Phil Rudd lýsti sig sekan Samúel Karl Ólason skrifar 21. apríl 2015 08:33 Phil Rudd í dómsal. Vísir/AP Phil Rudd, trommari AC/DC, lýsti sig sekanfyrir dómi í Nýja Sjálandi í nótt fyrir að hafa hótað að myrða mann sem vann hjá sér. Hann lýsti sig einnig sekan fyrir að eiga matamfetamín og maríjúana. Rudd er nú laus geng tryggingu en á yfir höfði sér fangelsisvist í allt að sjö ár. Refsing hans verður ákveðin í júní. Á vef AP fréttaveitunnar segir að Rudd hafi viðurkennt að hafa boðið manni peninga, bíl, mótorhjól og hús fyrir að ganga frá öðrum manni. Einnig sagði Rudd við manninn að hann myndi drepa hann. Saksóknarar hættu við aðra ákæru um morðhótun, en áður höfðu þeir lagt niður ákæru vegna tilraunar til leigumorðs. Deilur Rudd við manninn hófust í ágúst eftir að Rudd gaf út hljómplötu. Sala plötunnar gekk verr en Rudd hafði gert ráð fyrir og því sagði hann fjölda starfsmanna sinna upp. Þeirra á meðal var maðurinn sem Rudd hótaði að myrða. Fjórum vikum eftir uppsagnirnar hringdi Rudd í annan mann og sagði honum að hann vildi láta „ganga frá“ öðrum manni. Hann bauð manninum 200 þúsund dali, mótorhjól, bíl og húsið. Degi seinna hringdi hann beint í manninn sem hann vildi láta ganga frá og sagði: „Ég ætla að koma til þín og drepa þig.“ Tengdar fréttir Sest á bak við settið í AC/DC Ástralska rokkhljómsveitin AC/DC hefur staðfest hver taki við kjuðunum í fjarveru Phil Rudds. 14. febrúar 2015 09:00 AC/DC í húrrandi vandræðum Young með heilabilun og Rudd fyrir rétt á Nýja-Sjálandi. 6. nóvember 2014 07:18 Mest lesið Goddur er látinn Innlent Þykknar upp og snjóar Veður Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins Innlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Lögregla lokaði áfengissölustað Innlent Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Fleiri fréttir Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Sjá meira
Phil Rudd, trommari AC/DC, lýsti sig sekanfyrir dómi í Nýja Sjálandi í nótt fyrir að hafa hótað að myrða mann sem vann hjá sér. Hann lýsti sig einnig sekan fyrir að eiga matamfetamín og maríjúana. Rudd er nú laus geng tryggingu en á yfir höfði sér fangelsisvist í allt að sjö ár. Refsing hans verður ákveðin í júní. Á vef AP fréttaveitunnar segir að Rudd hafi viðurkennt að hafa boðið manni peninga, bíl, mótorhjól og hús fyrir að ganga frá öðrum manni. Einnig sagði Rudd við manninn að hann myndi drepa hann. Saksóknarar hættu við aðra ákæru um morðhótun, en áður höfðu þeir lagt niður ákæru vegna tilraunar til leigumorðs. Deilur Rudd við manninn hófust í ágúst eftir að Rudd gaf út hljómplötu. Sala plötunnar gekk verr en Rudd hafði gert ráð fyrir og því sagði hann fjölda starfsmanna sinna upp. Þeirra á meðal var maðurinn sem Rudd hótaði að myrða. Fjórum vikum eftir uppsagnirnar hringdi Rudd í annan mann og sagði honum að hann vildi láta „ganga frá“ öðrum manni. Hann bauð manninum 200 þúsund dali, mótorhjól, bíl og húsið. Degi seinna hringdi hann beint í manninn sem hann vildi láta ganga frá og sagði: „Ég ætla að koma til þín og drepa þig.“
Tengdar fréttir Sest á bak við settið í AC/DC Ástralska rokkhljómsveitin AC/DC hefur staðfest hver taki við kjuðunum í fjarveru Phil Rudds. 14. febrúar 2015 09:00 AC/DC í húrrandi vandræðum Young með heilabilun og Rudd fyrir rétt á Nýja-Sjálandi. 6. nóvember 2014 07:18 Mest lesið Goddur er látinn Innlent Þykknar upp og snjóar Veður Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins Innlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Lögregla lokaði áfengissölustað Innlent Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Fleiri fréttir Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Sjá meira
Sest á bak við settið í AC/DC Ástralska rokkhljómsveitin AC/DC hefur staðfest hver taki við kjuðunum í fjarveru Phil Rudds. 14. febrúar 2015 09:00
AC/DC í húrrandi vandræðum Young með heilabilun og Rudd fyrir rétt á Nýja-Sjálandi. 6. nóvember 2014 07:18