMA frétta um viðtal í kvöld og sagðist vera hættur. „Skítt með viðtöl“. Hér að neðan má sjá nokkrar af færslunum sem birtar voru eftir tilkynningu McGregor sem og umræðuna á Twitter í rauntíma hér neðst.I have decided to retire young.Thanks for the cheese. Catch ya's later.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 19, 2016 'I'm retired, fuck interviews“ er einmitt það sem Ólafur Ragnar ætlaði upphaflega að segja á blaðamannafundinum.— Björn Bragi (@bjornbragi) April 19, 2016 Förum yfir þetta.Conor McGregor flýgur hingað með WOW air.Tekur selfie með Helgu BröguWOW tvítar því.Conor ákveður að hætta í MMA.— Krummi (@hrafnjonsson) April 19, 2016 Fan luv! @TheNotoriousMMAHappy to see Conor McGregor on board pic.twitter.com/iCZgByMGVN— WOW air (@wow_air) April 19, 2016 Svo virðist sem að Neyðarlínunni í Írlandi hafi borist hringingar vegna tísts McGregor. Can people please stop calling 999 asking if Conor McGregor has retired.— Garda Defence (@AGSiochana) April 19, 2016 A man's been arrested in Lucan tonight. He drove his car through his neighbours front window after hearing Conor McGregor is retiring.— Garda Defence (@AGSiochana) April 19, 2016 Ef um kynningarbrellu sé að ræða virðist hún hafa virkað. 68,000 retweets to Conor McGregor's "retiring" tweet in 2 hours. Only 8 athlete tweets in 2015 had more RT's. https://t.co/6nKj4XWKkM— Darren Rovell (@darrenrovell) April 19, 2016 Joe Rogen virðist sannfærður um að McGregor sé að trolla lýðinn. Video - Joe Rogan reacts to McGregor's retirement tweet https://t.co/FexVwZP0rb pic.twitter.com/ukX9yjcZrC— SevereMMA.com (@SevereMMA) April 19, 2016 Fjölmargir hafa svarað McGregor á Twitter og viðist sem að nokkurs konar örvænting sé þar ríkjandi. Einhverjir taka hann ekki trúanlegan. @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/jn232ZXso2— Jamie Chandler (@jamie_chandler4) April 19, 2016 Conor McGregor retiring is about as believable as every word coming out of Hilary Clinton's mouth. @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/Jv3bBtd64z— Hunter Robinson (@HunterCRobinson) April 19, 2016 @Youtubable @TheNotoriousMMA i seen that. PUBLICITY STUNT TO THE MAX— Chris (@WhosCJ) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA please tell me you are joking — Natalie Tring (@bLiNg_BaRbIe) April 19, 2016 .@TheNotoriousMMA pic.twitter.com/TOdGkDEeUH— Feitelberg (@FeitsBarstool) April 19, 2016 Aðrir virðast gjörsamlega miður sín og hafa GIF verið mikið notuð til að koma slíkum tilfinningum á framfæri. ... @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/DRfcfE41iM— Footy Accumulators (@FootyAccums) April 19, 2016 . @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/Iedi3FJ9gY— Joey Maestas (@SportsJoey) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/3BghAWPyI8— Lance McCullers Jr. (@LMcCullers43) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/XZwdDxUJoo— Ryan Wyatt (@Fwiz) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/JbzFkRyFv0— Ryan McLaughlin (@RyanMcL2) April 19, 2016 .@TheNotoriousMMA pic.twitter.com/tkfL3pXuEP— ThePostGame.com (@ThePostGame) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/aiyypsL2Lp— Kevin Barry (@kevinbarry911) April 19, 2016 Tweets about mcgregor
MMA Tengdar fréttir Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20 Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05 Conor McGregor hringsólaði í kringum íslenskan aðdáanda og vísaði til Kanye West „What’s up Pablo,“ sagði Conor við Tómas Urbancic. 19. apríl 2016 10:54 Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Sjá meira
Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20
Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05
Conor McGregor hringsólaði í kringum íslenskan aðdáanda og vísaði til Kanye West „What’s up Pablo,“ sagði Conor við Tómas Urbancic. 19. apríl 2016 10:54
Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25