Áhuginn á Alzheimer svo mikill að Kári Stefánsson komst ekki að og yfirgaf svæðið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. september 2015 10:28 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Vísir/GVA Um 300 manns mættu á árlega málfstofu FAAS, félags áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúklinga og annarra skyldra sjúkdóma, á Grand hóteli í gær. Í þetta skiptið var heilinn í brennidepli en málstofan var undir yfirskriftinni „Hvað er að frétta af heilanum?“ „Við höfum alltaf málstofu um efni sem er heitt á hverjum tíma,“ segir Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri FAAS. Aðsóknin í ár hafi verið svo rosaleg að málstofan hafi farið fram í stærsta fyrirlestrarsalnum á Grand hótel sem þó dugði ekki til. „Það var fullt og fólk þurfti að sitja frammi á gangi,“ segir Svava um áhugann á málstofu gærdagsins. „Þetta sýnir hve mikil þörfin er fyrir fræðslu og upplýsingar.“ Meðal þeirra sem taka áttu til máls var Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Það kom hins vegar mörgum í opna skjöldu þegar Kári yfirgaf salinn að lokinni ræðu Steinunnar Þórðardóttur, öldrunarlæknis sem fjallaði um snemmgreiningu Alzheimersjúkdómsins. Þá hafði Kári ekki tekið til máls eins og til stóð.Svava Aradóttir.Eiga Kára bara inni „Það var svo mikill fjöldi af fólki að það tók tíma að koma þeim fyrir. Svo var einhver smá misskilningur varðandi tæknilega atriði. Kári mátti ekki vera að því að bíða. Við eigum hann bara inni,“ segir Svava sem þótti mikið til fyrirlesturs Steinunnar koma. Hún fjallaði um mikilvægi þess að Alzheimer greinist eins fljótt og kostur er. Um mannréttindamál er að ræða svo fólk geti skipulagt í tíma það sem eftir lifir lífsins að sögn Svövu. „Hún er að snúa heim eftir sérnám erlendis,“ segir Svava full tilhlökkunar að fá menntaða íslenska sérfræðinga til landsins. Auk umræða um sjúkdóminn mætti Ari Eldjárn og fór með gamanmál. „Umræðuefnið er afskaplega þungt og alvarlegt þannig að við höfum alltaf lokið málstofunni á léttari nótum. Ari fór algjörlega á kostum eins og hans er von og vísa.“ Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Um 300 manns mættu á árlega málfstofu FAAS, félags áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúklinga og annarra skyldra sjúkdóma, á Grand hóteli í gær. Í þetta skiptið var heilinn í brennidepli en málstofan var undir yfirskriftinni „Hvað er að frétta af heilanum?“ „Við höfum alltaf málstofu um efni sem er heitt á hverjum tíma,“ segir Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri FAAS. Aðsóknin í ár hafi verið svo rosaleg að málstofan hafi farið fram í stærsta fyrirlestrarsalnum á Grand hótel sem þó dugði ekki til. „Það var fullt og fólk þurfti að sitja frammi á gangi,“ segir Svava um áhugann á málstofu gærdagsins. „Þetta sýnir hve mikil þörfin er fyrir fræðslu og upplýsingar.“ Meðal þeirra sem taka áttu til máls var Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Það kom hins vegar mörgum í opna skjöldu þegar Kári yfirgaf salinn að lokinni ræðu Steinunnar Þórðardóttur, öldrunarlæknis sem fjallaði um snemmgreiningu Alzheimersjúkdómsins. Þá hafði Kári ekki tekið til máls eins og til stóð.Svava Aradóttir.Eiga Kára bara inni „Það var svo mikill fjöldi af fólki að það tók tíma að koma þeim fyrir. Svo var einhver smá misskilningur varðandi tæknilega atriði. Kári mátti ekki vera að því að bíða. Við eigum hann bara inni,“ segir Svava sem þótti mikið til fyrirlesturs Steinunnar koma. Hún fjallaði um mikilvægi þess að Alzheimer greinist eins fljótt og kostur er. Um mannréttindamál er að ræða svo fólk geti skipulagt í tíma það sem eftir lifir lífsins að sögn Svövu. „Hún er að snúa heim eftir sérnám erlendis,“ segir Svava full tilhlökkunar að fá menntaða íslenska sérfræðinga til landsins. Auk umræða um sjúkdóminn mætti Ari Eldjárn og fór með gamanmál. „Umræðuefnið er afskaplega þungt og alvarlegt þannig að við höfum alltaf lokið málstofunni á léttari nótum. Ari fór algjörlega á kostum eins og hans er von og vísa.“
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira