Fangar bíða í ár eftir að hefja afplánun Ingvar Haraldsson skrifar 23. júní 2015 09:00 Fangelsismálastjóri segir fjármuni vanta til að vinna á biðlistum. vísir/gva „Þetta er alveg fáránleg staða,“ segir Páll Winkel Fangelsismálastjóri um að þeir sem dæmdir hafa verið til fangelsisvistar hér á landi þurfa að meðaltali að bíða í rúmt ár þar til afplánun hefst. Biðtímin hefur lengst síðustu ár. Árið 2012 þurftu fangar að meðaltali að bíða í 350 daga en í 383 daga í fyrra. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn á Alþingi. Búist er við að biðtíminn muni lengjast enn frekar á þessu ári. „Refsingar hafa þyngst á síðustu árum og það eru takmörk fyrir því hvað kerfið getur tekið á sig í niðurskurðarárferði,“ segir Páll. Páll vonast þó til að biðtíminn muni styttast á ný þegar fangelsið á Hólmsheiði verði tekið í notkun vorið 2016 gegn því að fjármagn fáist til að hafa fangelsið í fullum rekstri. Páll kallar einnig eftir því að samfélagsþjónustu og rafrænu eftirliti verði beitt í auknum mæli. Í svari innanríkisráðherra kom einnig fram að rannsóknir bentu til þess að 60 prósent fanga ættu við vímuefnavanda og í þeim hópi skimuðust 75 prósent með athyglisbrest og ofvirkni. Alls starfa tveir sálfræðingar og tveir félagsráðgjafar hjá Fangelsismálastofnun sem sinna um 600 manns. Að mati Páls vantar fjármuni til þess að taka á þeim vandanum. „Maður er hreinlega hálf leiður yfir því að ekki sé hægt að gera betur,“ segir hann. Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
„Þetta er alveg fáránleg staða,“ segir Páll Winkel Fangelsismálastjóri um að þeir sem dæmdir hafa verið til fangelsisvistar hér á landi þurfa að meðaltali að bíða í rúmt ár þar til afplánun hefst. Biðtímin hefur lengst síðustu ár. Árið 2012 þurftu fangar að meðaltali að bíða í 350 daga en í 383 daga í fyrra. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn á Alþingi. Búist er við að biðtíminn muni lengjast enn frekar á þessu ári. „Refsingar hafa þyngst á síðustu árum og það eru takmörk fyrir því hvað kerfið getur tekið á sig í niðurskurðarárferði,“ segir Páll. Páll vonast þó til að biðtíminn muni styttast á ný þegar fangelsið á Hólmsheiði verði tekið í notkun vorið 2016 gegn því að fjármagn fáist til að hafa fangelsið í fullum rekstri. Páll kallar einnig eftir því að samfélagsþjónustu og rafrænu eftirliti verði beitt í auknum mæli. Í svari innanríkisráðherra kom einnig fram að rannsóknir bentu til þess að 60 prósent fanga ættu við vímuefnavanda og í þeim hópi skimuðust 75 prósent með athyglisbrest og ofvirkni. Alls starfa tveir sálfræðingar og tveir félagsráðgjafar hjá Fangelsismálastofnun sem sinna um 600 manns. Að mati Páls vantar fjármuni til þess að taka á þeim vandanum. „Maður er hreinlega hálf leiður yfir því að ekki sé hægt að gera betur,“ segir hann.
Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira