Tebow er mættur aftur | Myndband 18. ágúst 2015 07:00 Tebow á ferðinni í gær. vísir/getty Einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, Tim Tebow, snéri aftur á völlinn í NFL-deildinni um helgina. Þá spilaði hann fyrir Philadelphia Eagles gegn Indianapolis Colts í æfingaleik. Tebow er að reyna að fá fastan samning hjá félaginu. Tebow var ekki með samning í fyrra og margir héldu að NFL-ferli hans væri lokið. Þjálfari Eagles, Chip Kelly, sér hins vegar ýmislegt í Tebow og gaf honum tækifæri. Hann nýtti tækifærið vel í gær. Kláraði sex af tólf sendingum sínum, hljóp 15 jarda og skoraði svo snertimark sjálfur. Flott frammistaða. Stuðningsmenn Eagles vilja hafa Tebow í sínu liði og þeir stóðu á fætur er hann kom af bekknum. „Ég var mjög þakklátur og þessar móttökur skiptu mig miklu máli," sagði Tebow brosmildur í leikslok. Sjá má tilþrif hins 28 ára gamla Tebow hér að neðan. NFL Tengdar fréttir Gaf eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda Einn af leikstjórnendum Philadelphia Eagles var beðinn á dögunum um eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda. Tebow lét undan og skrifaði á biblíuna en hann er strangtrúaður. 13. ágúst 2015 23:15 Biðja páfann um að blessa hnén á Bradford Stuðningsmenn Philadelphia Eagles leita allra leið til þess að halda leikstjórnandanum sínum í lagi í vetur. 12. ágúst 2015 22:30 Kraftaverkamaðurinn Tim Tebow mættur til Philadelphia Philadelphia Eagles tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við leikstjórnandann Tim Tebow. 20. apríl 2015 22:04 Tebow-geðveikin hafin í Philadelphia Þegar leikstjórnandinn Tim Tebow samdi við Philadelphia Eagles á dögunum fór allt á hvolf. 24. apríl 2015 23:15 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Sjá meira
Einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, Tim Tebow, snéri aftur á völlinn í NFL-deildinni um helgina. Þá spilaði hann fyrir Philadelphia Eagles gegn Indianapolis Colts í æfingaleik. Tebow er að reyna að fá fastan samning hjá félaginu. Tebow var ekki með samning í fyrra og margir héldu að NFL-ferli hans væri lokið. Þjálfari Eagles, Chip Kelly, sér hins vegar ýmislegt í Tebow og gaf honum tækifæri. Hann nýtti tækifærið vel í gær. Kláraði sex af tólf sendingum sínum, hljóp 15 jarda og skoraði svo snertimark sjálfur. Flott frammistaða. Stuðningsmenn Eagles vilja hafa Tebow í sínu liði og þeir stóðu á fætur er hann kom af bekknum. „Ég var mjög þakklátur og þessar móttökur skiptu mig miklu máli," sagði Tebow brosmildur í leikslok. Sjá má tilþrif hins 28 ára gamla Tebow hér að neðan.
NFL Tengdar fréttir Gaf eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda Einn af leikstjórnendum Philadelphia Eagles var beðinn á dögunum um eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda. Tebow lét undan og skrifaði á biblíuna en hann er strangtrúaður. 13. ágúst 2015 23:15 Biðja páfann um að blessa hnén á Bradford Stuðningsmenn Philadelphia Eagles leita allra leið til þess að halda leikstjórnandanum sínum í lagi í vetur. 12. ágúst 2015 22:30 Kraftaverkamaðurinn Tim Tebow mættur til Philadelphia Philadelphia Eagles tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við leikstjórnandann Tim Tebow. 20. apríl 2015 22:04 Tebow-geðveikin hafin í Philadelphia Þegar leikstjórnandinn Tim Tebow samdi við Philadelphia Eagles á dögunum fór allt á hvolf. 24. apríl 2015 23:15 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Sjá meira
Gaf eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda Einn af leikstjórnendum Philadelphia Eagles var beðinn á dögunum um eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda. Tebow lét undan og skrifaði á biblíuna en hann er strangtrúaður. 13. ágúst 2015 23:15
Biðja páfann um að blessa hnén á Bradford Stuðningsmenn Philadelphia Eagles leita allra leið til þess að halda leikstjórnandanum sínum í lagi í vetur. 12. ágúst 2015 22:30
Kraftaverkamaðurinn Tim Tebow mættur til Philadelphia Philadelphia Eagles tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við leikstjórnandann Tim Tebow. 20. apríl 2015 22:04
Tebow-geðveikin hafin í Philadelphia Þegar leikstjórnandinn Tim Tebow samdi við Philadelphia Eagles á dögunum fór allt á hvolf. 24. apríl 2015 23:15