Innlent

Styttist í verklok á Álftanesvegi

þórgnýr einar albertsson skrifar
Brátt verður hægt að aka eftir nýja vegarkaflanum.
Brátt verður hægt að aka eftir nýja vegarkaflanum. vísir/vilhelm
garðabærVerklok nýs Álftanesvegar eru áætluð þann 1. september næstkomandi, en framkvæmdir hafa staðið yfir frá september 2013.

Vegurinn hefur nú verið lagður í gegnum Garðahraun og ljósastaurar settir upp. Hluti vegarins hefur einnig verið malbikaður. Þá hefur hluti gamla vegarins einnig verið endurnýjaður.

ÍAV hafa séð um verkið en Vegagerðin stendur að verkinu í samvinnu við Garðabæ.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×