Tebow er mættur aftur | Myndband 18. ágúst 2015 07:00 Tebow á ferðinni í gær. vísir/getty Einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, Tim Tebow, snéri aftur á völlinn í NFL-deildinni um helgina. Þá spilaði hann fyrir Philadelphia Eagles gegn Indianapolis Colts í æfingaleik. Tebow er að reyna að fá fastan samning hjá félaginu. Tebow var ekki með samning í fyrra og margir héldu að NFL-ferli hans væri lokið. Þjálfari Eagles, Chip Kelly, sér hins vegar ýmislegt í Tebow og gaf honum tækifæri. Hann nýtti tækifærið vel í gær. Kláraði sex af tólf sendingum sínum, hljóp 15 jarda og skoraði svo snertimark sjálfur. Flott frammistaða. Stuðningsmenn Eagles vilja hafa Tebow í sínu liði og þeir stóðu á fætur er hann kom af bekknum. „Ég var mjög þakklátur og þessar móttökur skiptu mig miklu máli," sagði Tebow brosmildur í leikslok. Sjá má tilþrif hins 28 ára gamla Tebow hér að neðan. NFL Tengdar fréttir Gaf eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda Einn af leikstjórnendum Philadelphia Eagles var beðinn á dögunum um eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda. Tebow lét undan og skrifaði á biblíuna en hann er strangtrúaður. 13. ágúst 2015 23:15 Biðja páfann um að blessa hnén á Bradford Stuðningsmenn Philadelphia Eagles leita allra leið til þess að halda leikstjórnandanum sínum í lagi í vetur. 12. ágúst 2015 22:30 Kraftaverkamaðurinn Tim Tebow mættur til Philadelphia Philadelphia Eagles tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við leikstjórnandann Tim Tebow. 20. apríl 2015 22:04 Tebow-geðveikin hafin í Philadelphia Þegar leikstjórnandinn Tim Tebow samdi við Philadelphia Eagles á dögunum fór allt á hvolf. 24. apríl 2015 23:15 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Sjá meira
Einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, Tim Tebow, snéri aftur á völlinn í NFL-deildinni um helgina. Þá spilaði hann fyrir Philadelphia Eagles gegn Indianapolis Colts í æfingaleik. Tebow er að reyna að fá fastan samning hjá félaginu. Tebow var ekki með samning í fyrra og margir héldu að NFL-ferli hans væri lokið. Þjálfari Eagles, Chip Kelly, sér hins vegar ýmislegt í Tebow og gaf honum tækifæri. Hann nýtti tækifærið vel í gær. Kláraði sex af tólf sendingum sínum, hljóp 15 jarda og skoraði svo snertimark sjálfur. Flott frammistaða. Stuðningsmenn Eagles vilja hafa Tebow í sínu liði og þeir stóðu á fætur er hann kom af bekknum. „Ég var mjög þakklátur og þessar móttökur skiptu mig miklu máli," sagði Tebow brosmildur í leikslok. Sjá má tilþrif hins 28 ára gamla Tebow hér að neðan.
NFL Tengdar fréttir Gaf eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda Einn af leikstjórnendum Philadelphia Eagles var beðinn á dögunum um eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda. Tebow lét undan og skrifaði á biblíuna en hann er strangtrúaður. 13. ágúst 2015 23:15 Biðja páfann um að blessa hnén á Bradford Stuðningsmenn Philadelphia Eagles leita allra leið til þess að halda leikstjórnandanum sínum í lagi í vetur. 12. ágúst 2015 22:30 Kraftaverkamaðurinn Tim Tebow mættur til Philadelphia Philadelphia Eagles tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við leikstjórnandann Tim Tebow. 20. apríl 2015 22:04 Tebow-geðveikin hafin í Philadelphia Þegar leikstjórnandinn Tim Tebow samdi við Philadelphia Eagles á dögunum fór allt á hvolf. 24. apríl 2015 23:15 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Sjá meira
Gaf eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda Einn af leikstjórnendum Philadelphia Eagles var beðinn á dögunum um eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda. Tebow lét undan og skrifaði á biblíuna en hann er strangtrúaður. 13. ágúst 2015 23:15
Biðja páfann um að blessa hnén á Bradford Stuðningsmenn Philadelphia Eagles leita allra leið til þess að halda leikstjórnandanum sínum í lagi í vetur. 12. ágúst 2015 22:30
Kraftaverkamaðurinn Tim Tebow mættur til Philadelphia Philadelphia Eagles tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við leikstjórnandann Tim Tebow. 20. apríl 2015 22:04
Tebow-geðveikin hafin í Philadelphia Þegar leikstjórnandinn Tim Tebow samdi við Philadelphia Eagles á dögunum fór allt á hvolf. 24. apríl 2015 23:15