Bæta þarf eftirfylgni við þá sem glíma við andleg veikindi Viktoría Hermannsdóttir skrifar 20. ágúst 2015 19:14 Fanný Heimisdóttir missti son sinn sem féll fyrir eigin hendi í mars síðastliðnum, aðeins þrítugur að aldri. Fanný ákvað að nota reynslu sína til góðs og ætlar að hlaupa tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardag og hefur nú þegar safnað áheitum fyrir rúmlega milljón sem mun renna til Birtu, landssamtaka foreldra sem misst hafa börn eða ungmenni í skyndilegum dauðdaga. „Hann féll eftir glímu við flókinn geðheilbrigðisvanda,“ segir Fanný. Hún telur að þurfi að gera sálfræðiþjónustu aðgengilegri og sjálfsagðari. Auk þess þurfi að bæta eftirfylgni hjá þeim sem glíma við andleg veikindi. “Við ættum að gera það að einhverju sem er hefð og venja að fara og tala við sálfræðinga ef okkur líður illa. Og þyrftum að bjóða upp á meira af því inn í skólunum,” segir Fanný. Fanný segir mikilvægt að há baráttu fyrir þá sem enn lifa og eru í sjálfsvígshugleiðingum. Það þurfi að bæta úrræði fyrir þá sem glíma við andleg veikindi. “Það var hjartveiki í fjölskyldunni líka, Þar var eftirfylgni. Þar var stoðkerfið kallað til. Þar var boðið á fund til þess að fara yfir hvað aðstandendur ættu að hafa í huga þegar maður býr með hjartasjúklingi en geðheilbrigðiskerfið virðist sko sjálft, finnst mér, búa við fordóma og hreinlega leyndarhyggju.Af því að stoðkerfið er ekki kallað til þegar að sjúklingur glímir til dæmis við sjálfsvígshugsanir.“ Hægt er að heita á Fanný og aðra hlaupara sem hlaupa til góðs hér. Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Innlent Fleiri fréttir Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Sjá meira
Fanný Heimisdóttir missti son sinn sem féll fyrir eigin hendi í mars síðastliðnum, aðeins þrítugur að aldri. Fanný ákvað að nota reynslu sína til góðs og ætlar að hlaupa tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardag og hefur nú þegar safnað áheitum fyrir rúmlega milljón sem mun renna til Birtu, landssamtaka foreldra sem misst hafa börn eða ungmenni í skyndilegum dauðdaga. „Hann féll eftir glímu við flókinn geðheilbrigðisvanda,“ segir Fanný. Hún telur að þurfi að gera sálfræðiþjónustu aðgengilegri og sjálfsagðari. Auk þess þurfi að bæta eftirfylgni hjá þeim sem glíma við andleg veikindi. “Við ættum að gera það að einhverju sem er hefð og venja að fara og tala við sálfræðinga ef okkur líður illa. Og þyrftum að bjóða upp á meira af því inn í skólunum,” segir Fanný. Fanný segir mikilvægt að há baráttu fyrir þá sem enn lifa og eru í sjálfsvígshugleiðingum. Það þurfi að bæta úrræði fyrir þá sem glíma við andleg veikindi. “Það var hjartveiki í fjölskyldunni líka, Þar var eftirfylgni. Þar var stoðkerfið kallað til. Þar var boðið á fund til þess að fara yfir hvað aðstandendur ættu að hafa í huga þegar maður býr með hjartasjúklingi en geðheilbrigðiskerfið virðist sko sjálft, finnst mér, búa við fordóma og hreinlega leyndarhyggju.Af því að stoðkerfið er ekki kallað til þegar að sjúklingur glímir til dæmis við sjálfsvígshugsanir.“ Hægt er að heita á Fanný og aðra hlaupara sem hlaupa til góðs hér.
Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Innlent Fleiri fréttir Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Sjá meira