Innlent

Tölvukerfi Reykjavíkurborgar komið í lag

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Tölvukerfið er komið í lag eftir bilun í morgun.
Tölvukerfið er komið í lag eftir bilun í morgun. Vísir/Stefán
Bilun varð í tölvukerfi Reykjavíkurborgar í morgun sem olli því að starfsemi símaversins lá niðri og viðskiptavinir gátu því ekki náð sambandi. Tölvukerfið komst aftur í lag um ellefuleytið.

Fréttin var uppfært klukkan 11:18




Fleiri fréttir

Sjá meira


×