Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Charlton eru stjóralausir eftir daginn í dag en félagið hefur rekið Guy Luzon. Liðið tapaði illa fyrir Brentford, 3-0, í ensku Championsship-deildinni.
Það hefur lítið gengið hjá Charlton í vetur og er liðið í 22. sæti með aðeins tíu stig. Liðið er því nú í fallsæti.
Ekki hefur komið fram hver tekur við liðinu en það ætti að koma í ljós á næstum dögum.
Jóhann Berg stjóralaus
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik
Enski boltinn

„Ég hélt að við værum komin lengra“
Enski boltinn

„Betra er seint en aldrei“
Enski boltinn



Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs
Enski boltinn




Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast
Enski boltinn