Beck virðir West: Kanye ætlaði aftur óboðinn upp á svið Kjartan Atli Kjartansson skrifar 9. febrúar 2015 16:39 Kanye gengur af sviðinu í gær. Vísir/AFP Kanye West ætlaði að endurtaka leikinn og fara óboðinn upp á svið á Grammy-verðlaunahátíðinni í gær þegar Beck fékk verðlaun fyrir plötu ársins. Uppákoman í gær var vísun í það þegar Kanye fór upp á svið þegar Taylor Swift tók við verðlaunum á MTV VMA-hátíðinni. Í bæði skiptin var verið að sniðganga söngkonuna Beyoncé. Í fyrstu virtist sem Kanye væri að grínast og hlógu gestir að þessu uppátæki hans. Beck virðist hafa brugðið mjög, sjálfum: Kanye tók svo allan vafa af hvort að um grín hafi verið að ræða því hann sagði í viðtali að Beck ætti verðlaunin ekki skilið: „Beck þarf að virða listamennsku og hefði átt að gefa Beyoncé verðlaunin sín. Maður er orðinn þreyttur á svona hlutum, þarna er verið að gera lítið úr listinni. Menn eru ekki að virða listina og eru að slá fólk utanundir eftir að það vann listrænt þrekvirki. Hér er verið að vanvirða listrænan innblástur," sagði hann í samtali við E! sjónvarpsstöðina. Kanye segist vilja berjast fyrir sköpunargleðinni. Hann segist ekki hafa gengið eins langt og hann gerði árið 2009 því hann var með fjölskylduna sína með sér. „Það er ástæðan fyrir því að ég sagði ekkert í kvöld. En þið vitið öll hvað það þýddi þegar 'Ye steig á svið," útskýrði hann, og já, talaði um sig í 3. persónu.Beck varð steinhissa á þessu uppátæki Kanye.Vísir/afpBeck sjálfur segist hafa búist við sigri Beyoncé. „Ég hélt að hún myndi vinna. Kommon...Þetta er Beyoncé." Beck lýsti svo tilfinningum sínum: „Ég var bara mjög spenntur þegar hann var að koma að sviðinu," segir hann í samtali við US Weekly, um Kanye West og heldur áfram: „Kanye West á skilið að vera á sviðinu. Hversu margar klassískar plötur hefur hann gefið út á síðustu fimm árum." Beck segist halda upp á Kanye og kallar hann snilling. Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira
Kanye West ætlaði að endurtaka leikinn og fara óboðinn upp á svið á Grammy-verðlaunahátíðinni í gær þegar Beck fékk verðlaun fyrir plötu ársins. Uppákoman í gær var vísun í það þegar Kanye fór upp á svið þegar Taylor Swift tók við verðlaunum á MTV VMA-hátíðinni. Í bæði skiptin var verið að sniðganga söngkonuna Beyoncé. Í fyrstu virtist sem Kanye væri að grínast og hlógu gestir að þessu uppátæki hans. Beck virðist hafa brugðið mjög, sjálfum: Kanye tók svo allan vafa af hvort að um grín hafi verið að ræða því hann sagði í viðtali að Beck ætti verðlaunin ekki skilið: „Beck þarf að virða listamennsku og hefði átt að gefa Beyoncé verðlaunin sín. Maður er orðinn þreyttur á svona hlutum, þarna er verið að gera lítið úr listinni. Menn eru ekki að virða listina og eru að slá fólk utanundir eftir að það vann listrænt þrekvirki. Hér er verið að vanvirða listrænan innblástur," sagði hann í samtali við E! sjónvarpsstöðina. Kanye segist vilja berjast fyrir sköpunargleðinni. Hann segist ekki hafa gengið eins langt og hann gerði árið 2009 því hann var með fjölskylduna sína með sér. „Það er ástæðan fyrir því að ég sagði ekkert í kvöld. En þið vitið öll hvað það þýddi þegar 'Ye steig á svið," útskýrði hann, og já, talaði um sig í 3. persónu.Beck varð steinhissa á þessu uppátæki Kanye.Vísir/afpBeck sjálfur segist hafa búist við sigri Beyoncé. „Ég hélt að hún myndi vinna. Kommon...Þetta er Beyoncé." Beck lýsti svo tilfinningum sínum: „Ég var bara mjög spenntur þegar hann var að koma að sviðinu," segir hann í samtali við US Weekly, um Kanye West og heldur áfram: „Kanye West á skilið að vera á sviðinu. Hversu margar klassískar plötur hefur hann gefið út á síðustu fimm árum." Beck segist halda upp á Kanye og kallar hann snilling.
Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira