Phil Rudd lýsti sig sekan Samúel Karl Ólason skrifar 21. apríl 2015 08:33 Phil Rudd í dómsal. Vísir/AP Phil Rudd, trommari AC/DC, lýsti sig sekanfyrir dómi í Nýja Sjálandi í nótt fyrir að hafa hótað að myrða mann sem vann hjá sér. Hann lýsti sig einnig sekan fyrir að eiga matamfetamín og maríjúana. Rudd er nú laus geng tryggingu en á yfir höfði sér fangelsisvist í allt að sjö ár. Refsing hans verður ákveðin í júní. Á vef AP fréttaveitunnar segir að Rudd hafi viðurkennt að hafa boðið manni peninga, bíl, mótorhjól og hús fyrir að ganga frá öðrum manni. Einnig sagði Rudd við manninn að hann myndi drepa hann. Saksóknarar hættu við aðra ákæru um morðhótun, en áður höfðu þeir lagt niður ákæru vegna tilraunar til leigumorðs. Deilur Rudd við manninn hófust í ágúst eftir að Rudd gaf út hljómplötu. Sala plötunnar gekk verr en Rudd hafði gert ráð fyrir og því sagði hann fjölda starfsmanna sinna upp. Þeirra á meðal var maðurinn sem Rudd hótaði að myrða. Fjórum vikum eftir uppsagnirnar hringdi Rudd í annan mann og sagði honum að hann vildi láta „ganga frá“ öðrum manni. Hann bauð manninum 200 þúsund dali, mótorhjól, bíl og húsið. Degi seinna hringdi hann beint í manninn sem hann vildi láta ganga frá og sagði: „Ég ætla að koma til þín og drepa þig.“ Tengdar fréttir Sest á bak við settið í AC/DC Ástralska rokkhljómsveitin AC/DC hefur staðfest hver taki við kjuðunum í fjarveru Phil Rudds. 14. febrúar 2015 09:00 AC/DC í húrrandi vandræðum Young með heilabilun og Rudd fyrir rétt á Nýja-Sjálandi. 6. nóvember 2014 07:18 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Sjá meira
Phil Rudd, trommari AC/DC, lýsti sig sekanfyrir dómi í Nýja Sjálandi í nótt fyrir að hafa hótað að myrða mann sem vann hjá sér. Hann lýsti sig einnig sekan fyrir að eiga matamfetamín og maríjúana. Rudd er nú laus geng tryggingu en á yfir höfði sér fangelsisvist í allt að sjö ár. Refsing hans verður ákveðin í júní. Á vef AP fréttaveitunnar segir að Rudd hafi viðurkennt að hafa boðið manni peninga, bíl, mótorhjól og hús fyrir að ganga frá öðrum manni. Einnig sagði Rudd við manninn að hann myndi drepa hann. Saksóknarar hættu við aðra ákæru um morðhótun, en áður höfðu þeir lagt niður ákæru vegna tilraunar til leigumorðs. Deilur Rudd við manninn hófust í ágúst eftir að Rudd gaf út hljómplötu. Sala plötunnar gekk verr en Rudd hafði gert ráð fyrir og því sagði hann fjölda starfsmanna sinna upp. Þeirra á meðal var maðurinn sem Rudd hótaði að myrða. Fjórum vikum eftir uppsagnirnar hringdi Rudd í annan mann og sagði honum að hann vildi láta „ganga frá“ öðrum manni. Hann bauð manninum 200 þúsund dali, mótorhjól, bíl og húsið. Degi seinna hringdi hann beint í manninn sem hann vildi láta ganga frá og sagði: „Ég ætla að koma til þín og drepa þig.“
Tengdar fréttir Sest á bak við settið í AC/DC Ástralska rokkhljómsveitin AC/DC hefur staðfest hver taki við kjuðunum í fjarveru Phil Rudds. 14. febrúar 2015 09:00 AC/DC í húrrandi vandræðum Young með heilabilun og Rudd fyrir rétt á Nýja-Sjálandi. 6. nóvember 2014 07:18 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Sjá meira
Sest á bak við settið í AC/DC Ástralska rokkhljómsveitin AC/DC hefur staðfest hver taki við kjuðunum í fjarveru Phil Rudds. 14. febrúar 2015 09:00
AC/DC í húrrandi vandræðum Young með heilabilun og Rudd fyrir rétt á Nýja-Sjálandi. 6. nóvember 2014 07:18